Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. september 2023 kl. 16:40,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1591202308027F

    Fund­ar­gerð 1591. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

      Við­auki 2 við fjár­hags­áætlun 2023 lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fund­ar­hlé hófst kl. 16:58. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:05.

      Af­greiðsla 1591. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 2023 202308684

      Rekstr­ar- og fjár­fest­inga­yf­ir­lit janú­ar til júní 2023 lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1591. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. For­send­ur fjár­hags­áætl­ana sveit­ar­fé­laga 2024-2027 202308771

      Minn­is­blað frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi for­send­ur fjár­hags­áætl­ana sveit­ar­fé­laga 2024-2027. Lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1591. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. End­ur­nýj­un að­al­vall­ar og frjálsí­þrótta­að­stöðu Aft­ur­eld­ing­ar að Varmá - ný­fram­kvæmd­ir 202209235

      Lagð­ir eru fyr­ir bæj­ar­ráð tveir val­kost­ir við end­ur­nýj­un að­al­vall­ar og frjálsí­þrótta­að­stöðu Aft­ur­eld­ing­ar að Varmá. Lagt er til að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar heim­ili um­hverf­is­sviði að hefja gerð út­boðs­gagna í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­boð hönn­uða og að reit­ur fyr­ir full­búna stúku verði skil­greind­ur inn­an svæð­is­ins í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi grein­ar­gerð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fund­ar­hlé hófst kl. 17:20. Fund­ur hófst aft­ur 17:41.

      Af­greiðsla 1591. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um bæj­a­full­trúa B, C, L og S lista. Bæj­ar­full­trú­ar D lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

    • 1.5. Mál­efni fatl­aðs fólk á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202308750

      Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra SSH vegna mál­efna fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og áskor­an­ir við fjár­mögn­un mála­flokks­ins. Lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1591. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Til­laga D lista um heim­greiðsl­ur til for­eldra eða for­ráða­manna 12-30 mán­aða barna 202308749

      Til­laga D lista til bæj­ar­ráðs um heim­greiðsl­ur til for­eldra/for­ráða­manna 12-30 mán­aða barna sem ekki eru í leik­skóla eða hjá dag­for­eldri.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1591. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1592202309003F

      Fund­ar­gerð 1592. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 270202308030F

        Fund­ar­gerð 270. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024- íþrótta- og tóm­stunda­nefnd 202308310

          Fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024- íþrótta- og tóm­stunda­nefnd kynn­ing vegna fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir 2024.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 270. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2022-2026 202208443

          Starfs­áætlun Íþrótta- og tóm­stund­ar­nefnd­ar yf­ir­farin

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 270. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 7202309001F

          Fund­ar­gerð 7. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefna 202211413

            Drög að at­vinnu­stefnu Mos­fells­bæj­ar lögð fram til um­fjöll­un­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 7. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd 202306525

            Vinna at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar við fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 7. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 423202308012F

            Fund­ar­gerð 423. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

              Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um stöðu fram­kvæmda við Kvísl­ar­skóla.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 423. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.2. Ungt fólk vor 2023 202306282

              Kynn­ing á könn­un Rann­sókn­ar og grein­ing­ar á stöðu ungs fólks vor­ið 2023

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 423. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.3. Skóla- og ráð­gjafa­þjón­usta 2022-2023 202308813

              Kynn­ing á skóla- og ráð­gjafa­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar skóla­ár­ið 2022-23

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 423. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.4. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar leik- og grunn­skóla haust 2023 202309005

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 423. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.5. Nýtt skipu­lag á fræðslu- og frí­stunda­sviði - kynn­ing 202308259

              Kynn­ing á nýju skipu­lagi á fræðslu- og frí­stunda­sviði

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 423. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.6. Starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026 202208560

              Drög að starfs­áætlun 2023-2024

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 423. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 595202308032F

              Fund­ar­gerð 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

                Lögð eru fram til frek­ari um­ræðu drög til­lagna Undra arki­tekta að breyt­ing­um og upp­bygg­ingu við Bröttu­hlíð, í fram­haldi af kynn­ingu á 594. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.2. Græni stíg­ur­inn - svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202306129

