Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. október 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Michele Rebora (MR) 4. varabæjarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
  • Erla Edvardsdóttir (EE) 2. varabæjarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1597202310013F

    Fund­ar­gerð 1597. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Breyt­ing á sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjöld 202309294

      Til­laga að breyt­ingu á sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjöld lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1597. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Kvísl­ar­skóli End­ur­inn­rétt­ing 1.hæð­ar, Ný­fram­kvæmd 202301560

      Lögð fram til­laga um flýt­ingu fram­kvæmda inn­an­húss á yf­ir­stand­andi fjár­hags­ári með það að mark­miði að lág­marka rask á skólast­arf Kvísl­ar­skóla á kom­andi miss­er­um.

      Fram­vindu­skýrsla verks­ins var einn­ig lögð fram til kynn­ing­ar auk þess sem deild­ar­stjóri ný­fram­kvæmda gerði grein fyr­ir fram­vindu verks­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1597. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Langi­hrygg­ur, L226300 202302130

      Lagt er til að lóð­in Langi­hrygg­ur, L226300, verði aug­lýst til út­hlut­un­ar skv. regl­um Mos­fells­bæj­ar um út­hlut­un lóða og að um­hverf­is­sviði og bæj­ar­lög­manni verði falin nán­ari úr­vinnsla máls­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1597. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

      Svar við um­sókn um þátt­töku í til­rauna­verk­efn­inu För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­húsi - lagt fyr­ir til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1597. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Kvenna­verk­fall 24. októ­ber 202310182

      Bréf frá að­stand­end­um Kvenna­verk­falls til Mos­fells­bæj­ar lagt fram þar sem sveit­ar­fé­lag­ið er hvatt til að styðja við bar­átt­una 24. októ­ber n.k. og gera kon­um og kvár­um kleift að leggja nið­ur störf án launa­skerð­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1597. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1598202310024F

      Fund­ar­gerð 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Eld­hús­stofa við Reykja­kot, Ný­fram­kvæmd 202308506

        Óskað er eft­ir að bæj­aráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda í nýtt mötu­neytiseld­hús leik­skól­ans Reykja­kots á grund­velli til­boðs hans.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Sunda­braut - matsáætlun 202309521

        Um­sögn um­hverf­is­sviðs um fyrstu matsáætlun um­hverf­isáhrifa fyr­ir­hug­aðr­ar lagn­ing­ar Sunda­braut­ar lögð fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Ósk Rotarý­klúbbs Mos­fells­sveit­ar að gerð­ur verði form­leg­ur samn­ing­ur um land sem tek­ið var í fóst­ur 202110323

        Lögð er fram um­sögn skipu­lags­full­trúa og fag­stjóra garð­yrkju og skóg­rækt­ar vegna er­ind­is Rotarý­klúbbs Mos­fells­sveit­ar varð­andi form­leg­an samn­ing um land.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Um­sókn um styrk úr Fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða 2024 202310341

        Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki tvær um­sókn­ir í Fram­kvæmda­sjóð ferð­mannastaða fyr­ir árið 2024, ann­ars veg­ar vegna sund­að­stöðu við Hafra­vatn og hins veg­ar vegna fram­kvæmd­ar á úti­vist­ar­svæði við Hamra­hlíð við Úlfars­fell.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar 201810279

        Til­laga um breyt­ingu á skip­an sam­starfs­vett­vangs Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Til­laga D lista - flutn­ing­ur á fé­lags­starfi eldri borg­ara í Brú­ar­land 202310444

        Til­laga D lista til bæj­ar­ráðs þar sem lagt er til að fé­lags­st­arf eldri borg­ara fái af­not af Brú­ar­landi und­ir starf­semi sína.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Frum­varp til laga um Mið­stöð mennt­un­ar og skóla­þjón­ustu 202310255

        Frá alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um Mið­stöð mennt­un­ar og skóla­þjón­ustu. Um­sagn­ar­frest­ur er til 24. októ­ber.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Til­laga til þings­álykt­un­ar um sam­göngu­áætlun fyr­ir árin 2024-2038 202310303

        Frá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um sam­göngu­áætlun fyr­ir árin 2024-2038. Um­sagn­ar­frest­ur er til 26. októ­ber n.k.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Árs­reikn­ing­ur 2022 - bréf frá Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga 202310471

