Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. apríl 2022 kl. 16:34,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Kjartan Due Nielsen aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson
  • Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021202201510

    Kynninga á niðurstöðum skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ing­una á þjón­ustu­könn­un Gallup fyr­ir árið 2021.

    • 2. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag2020081051

      Kynning á stöðu vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag.

      Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ing­una á stöðu verk­efn­is­ins og lýs­ir yfir ánægju með fram­gang þess.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:38