Mál númer 201811024
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 03.03.2022, um afgreiðslu nýs deiliskipulags 5. áfanga Helgafellshverfis.
Afgreiðsla 563. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 03.03.2022, um afgreiðslu nýs deiliskipulags 5. áfanga Helgafellshverfis.
Afgreiðsla 563. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. apríl 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #563
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 03.03.2022, um afgreiðslu nýs deiliskipulags 5. áfanga Helgafellshverfis.
Lagt fram og kynnt.
- 23. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #801
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 03.03.2022, þar sem tilkynnt er að stofnunin hafi staðfest samþykkta breytingu Aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 er lýtur að fjölgun íbúða innan Helgafellshverfis á reit 302-Íb.
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. mars 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #562
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 03.03.2022, þar sem tilkynnt er að stofnunin hafi staðfest samþykkta breytingu Aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 er lýtur að fjölgun íbúða innan Helgafellshverfis á reit 302-Íb.
Lagt fram og kynnt.
- 26. janúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #797
Lagðar eru fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreytingar fyrir 1. og 4. áfanga Helgafellshverfis vegna breyttrar aðkomu 5. áfanga í samræmi við kynnt og samþykkt nýtt deiliskipulag svæðisins.
Afgreiðsla 557. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 797. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. janúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #797
Skipulagsnefnd samþykkti á 542. og 552. fundum sínum að auglýsa og kynna aðalskipulagsbreytingu fyrir Helgafellshverfi og nýtt deiliskipulag 5. áfanga hverfisins. Athugasemdafrestur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. Umsagnir bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 3.12.2021, Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 14.01.2021, Minjastofnun Íslands, dags. 08.12.2021, Svæðisskipulagsnefnd, dags. 07.12.2021 og Veðurstofu Íslands, dags. 16.2021. Hjálögð eru svör og viðbrögð við athugasemdum og umsögnum. Lagðir eru fram til afgreiðslu uppfærir uppdrættir og greinargerð deiliskipulagsins ásamt aðalskipulagsbreytingu Helgafellshverfis.
Afgreiðsla 557. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 797. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. janúar 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #557
Skipulagsnefnd samþykkti á 542. og 552. fundum sínum að auglýsa og kynna aðalskipulagsbreytingu fyrir Helgafellshverfi og nýtt deiliskipulag 5. áfanga hverfisins. Athugasemdafrestur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. Umsagnir bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 3.12.2021, Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 14.01.2021, Minjastofnun Íslands, dags. 08.12.2021, Svæðisskipulagsnefnd, dags. 07.12.2021 og Veðurstofu Íslands, dags. 16.2021. Hjálögð eru svör og viðbrögð við athugasemdum og umsögnum. Lagðir eru fram til afgreiðslu uppfærir uppdrættir og greinargerð deiliskipulagsins ásamt aðalskipulagsbreytingu Helgafellshverfis.
Skipulagsfulltrúa falið að svara athugasemdum í samræmi við fyrirliggjandi drög. Deiliskipulagið er samþykkt og skal það síðan hljóta afgreiðslu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin þörf á endurauglýsingu deiliskipulagsbreytingar skv. 4. mgr. 41 gr. sömu laga vegna minniháttar uppfærslu á greinargerð og uppdrætti.
Aðalskipulagsbreytingin telst einnig samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.- FylgiskjalSamantekt á umsögnum.pdfFylgiskjal1. og 4. áfangi breyting aðkomu 5. áfanga - uppdrættir.pdfFylgiskjalHelgafellshverfi 5. áfangi - greinagerð skipulags.pdfFylgiskjal5. áfangi uppdráttur.pdfFylgiskjal5. áfangi skýringaruppdráttur.pdfFylgiskjalAðalskipulagsbreyting Helgafells.pdfFylgiskjalVeðurstofa Íslands - Umsögn.pdfFylgiskjalHeilbrigðiseftirlit - Umsögn.pdfFylgiskjalSvæðisskipulagsnefnd - Umsögn.pdfFylgiskjalUmhverfisstofnun - umsögn.pdfFylgiskjalMinjastofnun Íslands - umsögn.pdf
- 21. janúar 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #557
Lagðar eru fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreytingar fyrir 1. og 4. áfanga Helgafellshverfis vegna breyttrar aðkomu 5. áfanga í samræmi við kynnt og samþykkt nýtt deiliskipulag svæðisins.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillögurnar hljóti afgreiðslu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd metur breytingarnar það óverulegar og hagsmuni aðeins sveitarfélagsins að falla megi frá kröfum um grenndarkynningu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga, með vísan í 3. mgr. 43. og 44 gr. sömu laga um kynningarferli grenndarkynninga. Er það sökum þess að deiliskipulagsbreytingar eru að fullu í samræmi við nýtt deiliskipulag sem þegar hefur hlotið kynningu og samþykkt í samræmi við 1. mgr. 41. gr. sömu laga. Breytingartillaga deiliskipulags telst því samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og annast skipulagsfulltrúi staðfestingu skipulagsins.