        Bréf frá Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga (EFS) vegna árs­reikn­ings Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1598. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 271202310016F

        Fund­ar­gerð 271. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar 201810279

          Funda­gerð­ir sam­starfs­vet­vangs Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar lagð­ar fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 271. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Árs­yf­ir­lit fé­lags­mið­stöðva 2023 202310266

          Árs­yf­ir­lit fé­lags­mið­stöðv­ar 2023.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 271. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Sum­ar 2023. Vinnu­skóli og al­menn sum­arstörf. 202310268

          Sum­ar 2023. Vinnu­skóli og al­menn sum­arstörf.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 271. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Aug­lýs­inga­skjá­ir í Lága­fells­laug og Varmá 202309321

          Er­indi frá Ung­menna­fé­lag­inu Aft­ur­eld­ing

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 271. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 202310280

          Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar - Und­ir­bún­ing­ur hafin fyr­ir kjör íþrótta­fólks árs­ins 2023

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 271. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.6. Nýt­ing frí­stunda­á­vís­anna 2023 202310339

          Nýt­ing frí­stunda­á­vís­anna 2022-2023

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 271. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 67202310025F

          Fund­ar­gerð 67. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

            Kynn­ing á stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og verk­efn­um og skyld­um ung­menna­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 67. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag 2020081051

            Kynn­ing á verk­efn­inu Barn­vænt sveit­ar­fé­lag

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 67. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Ósk um til­nefn­ingu í sam­ráðs­hóp um gerð nýrr­ar um­ferðarör­ygg­is­áætl­unn­ar fyr­ir Mos­fells­bæ 202310535

            Nú stend­ur yfir vinna við gerð nýrr­ar um­ferðarör­ygg­is­áætl­unn­ar fyr­ir Mos­fells­bæ.
            Í tengsl­um við þá vinnu er ætl­un­in að halda sam­ráðs­fund með hags­muna­að­il­um um um­ferðarör­yggi í bæn­um. Til að fá sýn ung­menna í áætl­un­ina er óskað eft­ir að ung­mennaráð til­nefni einn full­trúa í hóp­inn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 67. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Fund­ur ung­menna­ráða í Barn­væn­um sveit­ar­fé­lög­um 202310606

            Boð á fund ung­menna­ráða í Barn­væn­um sveit­ar­fé­lög­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 67. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 426202310021F

            Fund­ar­gerð 426. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Frí­stunda­sel Mos­fells­bæj­ar 202309600

              Kynn­ing á starf­semi Frí­stunda­selja í Mos­fells­bæ

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 426. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Skóla­mál­tíð­ir í Varmár­skóla 202310376

              Kynn­ing á fyr­ir­komu­lagi

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 426. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. End­ur­nýj­un skóla­lóða 202211340

              Hönn­un lóð­ar við Varmár­skóla - kynn­ing

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 426. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar 201902331

              Stöðumat á inn­leið­ingu á Mennta­stefnu Mos­fells­bæj­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 426. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.5. Mæla­borð skóla 202310379

              Drög að mæla­borði skóla til um­ræðu

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 426. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 598202310018F

              Fund­ar­gerð 598. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Grennd­ar­stöð við Vefara­stræti í Helga­fells­hverfi - deili­skipu­lags­breyt­ing 202307225

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 593. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu grennd­ar­stöðv­ar í Helga­fells­hverfi, í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir nýrri grennd­ar­stöð á auðu torg­svæði við aust­ur­enda Vefara­stræt­is sam­kvæmt áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Breyt­ing­in og gögn voru aug­lýst og kynnt í Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Mos­fell­ingi, á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, auk þess sem kynn­ing­ar­bréf voru send á eig­end­ur íbúða í aðliggj­andi fjöl­býl­um. At­huga­semda­frest­ur var frá 22.08.2023 til og með 04.10.2023.
                At­huga­semd­ir og um­sagn­ir bár­ust frá Auði Björk Þórð­ar­dótt­ur, dags. 27.08.2023, Sylvíu Magnús­dótt­ur, dags. 24.09.2023, Gunn­ari Inga Hjart­ar­syni, dags. 03.10.2023 og El­ínu Maríu Jóns­dótt­ur, dags. 04.10.2023.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 598. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Ála­foss­veg­ur 23 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202306004

