25. október 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Michele Rebora (MR) 4. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
- Erla Edvardsdóttir (EE) 2. varabæjarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1597202310013F
Fundargerð 1597. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 837. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Breyting á samþykkt um gatnagerðargjöld 202309294
Tillaga að breytingu á samþykkt um gatnagerðargjöld lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1597. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Kvíslarskóli Endurinnrétting 1.hæðar, Nýframkvæmd 202301560
Lögð fram tillaga um flýtingu framkvæmda innanhúss á yfirstandandi fjárhagsári með það að markmiði að lágmarka rask á skólastarf Kvíslarskóla á komandi misserum.
Framvinduskýrsla verksins var einnig lögð fram til kynningar auk þess sem deildarstjóri nýframkvæmda gerði grein fyrir framvindu verksins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1597. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Úthlutun lóðarinnar Langihryggur, L226300 202302130
Lagt er til að lóðin Langihryggur, L226300, verði auglýst til úthlutunar skv. reglum Mosfellsbæjar um úthlutun lóða og að umhverfissviði og bæjarlögmanni verði falin nánari úrvinnsla málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1597. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum - tilraunaverkefni 202306162
Svar við umsókn um þátttöku í tilraunaverkefninu Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsi - lagt fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1597. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Kvennaverkfall 24. október 202310182
Bréf frá aðstandendum Kvennaverkfalls til Mosfellsbæjar lagt fram þar sem sveitarfélagið er hvatt til að styðja við baráttuna 24. október n.k. og gera konum og kvárum kleift að leggja niður störf án launaskerðingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1597. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1598202310024F
Fundargerð 1598. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 837. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Eldhússtofa við Reykjakot, Nýframkvæmd 202308506
Óskað er eftir að bæjaráð heimili að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda í nýtt mötuneytiseldhús leikskólans Reykjakots á grundvelli tilboðs hans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1598. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Sundabraut - matsáætlun 202309521
Umsögn umhverfissviðs um fyrstu matsáætlun umhverfisáhrifa fyrirhugaðrar lagningar Sundabrautar lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1598. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Ósk Rotarýklúbbs Mosfellssveitar að gerður verði formlegur samningur um land sem tekið var í fóstur 202110323
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa og fagstjóra garðyrkju og skógræktar vegna erindis Rotarýklúbbs Mosfellssveitar varðandi formlegan samning um land.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1598. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Umsókn um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2024 202310341
Lagt er til að bæjarráð samþykki tvær umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðmannastaða fyrir árið 2024, annars vegar vegna sundaðstöðu við Hafravatn og hins vegar vegna framkvæmdar á útivistarsvæði við Hamrahlíð við Úlfarsfell.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1598. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar 201810279
Tillaga um breytingu á skipan samstarfsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1598. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Tillaga D lista - flutningur á félagsstarfi eldri borgara í Brúarland 202310444
Tillaga D lista til bæjarráðs þar sem lagt er til að félagsstarf eldri borgara fái afnot af Brúarlandi undir starfsemi sína.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1598. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 202310255
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Umsagnarfrestur er til 24. október.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1598. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 202310303
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038. Umsagnarfrestur er til 26. október n.k.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1598. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Ársreikningur 2022 - bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga 202310471
Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) vegna ársreiknings Mosfellsbæjar fyrir árið 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1598. fundar bæjarráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 271202310016F
Fundargerð 271. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 837. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar 201810279
Fundagerðir samstarfsvetvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Ársyfirlit félagsmiðstöðva 2023 202310266
Ársyfirlit félagsmiðstöðvar 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Sumar 2023. Vinnuskóli og almenn sumarstörf. 202310268
Sumar 2023. Vinnuskóli og almenn sumarstörf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Auglýsingaskjáir í Lágafellslaug og Varmá 202309321
Erindi frá Ungmennafélaginu Afturelding
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 202310280
Íþróttafólk Mosfellsbæjar - Undirbúningur hafin fyrir kjör íþróttafólks ársins 2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.6. Nýting frístundaávísanna 2023 202310339
Nýting frístundaávísanna 2022-2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 67202310025F
Fundargerð 67. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 837. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar og verkefnum og skyldum ungmennaráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 67. fundar ungmennaráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag 2020081051
Kynning á verkefninu Barnvænt sveitarfélag
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 67. fundar ungmennaráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Ósk um tilnefningu í samráðshóp um gerð nýrrar umferðaröryggisáætlunnar fyrir Mosfellsbæ 202310535
Nú stendur yfir vinna við gerð nýrrar umferðaröryggisáætlunnar fyrir Mosfellsbæ.