                Lögð eru fram til frek­ari um­ræðu drög að frum­grein­ingu Græna stígs­ins í Græna trefl­in­um. Lögð er fram til kynn­ing­ar til­laga að um­sögn til svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar í sam­ræmi við af­greiðslu á 592. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.3. Þver­holt 11 - ósk um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð­ar­hús­næði 202307218

                Lögð er fram til kynn­ing­ar um­beð­in um­sögn í sam­ræmi við af­greiðslu á 593. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                Hjálagt er að nýju er­indi máls­að­ila til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.4. Engja­veg­ur 22 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202304349

                Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að um­sögn nefnd­ar við inn­send­um at­huga­semd­um aug­lýstr­ar deili­skipu­lags­breyt­ing­ar ásamt til­lögu skipu­lags­full­trúa um af­greiðslu, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir voru tekn­ar fyr­ir til um­ræðu og kynnt­ar á 593. fundi nefnd­ar­inn­ar. Til­laga deili­skipu­lags­breyt­ing­ar lögð að nýju fram til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.5. Völu­teig­ur 29 - ósk um stækk­un lóð­ar og geymslutjald 202308115

                Lögð er fram til kynn­ing­ar um­beð­in um­sögn í sam­ræmi við af­greiðslu á 593. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                Hjálagt er að nýju er­indi máls­að­ila til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.6. Greni­byggð 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202304122

                Lögð er fram til kynn­ing­ar um­beð­in um­sögn í sam­ræmi við af­greiðslu á 590. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                Hjálagt er að nýju er­indi máls­að­ila til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.7. Króka­byggð 10 - við­bygg­ing 202304280

                Lögð er fram til kynn­ing­ar um­beð­in um­sögn í sam­ræmi við af­greiðslu á 590. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                Hjálagt er að nýju er­indi máls­að­ila til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.8. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar - End­ur­skoð­un 202202287

                Kynnt er sam­an­tekt til upp­lýs­inga um fram­vindu verk­efna fram­kvæmda­áætl­un­ar á gild­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2016. Í und­ir­bún­ingi er ný um­ferðarör­ygg­is­áætlun í sam­ræmi við af­greiðslu á 559. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                Gögn verða kynnt á fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.9. Hvít­bók um hús­næð­is­mál 202308533

                Lögð er fram til kynn­ing­ar Hvít­bók um hús­næð­is­mál að hálfu inn­viða­ráðu­neyt­is­ins. Hvít­bók um hús­næð­is­mál er hluti af stefnu­mót­un­ar­ferli stjórn­valda en með henni eru sett fram drög að hús­næð­is­stefnu til fimmtán ára ásamt fimm ára að­gerða­áætlun sem byggja m.a. á stöðumati græn­bók­ar. Hvít­bókin er í kynn­ingu í sam­ráðs­gátt stjórn­valda með um­sagn­ar­fresti til og með 11.09.2023.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 70 202308029F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 502 202308026F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 503 202308035F

                Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 595. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 5. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 66202309005F

                Fund­ar­gerð 66. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 5.1. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag 2020081051

                  Barna og ung­menna­þing - kynn­ig á nið­ur­stöð­um

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 66. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 5.2. Fund­ur ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 202308588

                  Ung­mennaráð hitt­ir bæj­ar­stórn Mos­fells­bæj­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 66. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Almenn erindi

                • 8. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

                  Tillaga B lista um breytingar á aðalmanni í íþrótta- og tómstundanefnd.