- FylgiskjalSamantekt á umsögnum.pdfFylgiskjal1. og 4. áfangi breyting aðkomu 5. áfanga - uppdrættir.pdfFylgiskjalHelgafellshverfi 5. áfangi - greinagerð skipulags.pdfFylgiskjal5. áfangi uppdráttur.pdfFylgiskjal5. áfangi skýringaruppdráttur.pdfFylgiskjalAðalskipulagsbreyting Helgafells.pdfFylgiskjalVeðurstofa Íslands - Umsögn.pdfFylgiskjalHeilbrigðiseftirlit - Umsögn.pdfFylgiskjalSvæðisskipulagsnefnd - Umsögn.pdfFylgiskjalUmhverfisstofnun - umsögn.pdfFylgiskjalMinjastofnun Íslands - umsögn.pdf
- 27. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #792
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis.
Afgreiðsla 552. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 792. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #792
Lagt er fram til umfjöllunar minnisblað vegna nafngiftar á götu 5. áfanga Helgafellshverfis.
Afgreiðsla 552. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 792. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. október 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #552
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagstillagan skuli auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 22. október 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #552
Lagt er fram til umfjöllunar minnisblað vegna nafngiftar á götu 5. áfanga Helgafellshverfis.
Skipulagsnefnd samþykkir að ný gata deiliskipulags 5. áfanga í Helgafellshverfi muni bera heitið Úugata eftir persónuninni Úu úr bókinni Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness.
- 29. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #790
Lögð eru fram til kynningar drög að skipulagi og greinargerð fyrir nýtt íbúðahverfi 5. áfanga í Helgafelli.
Afgreiðsla 550. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 790. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. september 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #550
Lögð eru fram til kynningar drög að skipulagi og greinargerð fyrir nýtt íbúðahverfi 5. áfanga í Helgafelli.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa áframhald verkefnisins og að kynna tillöguna íbúum og hagsmunaaðilum í samræmi við 4 mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun Sveins Óskars Sigurðssonar fulltrúa M-lista, Miðflokks:
Fulltrúi Miðflokksins gerði athugasemdir þegar 4. áfangi var til umræðu að klárað yrði aðgengi inn og út úr hverfinu austan megin. Greitt aðgengi inn og út úr hverfinu er mikilvægt áður en byggingarframkvæmdir hefjast við 5. áfanga. Nú þegar er talsvert umferðarálag á álagstímum við hringtorg út úr hverfinu við Vesturlandsveg.Bókun fulltrúa D og V -lista:
Skammadalsvegur austur úr Helgafellshverfi er á aðalskipulagi Mosfellsbæjar, auk þess sem tenging út úr Helgafellshverfi eftir Ásavegi inn á Þingvallaveg er opin. Undirbúningur að áfarmhaldandi lengingu Skammadalsvegar og úrbætur á Ásavegi eru í undirbúningi og vinnslu.Bókun Stefáns Ómars Jónssonar fulltrúa L-lista, Vina Mosfellsbæjar:
Fulltrúi Vina Mosfellsbæjar minnir á að hann hefur í tvígang flutt tillögu um að þegar verði hafinn undirbúningur að gerð vegar austur úr Helgafellslandi og mun fylgja þeim tillöguflutningi eftir. - 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Lögð eru fram til kynningar drög í vinnslu og hugmyndir af gatnakerfi og fyrirkomulagi 5. áfanga í Helgafellshverfi. Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. ágúst 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #547
Lögð eru fram til kynningar drög í vinnslu og hugmyndir af gatnakerfi og fyrirkomulagi 5. áfanga í Helgafellshverfi. Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa áframhaldandi framgöngu málsins.
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Lögð eru fram til kynningar drög í vinnslu og hugmyndir af gatnakerfi og fyrirkomulagi 5. áfanga í Helgafellshverfi.
Afgreiðsla 546. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1497. fundi bæjarráðs bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Borist hefur erindi frá Helga Þór Eiríkssyni, f.h. landeigenda í Helgafelli, dags. 07.06.2021, með ósk um þátttöku í skipulagsvinnu 5. áfanga Helgafellshverfis.
Afgreiðsla 546. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1497. fundi bæjarráðs bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 1. júlí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #546
Lögð eru fram til kynningar drög í vinnslu og hugmyndir af gatnakerfi og fyrirkomulagi 5. áfanga í Helgafellshverfi.
