Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. mars 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) 3. varabæjarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1526202203006F

    Fund­ar­gerð 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Áskor­un frá Sveit­ar­fé­lag­inu Vog­ar vegna Suð­ur­nesjalínu 2 202203071

      Áskor­un frá Sveit­ar­fé­lag­inu Vog­ar vegna Suð­ur­nesjalínu 2 lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Kol­við­ur, ósk um 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði 201904297

      Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs um er­indi Kol­við­ar um skógrækt á Mos­fells­heiði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Ari­on banka hf. um kaup Mos­fells­bæj­ar á lóð­inni Furu­lundi 96 202203085

      Er­indi Ari­on banka hf. þar sem þess er óskað að Mos­fells­bær kaupi lóð­ina Furul­und 96 sem er á vatns­vernd­ar­svæði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Heim­ild til kaupa á lóð­um á vatns­vernd­ar­svæði 201910102

      Til­laga um að bæj­ar­stjóra verði veitt heim­ild til kaupa á frí­stunda­lóð­um sem stað­sett­ar eru á vatns­vernd­ar­svæði í Skóg­ar­bring­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Stjórn sum­ar­húsa­eig­enda við Króka­tjörn, Myrkutjörn og Sil­unga­tjörn vegna hita­veitu­fram­kvæmda 202005346

      Lagt fyr­ir er­indi sum­ar­húsa­eig­enda við Króka-, Myrk­ur- og Sil­unga­tjörn varð­andi hita­veitu­fram­kvæmd.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Samn­ing­ar við Eld­ingu lík­ams­rækt 201412010

      Við­auk­ar við húsa­leig­umsan­ing og samn­ing um þjón­ustu Eld­ing­ar lagð­ir fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi bæj­ar­full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar um birt­ingu þjón­ustukann­ana á vef Mos­fells­bæj­ar 202203131

      Er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­full­trúa L-lista, varð­andi birt­ingu þjón­ustukann­ana á vef Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Til­laga bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar varð­andi mót­töku flótta­fólks frá Úkraínu 202203114

      Til­laga Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur, bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, varð­andi mót­töku flótta­fólks frá Úkraínu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Sta­fræn ásýnd og vef­mál Mos­fells­bæj­ar 202101439

      Kynn­ing á vinnu við gerð nýs að­al­vefs Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga - beiðni um um­sögn 202203105

      Frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga - um­sagn­ar­frest­ur til 21. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Drög að fram­varpi til laga um breyt­ingu á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um - íbúa­kosn­ing­ar á veg­um sveit­ar­fé­laga 202203104

      Drög að frum­varpi til laga um breyt­ing­ar á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um varð­andi íbúa­kosn­ing­ar í sveit­ar­fé­lög­um hef­ur ver­ið birt í Sam­ráðs­gátt stjórn­valda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um stjórn fisk­veiða - beiðni um um­sögn 202202489

      Fraum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um stjórn fisk­veiða (veið­i­stjórn sand­kola og hrygg­leys­ingja)- um­sagn­ar­frest­ur til 10. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.13. Frum­varp til laga um al­manna­trygg­ing­ar - beiðni um um­sögn 202203001

      Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar - um­sagn­ar­frest­ur til 14. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.14. Til­laga til þings­álykt­un­ar um bú­setu­ör­yggi í dval­ar-og hjúkr­un­ar­rým­um 202203058

      Til­laga til þings­álykt­un­ar um bú­setu­ör­yggi í dval­ar-og hjúkr­un­ar­rým­um - um­sagn­far­frest­ur til 16. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1526. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1527202203014F

      Fund­ar­gerð 1527. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi bæj­ar­full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar um birt­ingu þjón­ustukann­ana á vef Mos­fells­bæj­ar 202203131

        Er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar bæj­ar­full­trúa L-lista varð­andi birt­ingu þjón­ustukann­ana á vef Mos­fells­bæj­ar. Máli frestað frá síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1527. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi til sveit­ar­fé­laga vegna mót­töku flótta­fólks 202203292

        Er­indi fé­lags­mála­ráðu­neyt­is til sveit­ar­fé­laga varð­andi þátt­töku í verk­efni varð­andi sam­ræmda mót­töku flótta­fólks.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1527. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Reynsla og við­horf kjör­inna full­trúa í bæj­ar-og sveit­ar­stjórn­um á Ís­landi- Ný skýrsla 202203253

        Er­indi Stofn­un­ar í stjórn­sýslu­fræð­um og stjórn­mál­um þar sem vakin er at­hygli á ný­út­kom­inni skýrsla um reynslu og við­horf kjör­inna full­trúa í bæj­ar- og sveit­ar­stjórn­um á Ís­landi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1527. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Styrk­ir til greiðslu fast­eigna­skatts 2022 202202316

        Til­laga um veit­ingu styrkja til fé­laga og fé­laga­sam­taka árið 2022 til greiðslu fast­eigna­skatts á grund­velli reglna Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1527. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 202202325

        Fjár­mála­stjóri legg­ur fram minn­is­blað um af­skrift við­skiptakrafna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1527. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Frum­varp til laga um eign­ar­ráð og nýt­ingu fast­eigna - beiðni um um­sögn 202203377

        Frum­varp til laga um breyt­ingu á ýms­um lög­um er varða eign­ar­ráð og nýt­ingu fast­eigna - um­sagn­ar­frest­ur er til 24. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1527. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Til­laga til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun í mál­efn­um hinseg­in fólks 2022-2025 202203365

