19. október 2021 kl. 16:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Una Hildardóttir formaður
- Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
- Kjartan Due Nielsen aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
- Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2021202105255
Umræður um framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2021.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar jafnréttisfulltrúa fyrir yfiferð yfir framkvæmd dagsins og fagnar því að þegar sé farið að nýta það efni sem unnið var í fræðsluskyni innan og utan Mosfellsbæjar.
2. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag2020081051
Umræða um stöðu vinnu við verkefnið barnvæn sveitarfélög.
Lagt fram.