Í tengslum við þá vinnu er ætlunin að halda samráðsfund með hagsmunaaðilum um umferðaröryggi í bænum. Til að fá sýn ungmenna í áætlunina er óskað eftir að ungmennaráð tilnefni einn fulltrúa í hópinn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 67. fundar ungmennaráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Fundur ungmennaráða í Barnvænum sveitarfélögum 202310606
Boð á fund ungmennaráða í Barnvænum sveitarfélögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 67. fundar ungmennaráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 426202310021F
Fundargerð 426. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 837. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Frístundasel Mosfellsbæjar 202309600
Kynning á starfsemi Frístundaselja í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar fræðslunefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Skólamáltíðir í Varmárskóla 202310376
Kynning á fyrirkomulagi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar fræðslunefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Endurnýjun skólalóða 202211340
Hönnun lóðar við Varmárskóla - kynning
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar fræðslunefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Menntastefna Mosfellsbæjar 201902331
Stöðumat á innleiðingu á Menntastefnu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar fræðslunefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Mælaborð skóla 202310379
Drög að mælaborði skóla til umræðu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar fræðslunefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 598202310018F
Fundargerð 598. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 837. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Grenndarstöð við Vefarastræti í Helgafellshverfi - deiliskipulagsbreyting 202307225
Skipulagsnefnd samþykkti á 593. fundi sínum að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu grenndarstöðvar í Helgafellshverfi, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér að koma fyrir nýrri grenndarstöð á auðu torgsvæði við austurenda Vefarastrætis samkvæmt áætlun um fjölgun grenndarstöðva og innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Breytingin og gögn voru auglýst og kynnt í Skipulagsgáttinni, Lögbirtingarblaðinu, Mosfellingi, á vef sveitarfélagsins, mos.is, auk þess sem kynningarbréf voru send á eigendur íbúða í aðliggjandi fjölbýlum. Athugasemdafrestur var frá 22.08.2023 til og með 04.10.2023.
Athugasemdir og umsagnir bárust frá Auði Björk Þórðardóttur, dags. 27.08.2023, Sylvíu Magnúsdóttur, dags. 24.09.2023, Gunnari Inga Hjartarsyni, dags. 03.10.2023 og Elínu Maríu Jónsdóttur, dags. 04.10.2023.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 598. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Álafossvegur 23 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, 202306004
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kristjáni S. Kristjánssyni Bjarnasyni, f.h. Húsin í Bænum ehf., dags. 31.05.2023, um breytta notkun eignarhluta 0302 að Álafossvegi 23. Sótt er um að breyta vinnustofu í íbúð, í samræmi við fyrirliggjandi gögn. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 505. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa vegna ákvæða um íbúðir í gildandi deiliskipulags Álafosskvosar, samþykkt 10.06.2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 598. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Sölkugata 17 - Fyrirspurn um aukaíbúð 202309509
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Snorrasyni, dags. 19.09.2023, með ósk um heimild fyrir aukaíbúð í húsi að Sölkugötu 17, í samræmi við fyrirliggjandi gögn og uppdrætti. Fyrirspurn samræmist ákvæðum deiliskipulags 3. áfanga Helgafellshverfis, samþykkt 11.04.2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 598. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Miðdalsland Nesjavallaæð - sameining landa undir Nesjavallalögn - lóða- og landamál 202310109
Borist hefur erindi frá Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 04.10.2023, með ósk um sameiningu fjölda landa og spildna undir Nesjavallalögn í Miðdal, í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 598. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Helgafellsásar L201197 og L201201 - aðalskipulagsbreyting 202302116
Lögð eru fram til kynningar frekari gögn og tillaga um breytta notkun lands að Helgafellsásum við Þingvallaveg, í samræmi við afgreiðslu á 584. fundi nefndarinnar. Óskað er eftir að breyta óbyggðu landi í verslun-, þjónustu með þrifalegri athafnarstarfsemi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 598. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.6. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Skipulagsnefnd samþykkti á 588. fundi sínum, þann 14.04.2023, að senda í almenna kynningu frumdrög aðalskipulagsins fyrir umsagnaraðilum, hagaðilum og íbúum sveitarfélagsins. Frumdrög skipulags voru kynnt á vinnslustigi til þess að gefa kost á frekari ábendingum og samtali um ákvæði og stefnumörkun sveitarfélagsins í helstu tillögum landnýtingar til ársins 2040. Samhliða var kynntur rammahluti aðalskipulagsins og viðauki tillögu fyrir íbúðasvæði að Blikastaðalandi.
Aðalskipulagið og gögn þess voru auglýst og kynnt í Skipulagsgáttinni, Mosfellingi, Morgunblaðinu og á vef sveitarfélagsins, mos.is. Haldinn var opinn íbúafundur í Hlégarði þann 16.06.2023.
Athugasemdafrestur vinnslutillögu frumdraga var frá 12.06.2023 til og með 12.09.2023. Athugasemdir og umsagnir bárust í gegnum Skipulagsáttina og eru þær lagðar fram í heild sinni til frumkynningar nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 598. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 71 202310026F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 598. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerð 415. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202310499
Fundargerð 415. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 415. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 837. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 416. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202310500
Fundargerð 416. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 416. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 837. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 565. fundar stjórnar SSH202310212
Fundargerð 565. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 565. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 837. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 44. eigendafundar Sorpu bs.202310213
Fundargerð 44. eigendafundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 44. eigendafundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 837. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 44. eigendafundar Strætó bs.202310215
Fundargerð 44. eigendafundar strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 44. eigendafundar strætó bs. lögð fram til kynningar á 837. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 120. fundar svæðisskipulagsnefndar202310624
Fundargerð 120. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 120. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 837. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 417. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202310501
Fundargerð 417. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 417. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar 837. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 566. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202310588
Fundargerð 566. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 566. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 837. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 45. eigendafundar Strætó bs.202310594
Fundargerð 45. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 45. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 837. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 45. eigendafundar Sorpu bs.202310592
Fundargerð 45. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 45. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 837. fundi bæjarstjórnar.