29. október 2020 kl. 16:00,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Una Hildardóttir formaður
- Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) varamaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
- Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag2020081051
Kynning á verkefninu barnvæn sveitarfélög fyrir ungmennaráði Mosfellsbæjar.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar fulltrúum Unicef fyrir kynninguna á verkefninu barnvæn sveitarfélög og ungmennaráði Mosfellsbæjar fyrir komuna og hlakkar til samstarfsins við þau við að innleiða barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Mosfellsbæ.
Gestir
- Edda Davíðsdóttir
- Hanna Borg Jónsdóttir
- Oddný Þórarinsdóttir
- Eydís Ósk Sævarsdóttir
- Marín Rós Eyjólfsdóttir
- Embla Líf Hallsdóttir
2. Frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði - beiðni um umsögn202010174
Bæjarráð fól lýðræðis- og mannréttindanefnd að veita umsögn um frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd vann með fyrirliggjandi drög að umsögn og staðfesti uppfærða umsögn með fjórum atkvæðum gegn atkvæði Fjalars Freys Einarssonar.