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Kristjáni S. Kristjáns­syni Bjarna­syni, f.h. Hús­in í Bæn­um ehf., dags. 31.05.2023, um breytta notk­un eign­ar­hluta 0302 að Ála­foss­vegi 23. Sótt er um að breyta vinnu­stofu í íbúð, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 505. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa vegna ákvæða um íbúð­ir í gild­andi deili­skipu­lags Ála­fosskvos­ar, sam­þykkt 10.06.2009.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 598. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. Sölkugata 17 - Fyr­ir­spurn um auka­í­búð 202309509

                Borist hef­ur er­indi frá Að­al­steini Snorra­syni, dags. 19.09.2023, með ósk um heim­ild fyr­ir auka­í­búð í húsi að Sölku­götu 17, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn og upp­drætti. Fyr­ir­spurn sam­ræm­ist ákvæð­um deili­skipu­lags 3. áfanga Helga­fells­hverf­is, sam­þykkt 11.04.2007.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 598. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.4. Mið­dals­land Nesja­valla­æð - sam­ein­ing landa und­ir Nesja­valla­lögn - lóða- og landa­mál 202310109

                Borist hef­ur er­indi frá Orku­veitu Reykja­vík­ur, dags. 04.10.2023, með ósk um sam­ein­ingu fjölda landa og spildna und­ir Nesja­valla­lögn í Mið­dal, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 598. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.5. Helga­fells­ás­ar L201197 og L201201 - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202302116

                Lögð eru fram til kynn­ing­ar frek­ari gögn og til­laga um breytta notk­un lands að Helga­fellsás­um við Þing­valla­veg, í sam­ræmi við af­greiðslu á 584. fundi nefnd­ar­inn­ar. Óskað er eft­ir að breyta óbyggðu landi í verslun-, þjón­ustu með þrifa­legri at­hafn­ar­starf­semi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 598. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.6. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

                Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 588. fundi sín­um, þann 14.04.2023, að senda í al­menna kynn­ingu frumdrög að­al­skipu­lags­ins fyr­ir um­sagnar­að­il­um, hag­að­il­um og íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins. Frumdrög skipu­lags voru kynnt á vinnslu­stigi til þess að gefa kost á frek­ari ábend­ing­um og sam­tali um ákvæði og stefnu­mörk­un sveit­ar­fé­lags­ins í helstu til­lög­um land­nýt­ing­ar til árs­ins 2040. Sam­hliða var kynnt­ur ramma­hluti að­al­skipu­lags­ins og við­auki til­lögu fyr­ir íbúða­svæði að Blikastaðalandi.
                Að­al­skipu­lag­ið og gögn þess voru aug­lýst og kynnt í Skipu­lags­gátt­inni, Mos­fell­ingi, Morg­un­blað­inu og á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is. Hald­inn var op­inn íbúa­fund­ur í Hlé­garði þann 16.06.2023.
                At­huga­semda­frest­ur vinnslu­til­lögu frumdraga var frá 12.06.2023 til og með 12.09.2023. At­huga­semd­ir og um­sagn­ir bár­ust í gegn­um Skipu­lags­átt­ina og eru þær lagð­ar fram í heild sinni til frum­kynn­ing­ar nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 598. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 71 202310026F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 598. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 415. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202310499

                Fundargerð 415. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 415. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8. Fund­ar­gerð 416. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202310500

                Fundargerð 416. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 416. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9. Fund­ar­gerð 565. fund­ar stjórn­ar SSH202310212

                Fundargerð 565. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 565. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10. Fund­ar­gerð 44. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202310213

                Fundargerð 44. eigendafundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 44. eig­enda­fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 11. Fund­ar­gerð 44. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202310215

                Fundargerð 44. eigendafundar strætó bs. lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 44. eig­enda­fund­ar strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 12. Fund­ar­gerð 120. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar202310624

                Fundargerð 120. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 120. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 13. Fund­ar­gerð 417. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202310501

                Fundargerð 417. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 417. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 14. Fund­ar­gerð 566. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202310588

                Fundargerð 566. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 566. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15. Fund­ar­gerð 45. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202310594

                Fundargerð 45. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 45. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 16. Fund­ar­gerð 45. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202310592

                Fundargerð 45. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 45. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 837. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:19