Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. febrúar 2019 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til kynningar

  • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 355201902002F

    LAgt fram.

    • 15.1. Desja­mýri 8/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201609418

      Víg­hóll ehf. Áslandi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breit­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta iðn­að­ar­hús­næð­is á lóð­inni nr. 8 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 15.2. Hlað­gerð­ar­kot/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606012

      Sam­hjálp fé­laga­sam­tök Hlíð­arsmára 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til að breyta innra skipu­lagi 2. hæð­ar með­ferð­ar­kjarna Sam­hjálp­ar að Hlað­gerð­ar­koti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 15.3. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712230

      Ás­grím­ur H. Helga­son Leiru­tanga 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að hækka ris­hæð húss­ins nr. 10 við Leiru­tanga og inn­rétta þar íbúð­ar­rými og geymslu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir fyr­ir breyt­ingu 158,4 m², 619,000m³. Stærð­ir eft­ir breyt­ingu 303,3 m², 843,400m³.

    • 15.4. Leir­vogstunga 31 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201811062

      Blanca Astrid Bar­rero, Breið­vangi 30 Hafnar­firði, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­bygðri bíl­geymslu á lóð­inni Leir­vogstunga nr.31, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir: 365,8 m², 910,095 m³

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00