23. mars 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) 3. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1526202203006F
Fundargerð 1526. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 801. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Áskorun frá Sveitarfélaginu Vogar vegna Suðurnesjalínu 2 202203071
Áskorun frá Sveitarfélaginu Vogar vegna Suðurnesjalínu 2 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Kolviður, ósk um 12 tilraunareiti í skógrækt á Mosfellsheiði 201904297
Lögð fram umsögn umhverfissviðs um erindi Kolviðar um skógrækt á Mosfellsheiði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Erindi Arion banka hf. um kaup Mosfellsbæjar á lóðinni Furulundi 96 202203085
Erindi Arion banka hf. þar sem þess er óskað að Mosfellsbær kaupi lóðina Furulund 96 sem er á vatnsverndarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Heimild til kaupa á lóðum á vatnsverndarsvæði 201910102
Tillaga um að bæjarstjóra verði veitt heimild til kaupa á frístundalóðum sem staðsettar eru á vatnsverndarsvæði í Skógarbringum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Stjórn sumarhúsaeigenda við Krókatjörn, Myrkutjörn og Silungatjörn vegna hitaveituframkvæmda 202005346
Lagt fyrir erindi sumarhúsaeigenda við Króka-, Myrkur- og Silungatjörn varðandi hitaveituframkvæmd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Samningar við Eldingu líkamsrækt 201412010
Viðaukar við húsaleigumsaning og samning um þjónustu Eldingar lagðir fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Erindi bæjarfulltrúa Vina Mosfellsbæjar um birtingu þjónustukannana á vef Mosfellsbæjar 202203131
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa L-lista, varðandi birtingu þjónustukannana á vef Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Tillaga bæjarfulltrúa Samfylkingar varðandi móttöku flóttafólks frá Úkraínu 202203114
Tillaga Önnu Sigríðar Guðnadóttur, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar, varðandi móttöku flóttafólks frá Úkraínu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Stafræn ásýnd og vefmál Mosfellsbæjar 202101439
Kynning á vinnu við gerð nýs aðalvefs Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga - beiðni um umsögn 202203105
Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga - umsagnarfrestur til 21. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Drög að framvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum - íbúakosningar á vegum sveitarfélaga 202203104
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum varðandi íbúakosningar í sveitarfélögum hefur verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Frumvarp til laga um breytingu á lögum stjórn fiskveiða - beiðni um umsögn 202202489
Fraumvarp til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja)- umsagnarfrestur til 10. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Frumvarp til laga um almannatryggingar - beiðni um umsögn 202203001
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar - umsagnarfrestur til 14. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.14. Tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar-og hjúkrunarrýmum 202203058
Tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar-og hjúkrunarrýmum - umsagnfarfrestur til 16. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1526. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1527202203014F
Fundargerð 1527. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 801. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi bæjarfulltrúa Vina Mosfellsbæjar um birtingu þjónustukannana á vef Mosfellsbæjar 202203131
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar bæjarfulltrúa L-lista varðandi birtingu þjónustukannana á vef Mosfellsbæjar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1527. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Erindi til sveitarfélaga vegna móttöku flóttafólks 202203292
Erindi félagsmálaráðuneytis til sveitarfélaga varðandi þátttöku í verkefni varðandi samræmda móttöku flóttafólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1527. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Reynsla og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar-og sveitarstjórnum á Íslandi- Ný skýrsla 202203253
Erindi Stofnunar í stjórnsýslufræðum og stjórnmálum þar sem vakin er athygli á nýútkominni skýrsla um reynslu og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1527. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2022 202202316
Tillaga um veitingu styrkja til félaga og félagasamtaka árið 2022 til greiðslu fasteignaskatts á grundvelli reglna Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1527. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2021 202202325
Fjármálastjóri leggur fram minnisblað um afskrift viðskiptakrafna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1527. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna - beiðni um umsögn 202203377
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna - umsagnarfrestur er til 24. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1527. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025 202203365
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025 - umsagnarfrestur er til 24. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1527. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Frumvarp til laga um fjöleignarhús - beiðni um umsögn 202203273
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús - umsagnarfrestur er til 23. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1527. fundar bæjarráðs samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 561202203005F
Fundargerð 561. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 801. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Kynnt eru til umræðu drög og tillögur að greinargerð og ákvæðum nokkurra málaflokka fyrir nýtt aðalskipulag Mosfellsbæjar 2020-2040. Fjallað er um íbúðarbyggð, miðsvæði og almenningssamgöngur. Kynningu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 561. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 252202203007F