                  Til­laga er um að Sæv­ar Birg­is­son verði aðal­mað­ur og vara­formað­ur B lista í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd í stað Leifs Inga Ey­steins­son­ar. Ekki kom fram önn­ur til­laga og telst Sæv­ar Birg­is­son því rétt kjörin sem aðal­mað­ur og vara­formað­ur í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 503202308035F

                    Fund­ar­gerð 503. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Mel­kot 124512 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202308159

                      Halldór Þor­geirs­son Mel­koti sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta á lóð­inni Mel­kot, L124512, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing fel­ur í sér að bíl­geymslu er breytt í íbúð­ar­rými. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 503. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 70202308029F

                      Fund­ar­gerð 70. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Laxa­tunga 43 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202304424

                        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 590. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna breyt­inga á skil­mál­um ein­býl­is­húss að Laxa­tungu 43, í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in fel­ur í sér að heim­ilt verð­ur að byggja bíl­skúr und­ir húsi með samliggj­andi nið­ur­keyrslu að Laxa­tungu 41. Skil­greind er ný húsa­gerð E-IIG fyr­ir ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með bíla­geymslu í kjall­ara. Há­mark­s­mæn­is­hæð húss 5,5 m, frá gólf­kóta fyrstu hæð­ar. Bund­in bygg­ing­ar­lína við götu er felld nið­ur. Deiliskipulagsbreytingin var framsett í skalanum 1:2000 og 1:200, unnin af TGA teiknistofu ehf., dags. 11.07.2023. Tillaga að breytingu var kynnt og gögn höfð aðgengileg á vef sveitarfélagsins, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi auk gagna sem send voru til eigenda nærliggjandi húsa; Laxatungu 33, 35, 37, 39, 41, 43, 45, 47, 49, 59, 61, 63 og 65. Athugasemdafrestur var frá 26.07.2023 til og með 27.08.2023.
                        Engar efnislegar athugasemdir bárust.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 70. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Hjarð­ar­land 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202307062

                        Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 69. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna breyt­inga og stækk­un­ar á hús­næði Hjarð­ar­lands 1, í sam­ræmi við gögn unn­in af teikni­stof­unni Aust­ur­velli dags. 20.06.2023. Breyt­ing­in fel­ur í sér við­bygg­ingu húss, sól­skála, út­lits­breyt­ingu, fjölg­un glugga, stöllun lóð­ar og skrán­ingu á rými í kjall­ara bíl­skúrs. Til­laga að breyt­ingu var kynnt og gögn höfð að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, og aug­lýst með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna sem send voru til eig­enda nær­liggj­andi húsa; Hjarð­ar­lands 1, 3, Hagalands 4, 6 og Brekkulands 4A. At­huga­semda­frest­ur var frá 01.08.2023 til og með 31.08.2023.
                        Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 70. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Leiru­tangi 17A - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202306580

                        Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 68. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna breyt­inga og stækk­un­ar á hús­næði Leiru­tanga 17A, í sam­ræmi við gögn unn­in af PRV hönn­un dags. 11.06.2023. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un stofu til suð­urs með við­bygg­ingu sól­skála. Til­laga að breyt­ingu var kynnt og gögn höfð að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, og aug­lýst með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna sem send voru til eig­enda nær­liggj­andi húsa; Leiru­tanga 13A, 13B, 15, 17A, 17B, 21A og 21B. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.07.2023 til og með 24.08.2023.
                        Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 70. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Leiru­tangi 17B - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202306579

                        Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 68. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna breyt­inga og stækk­un­ar á hús­næði Leiru­tanga 17B, í sam­ræmi við gögn unn­in af PRV hönn­un dags. 11.06.2023. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un stofu til suð­urs með við­bygg­ingu sól­skála. Til­laga að breyt­ingu var kynnt og gögn höfð að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, og aug­lýst með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna sem send voru til eig­enda nær­liggj­andi húsa; Leiru­tanga 13A, 13B, 15, 17A, 17B, 21A og 21B. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.07.2023 til og með 24.08.2023.
                        Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 70. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 562. fund­ar stjórn­ar SSH202308788

                        Fundargerð 562. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 562. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 12. Fund­ar­gerð 373. fund­ar Strætó bs.202309025

                        Fundargerð 373. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 373. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 13. Fund­ar­gerð 16. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202308779

                        Fundargerð 16. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 16. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 43. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202309213

                        Fundargerð 43. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 43. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 15. Fund­ar­gerð 563. fund­ar stjórn­ar SSH202309212

                        Fundargerð 563. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 563. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 834. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30