Málinu frestað vegna tímaskorts.
- 1. júlí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #546
Borist hefur erindi frá Helga Þór Eiríkssyni, f.h. landeigenda í Helgafelli, dags. 07.06.2021, með ósk um þátttöku í skipulagsvinnu 5. áfanga Helgafellshverfis.
Skipulagsnefnd felur bæjarlögmanni og skipulagsfulltrúa að funda með bréfriturum.
- 19. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #783
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu aðalskipulagsbreyting fyrir suðurhlíðar Helgafells 302-Íb í samræmi við kynnta verklýsingu sem samþykkt var á 531. fundi skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. maí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #542
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu aðalskipulagsbreyting fyrir suðurhlíðar Helgafells 302-Íb í samræmi við kynnta verklýsingu sem samþykkt var á 531. fundi skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og síðar auglýst í samræmi við 31. gr. sömu laga.
Fulltrúi Vina Mosfellsbæjar minnir á tillögur sínar á vettvangi bæjarstjórnar um nauðsyn þess að sem fyrst verði hugað að undirbúningi þess að lagður verði vegur austur úr Helgafellshverfi.
Stefán Ómar Jónsson
Jón Pétursson fulltrúi M-lista, Miðflokks, tekur undir bókun Vina Mosfellsbæjar. - 24. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #779
Skipulagsnefnd samþykkti á 531. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu og nýtt deiliskipulag 5. áfanga Helgafellshverfis. Umsagnafrestur var frá 11.02.2021 til og með 07.03.2021. Umsagnir og athugasemdir kynntar.
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. mars 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #536
Skipulagsnefnd samþykkti á 531. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu og nýtt deiliskipulag 5. áfanga Helgafellshverfis. Umsagnafrestur var frá 11.02.2021 til og með 07.03.2021. Umsagnir og athugasemdir kynntar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa er falin áframhaldandi vinnsla málsins.
- FylgiskjalUmsögn SSH.pdfFylgiskjalUmsögn Skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalUmsögn Umhverfisstofnunar.pdfFylgiskjalUmsögn MÍ.pdfFylgiskjalUmsögn Veðurstofu Íslands.pdfFylgiskjalUmsögn Heilbrigðiseftirlits.pdfFylgiskjalAthugasemdir - Guðjón Ármannsson hrl..pdfFylgiskjalAðal- og deiliskipulagslýsing í kynningu - 5 áfangi Helgafellshverfis í Mosfellsbæ.pdf
- 27. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #775
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð í 5. áfanga Helgafellshverfis auk breytingar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 531. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 775. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. janúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #531
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð í 5. áfanga Helgafellshverfis auk breytingar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Skipulagsnefnd samþykkir að kynna skipulagslýsingu fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun, Jóns Péturssonar, fulltrúa M-lista Miðflokksins:
Fulltrúi Miðflokksins minnir á að þær bókanir sem gerðar voru þegar deiliskipulag 4. áfanga var til umfjöllunar eiga í meginatriðum við. Nauðsynlegt er að kláruð verði aðkoma inn í Helgafellshverfi austan megin.Bókun, Stefáns Ómars Jónssonar, fulltrúa L-lista Vina Mosfellsbæjar:
Fulltrúi L-lista Vina Mosfellsbæjar tekur efnislega undir bókun fulltrúa M-lista um nauðsyn vegar austur úr Helgafellshverfi og minnir á tillögur sínar í bæjarstjórn þar um. - 20. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #733
Á 1384. fundi bæjarráðs 31. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum 1384. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar."
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. febrúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #478
Á 1384. fundi bæjarráðs 31. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum 1384. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar."
Skipulagsnefnd felur lögmanni bæjarins og skipulagsfulltrúa að ganga frá samningi við landeigendur sem um ræðir og leggja samninginn fram til staðfestingar bæjarráðs.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Ósk um þátttöku í deiliskipulagi 5. áfanga Helgafellshverfis
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. janúar 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1384
Ósk um þátttöku í deiliskipulagi 5. áfanga Helgafellshverfis
Samþykkt með 3 atkvæðum 1384. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu Skipulagsnefndar.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Lögð fram tillaga um að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis.Frestað á 471. fundi.
Afgreiðsla 472. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #472
Lögð fram tillaga um að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis.Frestað á 471. fundi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita tilboða í vinnu við gerð deiliskipulags fyrir áfangann. Jafnframt felur skipulagsnefnd skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við breytingu aðalskipulags hvað íbúðafjölda í Helgafellshverfi varðar.
- 14. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #728
Lögð fram tillaga um að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis.
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #471
Lögð fram tillaga um að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis.
Frestað.