14. nóvember 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 3. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1372201810034F
Afgreiðsla 1372. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Drög að fjárhagsáætlun 2019-2022 lögð fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1372. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1373201810035F
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar samþykkt með fimm atkvæðum en fjórir fulltrúar C-, L-, M- og S-lista sátu hjá við afgreiðslu.
2.1. Samkomulag um deiliskipulag við Hamraborg 201810282
Drög að samkomulagi vegna deiliskipulags við Hamraborg.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga S-lista Samfylkingarinnar
Afgreiðslu þessa máls verði frestað á þessum fundi og málinu vísað aftur til bæjarráðs. Bæjarráð formi greinargerð þar sem framlögðum spurningum bæjarfulltrúa Samfylkingar verði svarað og rökstudd grein gerð fyrir því af hverju eigi að skipuleggja á kostnað Mosfellsbæjar umrædd þrjú svæði sem eru í eigu Mosfellsbæjar og afhenda núverandi eigendum allt að 6 lóðum til frjálsrar ráðstöfunar.
Eftir atvikum verði síðan tekin afstaða til draga að samkomulagi sem þá byggi á framlögðum svörum og greinargerð.1)Til hvaða tíma var lóðaleigusamningurinn frá 20.09.1973 gerður?
2)Af hverju þarf samþykki 2/3 lóðarhafa við deiliskipulagstillögu sem unnin er á landi í eigu bæjarins?
3)Hefur umhverfissvið þegar hafið vinnu við slíka tillögu?
a)Ef umhverfissvið hefur þegar hafið vinnu við deiliskipulagstillögu, hvenær var ákveðið að fara í slíka vinnu og af hverjum?
4)Ekki kemur fram hvaða hugmyndir bærinn hefur um heildarfjölda byggingarlóða.
5)Einnig er það spurning af hverju þessir aðilar fái forgang fram yfir aðra við úthlutun lóða, þ.e. þeim er úthlutað fyrst.
6)Ekki kemur heldur fram hvort þessar 6 lóðir verði innan þeirra marka sem núverandi lóðaleigusamningar nær yfir.
7)Mjög óskýrt er hvað átt er við með „ allar lóðir“ og „nýjar lóðir“ í þessu samkomulagi og skilin þar á milli.Tillagan felld með fimm atkvæðum V- og D-lista en fulltrúar C-, M-, L- og S-lista greiddu atkvæði með tillögunni.
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum D- og V-lista. Fulltrúar C-, M-, L- og S-lista sátu hjá.
2.2. Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2018 201810291
Ágóðahlutagreiðsla 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Snorraverkefnið 2019 - Ósk um stuðning 201810292
Snorraverkefnið 2018 - Ósk um stuðning
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Sögu -og listasýning í Höfuðstöðvum Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna UNESCO í París 201810322
Styrkbeiðmni að upphæð ISK 1.000.000,- vegna Miðbaugs ? alþjóðlegs farands- og minjaverkefnis. Styrkur mun munu fara í efniskaup og ýmsa þjónustu vegna listaverka sem verða á listasýningunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Beiðni um umsögn Bæjarstjórnar 2018084450
Úrskurður máls frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna 201810349
Frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs)- umsögn óskast fyrir 8. nóv.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms um uppreist æru 201810350
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms um uppreist æru - umsögn óskast fyrir 15. nóv.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Þingsályktun um mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða 201810352
Ósk um umsögn tillögu til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða - fyrir 12. nóv.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Tillaga um stofnun sjóðs til styrktar börnum og ungmennum til íþrótta- og tómstundastarfs frá efnalitlum heimilum 201810354
Viðreisn í Mosfellsbæ leggur til að stofnaður verði sjóður til styrktar börnum efnaminni foreldra til íþrótta- og tómstundariðkunar í Mosfellsbæ. Sjóður þessi hefði til ráðstöfunar sem nemur allt að 1,5% af framlögum Mosfellsbæjar til íþróttafélaga í bænum. Úthlutað væri úr sjóðnum eftir þörfum og væri úthlutun í höndum Fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar sem setur reglur um úthlutun úr sjóðnum og lagt verður fyrir bæjarráð til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Þorrablótsnefnd - Merki UMFA 201810358
Þorrablótsnefnd Aftureldingar hefur látið smíða stórt og veglegt Aftureldingarmerki sem nefndin vill færa Mosfellsbæ að gjöf. Þorrablótsnefnd er með hugmynd að merkið verði sett niður við innkeyrsluna að bílastæðunum að Varmá við Skólabraut. Óskað er eftir að Mosfellsbær taki við þessari gjöf og taki að sér að koma merkinu fyrir og greiða kostnað fyrir það.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Beiðni um mat á lóð - Reykjabraut lnr. 124941 2018084515
Beiðni um mata á lóð - Reykjabraut lnr. 124941.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1373. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1374201811008F
Afgreiðsla 1374. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. Bréf varðandi aðstöðumál Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 201804343
Bæjarráð samþykkti á 1352. fundi sínum að fela umhverfissviði Mosfellsbæjar að mynda starfshóp með Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar til að leggja til hugmyndir að staðsetningu fyrir aðstöðu Skógræktarfélags Mosfellsbæjar.