        Til­laga til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun í mál­efn­um hinseg­in fólks 2022-2025 - um­sagn­ar­frest­ur er til 24. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1527. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Frum­varp til laga um fjöleign­ar­hús - beiðni um um­sögn 202203273

        Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um fjöleign­ar­hús - um­sagn­ar­frest­ur er til 23. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1527. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 561202203005F

        Fund­ar­gerð 561. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

          Kynnt eru til um­ræðu drög og til­lög­ur að grein­ar­gerð og ákvæð­um nokk­urra mála­flokka fyr­ir nýtt að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2020-2040. Fjallað er um íbúð­ar­byggð, mið­svæði og al­menn­ings­sam­göng­ur. Kynn­ingu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 561. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 252202203007F

          Fund­ar­gerð 252. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Helga­fell­skóli Íþrótta­hús, Ný­bygg­ing 202201418

            Kynn­ing á sam­þykkt um bygg­ingu á íþrótta­húsi við Helga­fells­skóla.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 252. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 202201510

            Kynnt­ar nið­ur­stöð­ur skýrslu Gallup um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2021.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 252. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. End­ur­nýj­un sam­starfs­samn­ings sveit­ar­fé­laga um rekst­ur skíða­svæð­anna 202201456

            End­ur­nýj­að­ur sam­starfs­samn­ing­ur um rekst­ur skíða­svæð­anna og drög að samn­ingi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu við ÍTR varð­andi starf­semi skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 252. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 317202203012F

            Fund­ar­gerð 317. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

              Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs til og með fe­brú­ar 2022 lagð­ar fram

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 317. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2021 202202482

              Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2021 lögð fram til kynn­ing­ar og um­ræðu

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 317. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 202201510

              Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 lögð fram til kynn­ing­ar og um­ræðu. Máli vísað frá bæj­ar­ráði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 317. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1535 202203011F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 317. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 403202203013F

              Fund­ar­gerð 403. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. PISA 2022 202203064

                Upp­lýs­ing­ar frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu um fyr­ir­lögn á PISA 2022.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 403. fund­ar fræðslun­enfnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Innra mat á leik­skólastarfi - þró­un­ar­verk­efni 2021-22 202109090

                Kynn­ing á stöðu verk­efn­is

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 403. fund­ar fræðslun­enfnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Um­sókn um heima­kennslu 202104554

                Um­sókn­ir um heima­kennslu fyr­ir skóla­ár­ið 2022- 2023.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 403. fund­ar fræðslun­enfnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Inn­leið­ing laga um sam­þætta þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna 202109008

                Lagt fram og kynnt

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 403. fund­ar fræðslun­enfnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 562202203015F

                Fund­ar­gerð 562. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Hita­veita að Holta­stöð - fram­kvæmda­leyfi 202203024

                  Borist hef­ur er­indi frá Gunn­ari Hrafni Gunn­ars­syni, fag­stjóra Veitna Mos­fells­bæj­ar, dags. 01.03.2022, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir teng­ingu Holta­stöðv­ar við hita­veitu. Leggja á 140 m lögn frá botni Ark­ar­holts að stöð­inni.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 562. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - að­al­skipu­lags­breyt­ing og nýtt deili­skipu­lag 201811024

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 03.03.2022, þar sem til­kynnt er að stofn­un­in hafi stað­fest sam­þykkta breyt­ingu Að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 er lýt­ur að fjölg­un íbúða inn­an Helga­fells­hverf­is á reit 302-Íb.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 562. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Mið­svæði Mos­fells­bæj­ar 116-M - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202201368

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu breyt­ing á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 þar upp­færð­ar eru heim­ild­ir um upp­bygg­ingu íbúða á mið­svæði 116-M.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 562. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Bjark­ar­holt - Eir - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202008039

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu breyt­ing á deili­skipu­lagi í Bjark­ar­holti 1-3 er snert­ir upp­bygg­ingu þjón­ustu­íbúða á svæð­inu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 562. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Króka­tjörn L125143 - ósk um gerð deili­skipu­lags 202201331

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nýtt deili­skipu­lag fyr­ir frí­stundalóð við Króka­tjörn í sam­ræmi við af­greiðslu á 558. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 562. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Akr­ar L123756 - ósk um skipt­ingu lands 202203387

                  Borist hef­ur er­indi frá Pétri Hauki Ól­afs­syni, f.h. land­eig­anda að Ökr­um, dags. 11.03.2022, með ósk um skipt­ingu lands­ins í fjóra hluta.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 562. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Bjark­ar­holt 11-29 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111474

                  Lagð­ir eru fram til kynn­ing­ar að­al­upp­drætt­ir og breytt út­lit fjöl­býl­is­húsa að Bjark­ar­holti 17-19 í sam­ræmi við ný hönn­ung­ar­gögn og um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 562. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 464 202203002F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 562. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 238. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202203171

                  Fundargerð 238. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 238. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 9. Fund­ar­gerð 352. fund­ar Strætó bs202203349

                  Fundargerð 352. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 352. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 400. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202203103

                  Fundargerð 400. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 400. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 537. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höfu­borg­ar­svæð­inu202203358

                  Fundargerð 537. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 537. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 12. Fund­ar­gerð 1. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar HEF202203488

                  Fundargerð 1. fundar nýrrar heilbrigðisnefndar sameinaðs heilbrigðiseftirlits Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness (HEF) lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 1. fund­ar nýrr­ar heil­brigð­is­nefnd­ar sam­ein­aðs heil­brigðis­eft­ir­lits Kópa­vogs, Hafn­ar­fjarð­ar, Garða­bæj­ar, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness (HEF) lögð fram til kynn­ing­ar á 801. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05