Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. janúar 2022 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
 • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1518202201005F

  Fund­ar­gerð 1518. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Áform um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um 202201137

   Áform um frum­varp til laga um breyt­ingu á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um nr. 138/2011 er lúta á ákvæð­um um íbúa­kosn­ing­ar lagt fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1518. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Uglugata 40-46 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103039

   Lagð­ur er fyr­ir samn­ing­ur við Uglu­götu 40 ehf. um gjald­töku vegna fjölg­un­ar íbúða í tengsl­um við deili­skipu­lags­breyt­ingu á Uglu­götu 40-46.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1518. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Um­bæt­ur á fót­bolta­velli í Reykja­hverfi 202201062

   Beiðni um um­bæt­ur á fót­bolta­velli í Reykja­hverfi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1518. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Vatns­bor­un Há­deg­is­holti 202105334

   Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til út­boðs á bor­un í Há­deg­is­holti.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1518. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1519202201015F

   Fund­ar­gerð 1519. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Verk­falls­listi Mos­fells­bæj­ar 201909226

    Óskað eft­ir heim­ild til að aug­lýsa lista yfir þau störf sem und­an­þeg­in eru verk­falls­heim­ild fyr­ir árið 2022. Máli frestað á 1517. fundi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1519. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Betri sam­göng­ur - sam­göngusátt­mál­inn 202107097

    Er­indi Betri sam­gangna ohf. um fram­lög sam­kvæmt Sam­göngusátt­mála vegna 2022 lagt fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bók­un L-lista:
    Bæj­ar­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar kall­aði eft­ir því þeg­ar Sam­göngusátt­mál­inn var sam­þykkt­ur í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2019 að lagð­ar yrðu fram ígrund­að­ar áætlan­ir um stofn­kostn­að og rekst­ur svo­kall­aðr­ar borg­ar­línu og þeirra stofn­vega­fram­kvæmda sem hvoru tveggja eru horn­steinn­inn í sátt­mál­an­um.

    Núna rúm­um tveim­ur árum síð­ar hafa ekki ver­ið lagð­ar fram slík­ar áætlan­ir eða að minnsta kosti ekki ver­ið kynnt­ar kjör­um full­trúm í Mos­fells­bæ.

    Það er að mati bæj­ar­full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar ekki að­eins nauð­syn­legt held­ur einn­ig skylda kjör­inna full­trúa gagn­vart skatt­greið­end­um að fyr­ir liggi, áður en ráð­ist er í svo risa­vax­ið verk­efni sem Sam­göngusátt­mál­inn er, að ná­kvæm áætlun um stofn- og rekstr­ar­kostn­að liggi fyr­ir í upp­hafi veg­ferð­ar.

    Bók­un M-lista:
    Full­trúi Mið­flokks­ins tek­ur und­ir bók­un Vina Mos­fells­bæj­ar enda ít­rek­ar hún stöðu þessa máls þeg­ar það var af­greitt af þorra bæj­ar­full­trúa í Mos­fells­bæ á sín­um tíma.

    Bók­un C-, D-, S- og V-lista:
    Í sam­göngusátt­mál­an­um ligg­ur fyr­ir kostn­að­ar­mat á þeim fram­kvæmd­um sem áætl­að­ar eru sam­kvæmt hon­um á næstu 15 árum. Frum­kostn­að­ar­áætlun ligg­ur fyr­ir að 1. áfanga Borg­ar­línu sem og kostn­að­ar­mat á nýju leið­ar­kerfi Strætó ásamt rekstri Borg­ar­línu. Þessi mál hafa ver­ið kynnt á sér­stök­um fund­um fyr­ir borg­ar- og bæj­ar­full­trú­um á veg­um SSH.

    Gagn­bók­un L- og M-lista:
    Það er al­gjört grund­vall­ar­at­riði þeg­ar lagt er af stað í viða­mik­il op­in­ber lang­tíma­verk­efni, af þeirri stærð­ar­gráðu sem hér er, að öll gögn og ít­ar­leg­ar út­tekt­ir liggi fyr­ir varð­andi áform­að­an rekst­ur, fjár­fest­ingu og þau út­gjöld sem skatt­greið­end­ur munu á end­an­um bera.