Lagt fram minnisblað starfshóps um aðstöðu Skógræktarfélags Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1374. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Gjaldskrá SHS 2019 201810362
Ósk um samþykkt Mosfellsbæjar á gjaldskrá SHS fyrir árið 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1374. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Tillögur Viðreisnar vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1374. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Tillaga að úttekt á fjárhagsstöðu Golfklúbbs Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Fulltrúi M-lista fellur frá tillögu sinni um að vísa málinu til bæjarstjórnar.
Tillaga L-lista varðandi Golfklúbb Mosfellsbæjar og Capacent
Varðandi verkefnistillögu (verksamning) þá sem liggur fyrir þessum fundi bæjarstjórnar. Því er lögð lögð fram tillaga um að styðja framkomna verkefnistillögu með smávægilegum breytingum sem hér er gerð grein fyrir.Kaflinn um afurð verkefnisins.
Kaflinn hljóði svo:
Afurð verkefnisins verði greinargerð til bæjarráðs þar sem vandanum er lýst og settar verða fram hugmyndir að lausn í fjármálum Golfklúbbs Mosfellsbæjar.
Kaflinn um nálgun við verkefnið.Við fyrstu málsgrein bætist:
Kallað verður eftir því við stjórn GM með formlegum hætti að hún lýsi því yfir að henni sé kunnug um fyrirhugaða úttekt Capacent á stöðu og starfsem i GM, sem unnin verði á kostnað Mosfellsbæjar, og að stjórn GM muni aðstoða Capacent með alla upplýsingagjöf í sambandi við úttektina eftir bestu getu.
Kaflinn um verkþátt 1 - upplýsingaöflun:Við fyrsta punkt bætist:
Varðandi þennan verkþátt verði lögð áhersla á „að Capacent komi fram með greinargóða sundurliðun á tekjuliðum GM“.
Kaflinn um verkþátt 2 - stöðusýn:Kaflinn hljóði svo:
Ráðgjafar Capacent leggja fram yfirlit yfir stöðu GM á fundi með bæjarráði. Farið verður yfir helstu niðurstöður greiningarinnar og hugmyndir um aðgerðir ræddar.Kaflinn um verkþátt 3 - skil greinargerðar Kaflinn hljóði svo:
Ráðgjafar Capacent leggja fram niðurstöður sínar með tillögum um aðgerðir í greinargerð til bæjarráðs. Í greinargerðinni verður fjárhagsvandi GM rakinn, helstu ástæður hans og hvaða leiðir eru til úrbóta.
Greinargerð.
Það þarf ekki að rekja það í löngu máli að gríðarlegir hagsmunir Mosfellsbæjar, og þá ekki síður GM, liggja í því að sátt og samstaða ríki um það meðal allra bæjarfulltrúa hvernig verkefnistillaga (verksamningur) sú sem hér er til umræðu verður framkvæmd. Í því ljósi er því lagt til að það sé bæjarráð f.h. verkkaupans Mosfellsbæjar sem beint og milliliðalaust móttaki og vinni úr tillögum Capacent og eigi í framhaldinu samtalið við GM.
Tillag L-lista felld með fimm atkvæðum V- og D-lista en fulltrúar C-, M-, L- og S-lista greiddu atkvæði með tillögunni.Bókun fulltrúa L-lista.