Fundargerð 252. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 801. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Helgafellskóli Íþróttahús, Nýbygging 202201418
Kynning á samþykkt um byggingu á íþróttahúsi við Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 202201510
Kynntar niðurstöður skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Endurnýjun samstarfssamnings sveitarfélaga um rekstur skíðasvæðanna 202201456
Endurnýjaður samstarfssamningur um rekstur skíðasvæðanna og drög að samningi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við ÍTR varðandi starfsemi skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 252. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 317202203012F
Fundargerð 317. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 801. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs til og með febrúar 2022 lagðar fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 317. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2021 202202482
Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2021 lögð fram til kynningar og umræðu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 317. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 202201510
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2021 lögð fram til kynningar og umræðu. Máli vísað frá bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 317. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1535 202203011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 317. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 403202203013F
Fundargerð 403. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 801. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. PISA 2022 202203064
Upplýsingar frá mennta- og barnamálaráðuneytinu um fyrirlögn á PISA 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 403. fundar fræðslunenfndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Innra mat á leikskólastarfi - þróunarverkefni 2021-22 202109090
Kynning á stöðu verkefnis
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 403. fundar fræðslunenfndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Umsókn um heimakennslu 202104554
Umsóknir um heimakennslu fyrir skólaárið 2022- 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 403. fundar fræðslunenfndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna 202109008
Lagt fram og kynnt
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 403. fundar fræðslunenfndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 562202203015F
Fundargerð 562. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 801. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Hitaveita að Holtastöð - framkvæmdaleyfi 202203024
Borist hefur erindi frá Gunnari Hrafni Gunnarssyni, fagstjóra Veitna Mosfellsbæjar, dags. 01.03.2022, með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir tengingu Holtastöðvar við hitaveitu. Leggja á 140 m lögn frá botni Arkarholts að stöðinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Helgafellshverfi 5. áfangi - aðalskipulagsbreyting og nýtt deiliskipulag 201811024
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 03.03.2022, þar sem tilkynnt er að stofnunin hafi staðfest samþykkta breytingu Aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 er lýtur að fjölgun íbúða innan Helgafellshverfis á reit 302-Íb.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Miðsvæði Mosfellsbæjar 116-M - aðalskipulagsbreyting 202201368
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 þar uppfærðar eru heimildir um uppbyggingu íbúða á miðsvæði 116-M.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Bjarkarholt - Eir - breyting á deiliskipulagi 202008039
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu breyting á deiliskipulagi í Bjarkarholti 1-3 er snertir uppbyggingu þjónustuíbúða á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Krókatjörn L125143 - ósk um gerð deiliskipulags 202201331
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir frístundalóð við Krókatjörn í samræmi við afgreiðslu á 558. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Akrar L123756 - ósk um skiptingu lands 202203387
Borist hefur erindi frá Pétri Hauki Ólafssyni, f.h. landeiganda að Ökrum, dags. 11.03.2022, með ósk um skiptingu landsins í fjóra hluta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Bjarkarholt 11-29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202111474
Lagðir eru fram til kynningar aðaluppdrættir og breytt útlit fjölbýlishúsa að Bjarkarholti 17-19 í samræmi við ný hönnungargögn og umsókn um byggingarleyfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 464 202203002F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 562. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 238. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202203171
Fundargerð 238. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 238. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 801. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
9. Fundargerð 352. fundar Strætó bs202203349
Fundargerð 352. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 352. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 801. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 400. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202203103
Fundargerð 400. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 400. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 801. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 537. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuborgarsvæðinu202203358
Fundargerð 537. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 537. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 801. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 1. fundar heilbrigðisnefndar HEF202203488
Fundargerð 1. fundar nýrrar heilbrigðisnefndar sameinaðs heilbrigðiseftirlits Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness (HEF) lögð fram til kynningar.
Fundargerð 1. fundar nýrrar heilbrigðisnefndar sameinaðs heilbrigðiseftirlits Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness (HEF) lögð fram til kynningar á 801. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.