    Þessi bók­un D, V, C og S lista lýs­ir vel hve illa upp­lýst­ir þeir full­trú­ar voru um þetta verk­efni þeg­ar þau af­greiddu Sam­göngusátt­mál­ann, fyr­ir hönd skatt­greið­enda í Mos­fells­bæ, á sín­um tíma. Það eitt að nefna leiða­kerfi Strætó bs. í bók­un sinni lýs­ir ónógri þekk­ingu þar sem rekst­ur og leiða­kerfi Strætó er utan sam­göngusátt­mál­ans.

    ***

    Af­greiðsla 1519. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Grasslátt­ur og hirð­ing í Mos­fells­bæ 2022-2024 202112358

    Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð beiðni um heim­ild til út­boðs á grasslætti og hirð­ingu í Mos­fells­bæ 2022-2024.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1519. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Kæra til yf­ir­fa­st­eigna­nefnd­ar- óskað um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar 202201374

    Fram­komin kæra Veitna til yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar vegna álagn­ing­ar fast­eigna­skatts lögð fram til kynn­ing­ar

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1519. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 315202201013F

    Fund­ar­gerð 315. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

     Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs árið 2021 sem og töl­ur fjöl­skyldu­sviðs til og með des­em­ber 2021 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 315. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 930 202112023F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 315. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 935 202201011F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 315. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 25202201014F

     Fund­ar­gerð 25. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­ind­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022 201906226

      Sam­an­tekt jafn­rétt­is­full­trúa og for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar á stöðu verk­efna á sviði jafn­rétt­is- og mann­rétt­inda­mála.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 25. lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Til­laga bæj­ar­full­trúa S-lista um form­lega fundi með hverfa­fé­lög­um og að­stoð við stofn­un slíkra fé­laga 202112134

      Til­laga bæj­ar­full­trúa S-lista lögð fram við um­fjöllun um fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar um að á ár­inu 2022 hefji bæj­ar­stjórn form­lega fundi með stjórn­um hverfa­fé­laga sem starfa í bæn­um. Þá bjóði bær­inn að­stoð sína við að stofna slík sam­tök þar sem þau hafa ekki þeg­ar ver­ið stofn­uð, í sam­ræmi við lið 2.a. i og ii í Lýð­ræð­is­stefnu bæj­ar­ins. Á 795. fundi bæj­ar­stjórn­ar var til­lög­unni vísað til um­fjöll­un­ar og af­greiðslu lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 25. lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 400202201016F

      Fund­ar­gerð 400. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar 201902331

       Upp­lýs­ing­ar um stöðu verk­efn­is og vinnufund­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 400. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Ytra mat á Krika­skóla, 2020 202005221

       Kynn­ing á skýrslu Mennta­mála­stofn­un­ar vegna ytra mats á haustönn 2021.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 400. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 202201319

       Lagt fram til um­ræðu

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 400. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar vegna Covid-19. 202008828

       Upp­lýs­ing­ar um áhrif Covid-19 á skóla- og frí­stund­ast­arf.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Bæj­ar­stjórn tek­ur und­ir bók­un fræðslu­nefnd­ar í mál­inu og vill koma á fram­færi þakklæti til starfs­fólks skóla- og frí­stund­astarfs og heim­ila í Mos­fells­bæ á krefj­andi tím­um.

       ***
       Af­greiðsla 400. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 224202201009F

       Fund­ar­gerð 224. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       Fundargerðir til staðfestingar

       • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 557202201019F

        Fund­ar­gerð 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - að­al­skipu­lags­breyt­ing og nýtt deili­skipu­lag 201811024

         Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 542. og 552. fund­um sín­um að aug­lýsa og kynna að­al­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Helga­fells­hverfi og nýtt deili­skipu­lag 5. áfanga hverf­is­ins.
         At­huga­semda­frest­ur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. Um­sagn­ir bár­ust frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 3.12.2021, Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is, dags. 14.01.2021, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 08.12.2021, Svæð­is­skipu­lags­nefnd, dags. 07.12.2021 og Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 16.2021.
         Hjá­lögð eru svör og við­brögð við at­huga­semd­um og um­sögn­um. Lagð­ir eru fram til af­greiðslu upp­fær­ir upp­drætt­ir og grein­ar­gerð deili­skipu­lags­ins ásamt að­al­skipu­lags­breyt­ingu Helga­fells­hverf­is.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.2. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - deili­skipu­lags­breyt­ing að­komu 201811024

         Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing­ar fyr­ir 1. og 4. áfanga Helga­fells­hverf­is vegna breyttr­ar að­komu 5. áfanga í sam­ræmi við kynnt og sam­þykkt nýtt deili­skipu­lag svæð­is­ins.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.3. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi - Dal­land 123625 201811119

         Lögð er fram að nýju til kynn­ing­ar og af­greiðslu að­al­skipu­lags­breyt­ing til enduraug­lýs­ing­ar fyr­ir Dal­land 123625 þar sem hluti lands breyt­ist úr óbyggðu svæði í land­bún­að­ar­land. Skipu­lags­lýs­ing vegna að­al­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar var kynnt frá 06.07.2020 til og með 04.08.2020. Fyrri aug­lýs­ing breyt­ing­ar var kynnt frá 17.12.2020 til og með 08.02.2021.
         Hjá­lögð eru drög að svör­um at­huga­semda við fyrri aug­lýs­ingu máls­ins.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.4. Hraðastað­a­land 1 - lóð fyr­ir dreif­istöð 202111355

         Borist hef­ur er­indi frá Veit­um ohf, f.h. land­eig­anda, dags. 19.11.2021, með ósk um stofn­un nýrr­ar lóð­ar úr landi Hraðastaða 1 L123653 vegna til­færslu á dreif­istöð í sam­ræmi við gögn.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.5. Reykja­mel­ur 46 - Krók­ar - ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu 202112395

         Borist hef­ur er­indi frá Gunn­laugi Johnson, dags. 28.12.2021, f.h. land- og hús­eig­anda að Krók­um L123755 við Varmá, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu og upp­skipt­ingu lóð­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.6. Sunnukriki 7 - ósk um íbúð­ir 202112368

         Borist hef­ur er­indi frá Guð­jóni Magnús­syni, dags. 22.12.2021, f.h. lóð­ar­hafa að Sunnukrika 7, með ósk um íbúð­ir á efri hæð­um Sunnukrika 7 inn­an mið­svæð­is 401-M.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.7. Mið­svæði Mos­fells­bæj­ar 116-M - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202201368

         Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu skipu­lags­lýs­ing fyr­ir aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu á mið­svæði Mos­fells­bæj­ar er varð­ar upp­bygg­ingu íbúða.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.8. Orkugarð­ur - hug­mynd­ir að upp­bygg­ingu í Reykja­hverfi 202101213

         Á 1513. fundi bæj­ar­ráðs var tekin ákvörð­un um að setja upp Orku­garð í Reykja­hverfi í sam­vinnu við Veit­ur ohf. Á fund­in­um var skipu­lags­nefnd fal­ið að vinna að nán­ari út­færslu og deili­skipu­lagi fyr­ir Orku­garð­inn. Hjá­lögð er und­ir­rit­uð vilja­yf­ir­lýs­ing til kynn­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.9. Leir­vogstunga 35 - ósk um auka fasta­núm­er 202201016

         Er­indi hef­ur borist frá Ósk­ari Jó­hanni Sig­urðs­syni, dags. 03.01.2022, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Leir­vogstungu 35.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.10. Króka­tjörn L125143 - ósk um gerð deili­skipu­lags 202201331

         Borist hef­ur er­indi frá, Hrafni Bjarna­syni, dags. 13.01.2022, með ósk um gerð deili­skipu­lags og upp­skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar við Króka­tjörn L125143.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 457 202112007F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 458 202112018F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 459 202201012F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 56 202201002F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 557. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Fundargerðir til kynningar

