Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. febrúar 2021 kl. 16:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Kjartan Due Nielsen aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson
  • Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeild


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup202101011

    Könnun Gallup á afstöðu íbúa til þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ing­una á þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­lag­ana fyr­ir árið 2020. Í meg­in­at­rið­um er nið­ur­staða íbúa gagn­vart þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar já­kvæð og þeir eru á heild­ina lit­ið ánægð­ir með þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins. Mos­fells­bær sit­ur í efstu sæt­um með­al bæj­ar­fé­laga á Ís­landi eins og und­an­farin ár en ánægj­an minnk­ar á milli ára á af­mörk­uð­um svið­um og eykst á öðr­um. Þar eru því til stað­ar vís­bend­ing­ar sem gefa til­efni til að rýna nið­ur­stöð­ur nán­ar og vinna að um­bót­um.

    • 2. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag2020081051

      Ritað hefur verið undir samstarfssamning við félagasmálaráðuneytið og Unicef. Kynning á efni samningsins og umræður um næstu skref.

      Lagt fram.

      • 3. Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022201906226

        Kynning jafnréttisfulltrúa og forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar á stöðu verkefna á sviði jafnréttis- og mannréttindamála.

        Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar jafn­rétt­is­full­trúa fyr­ir kynn­ingu á stöðu vinnu við verk­efni fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.