        • 8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 56202201002F

         Fund­ar­gerð 56. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Ak­ur­holt 5 - Fyr­ir­spurn til bygg­ing­ar­full­trúa 202108388

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 549. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un húss að Ak­ur­holti 5 í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru til aðliggj­andi húsa, Ak­ur­holts 3 og 7.
          At­huga­semda­frest­ur var frá 23.11.2021 til og með 22.12.2021. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 56. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.2. Byggð­ar­holt 35 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105010

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 551. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un húss að Byggð­ar­holti 35 í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru til aðliggj­andi húsa, Byggð­ar­holts 25, 27, 37, 39, 41 og Bratt­ar­holts 7. Gögn voru að­gengi­leg á vef.
          At­huga­semda­frest­ur var frá 19.11.2021 til og með 20.12.2021. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 56. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.3. Arn­ar­tangi 50 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202110041

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 554. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir þeg­ar byggða stækk­un húss að Arn­ar­tanga 50 í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru til aðliggj­andi húsa, Arn­ar­tanga 42, 44, 46, 47, 48 og 52. Gögn voru að­gengi­leg á vef.
          At­huga­semda­frest­ur var frá 30.11.2021 til og með 30.12.2021. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 56. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.4. Uglugata 40-46 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103039

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 551. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir lóð­ina Uglu­götu 40-46 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in var kynnt í Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Mos­fell­ingi og á vef, mos.is. Bréf voru send á um­sagnar­að­ila og hús­fé­laga aðliggj­andi fjöl­býla að Uglu­götu 32, 34, 36, 38, 48 og 50.
          Deili­skipu­lags­breyt­ing­in er fram­sett á upp­drætti í mæli­kvarð­an­um 1:1000. Sex ein­inga tveggja hæða rað­húsi er breytt í átta ein­inga fjöl­býli.
          At­huga­semda­frest­ur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 56. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 459202201012F

          Fund­ar­gerð 459. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Ak­ur­holt 21 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111108

           Hans Þór Jens­son Ak­ur­holti 21 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu við­bygg­ingu á einni hæð við ein­býl­is­hús á lóð­inni Ak­ur­holt nr. 21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi var grennd­arkynnt, grennd­arkynn­ingu lauk 2.12.2020, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Stækk­un: 50,0 m², 124,6 m³.

           Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 459. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.2. Bergrún­argata 7-9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202110230

           Oddný Guðna­dótt­ir Bergrún­ar­götu 9 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Bergrún­argata nr. 7-9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 459. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.3. Brú­arfljót 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202011137

           E18, Loga­fold 32, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta á mhl. 04 at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 459. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.4. Helga­dals­veg­ur 60 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202107128

           Jens Páll Haf­steins­son Köldulind 6 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu, timbri og gleri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Helga­dals­veg­ur nr. 60, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Stærð­ir: Íbúð 352,5 m², bíl­geymsla 45,5 m², 1.843,9 m³.

           Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 459. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.5. Liljugata 14-18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111353

           Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu þriggja íbúða rað­hús á einni hæð á lóð­inni Liljugata nr. 14-18, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

           Stærð­ir hús nr. 14: Íbúð 190,5 m², 666,8 m³.
           Stærð­ir hús nr. 16: Íbúð 189,9 m², 664,7 m³.
           Stærð­ir hús nr. 18: Íbúð 189,8 m², 664,3 m³.

           Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 459. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Fund­ar­gerð 461. fund­ar Sorpu bs202201291

           Fundargerð 461. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 461. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          • 11. Fund­ar­gerð 462. fund­ar Sorpu bs202201292

           Fundargerð 462. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 462. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          • 12. Fund­ar­gerð 350. fund­ar Strætó bs202201314

           Fundargerð 350. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 350. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          • 13. Fund­ar­gerð 397. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202201379

           Fundargerð 397. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 397. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          • 14. Fund­ar­gerð 905. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202201381

           Fundargerð 905. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 905. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          • 15. Fund­ar­gerð 463. fund­ar Sorpu bs202201380

           Fundargerð 463. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 463. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          • 16. Fund­ar­gerð 535. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202201454

           Fundargerð 535. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 535. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 797. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:30