Fulltrúi L lista, Vina Mosfellsbæjar, greiðir atkvæði með því að Capacent verði falið að vinna úttekt á fjárhagsstöðu Golfklúbbs Mosfellsbæjar í samræmi við fyrirliggjandi verkefnistillögu þrátt fyrir að tillaga mín um lítilsháttar breytingar á henni hafi verið felldar af meirihlutanum.3.5. Úttekt á rekstri og fjármögnun Skálatúns í Mosfellsbæ 201811045
Úttekt RR ráðgjafar á rekstri og fjármögnun Skálatúns í Mosfellsbæ. Úttekt unnin fyrir Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Tilllaga fulltrúa M-lista
Bæjarstjórn leggur til að málið verði afgreitt þannig að skýrsluritari kynni málið fyrir bæjarfulltrúum og nefndarmönnum fjölskyldunefndar.
Þetta er í samræmi við fyrri umræðum á fundi bæjarstjórnarTillaga fulltrúa M-lista samþykkt með átta atkvæðum og einni hjásetu.
3.6. Tillaga til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda 201809393
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um tillögu til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1374. fundar bæjarráðs samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 274201810030F
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkta á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.1. Stefna og framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2018-2022 201809193
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Reglur um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka 201809203
Máli frestað á 273. fundir fjölskyldunefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Ferðaþjónusta fatlaðs fólks - endurnýjun samnings 201805333
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Ungt fólk 2018 201805112
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Málefni utangarðsfólks 2018084192
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Samantekt um þjónustu 2018 201807012
Samantekt um þjónustu fjölskyldusviðs janúar-júní 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Heilsuefling eldri borgara 2018083635
Samningur um heilsueflingu eldri borgara, samstarfsverkefni Mosfellsbæjar, FaMos og World Class.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2019 201810344
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 549 201810032F
Barnaverndarmál, afgreiðsla máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 355201811002F
Samþykkt að vísa tillögu M-lista til umfjöllunar við gerð fjárhagsáætlunar 2019-2022.
Afgreiðsla 355. fundar fræðslunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.1. Lesfimimælingar 2016-2020 201811020
Niðurstöður lesfimiprófa í grunnskólum lagðar fram og kynntar af skólastjórum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar fræðslunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Lagt fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 frá fyrri umræðu bæjarstjórnar 31. október 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. fundar fræðslunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 224201811009F
Afgreiðsla 224. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Lagt fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 frá fyrri umræðu bæjarstjórnar 31. október 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar 2018-2022 201809407
Lagt fram til kynningar. Tillaga að breytingum á samþykktum íþrótta- og tómstundanefndar og fjölskyldunefndar vegna breytinga á verkaskiptingu nefnda. Samþykkt á 727. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar 201810279
Tillaga um stofnun samráðsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar um uppbyggingu og nýtingu íþróttamannvirkja að Varmá samþykkt á 727. fundi bæjarstjórnar. Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalMinnisblað starfsmanns - Stofnun samráðsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar um uppbyggingu og nýtingu íþróttamannvirkja að VarmáFylgiskjalBæjarstjórn Mosfellsbæjar - 727 (31.10.2018) - Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar.pdfFylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 1371 (25.10.2018) - Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar.pdf
6.4. Starfsskýrslur Félagsmiðstöðva, Ungmennahúss og sumarstarfs. 201811049
Starfsskýrslur 2017-2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Ungt fólk 2018 201805112
Skýrsla frá Rannsókn og greiningu um niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8.-10. bekk í grunnskólum Mosfellbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Fundargerð 370. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201810251
Fundagerð 370. fundar stjórnar skíðasvæða höfðuborgarsvæðisins. Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Fundargerð 369. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201810249
Fundagerð 369. fundar stjórnar skíðasvæða höfðuborgarsvæðisins. Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 471201811006F
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.1. Helgafellstorfan - Deiliskipulag 201704194
Á 456. fundi skipulagsnefndar 6. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar skipulagslýsingunni til umsagnar umhverfisnefndar." Á 188. fundi umhverfisnefndar 26. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Farið var yfir skipulagslýsingu deiliskipulags Helgafellstorfu og athugasemdir Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi votlendi innan skipulagssvæðisins.
Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins.
Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að fá sérfróðan aðila til að gera úttekt á votlendi á svæðinu, ásamt mati á umfangi, verðmæti og mögulegri endurheimt." Lögð fram skýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Fossatunga 9-15 - breyting á deiliskipulagi 201811023
Borist hefur erindi frá Árna Friðrikssyni fh. lóðarhafa dags. 2. nóvember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Fossatungu 9-15.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Helgafellshverfi 5. áfangi - nýtt deiliskipulag 201811024
Lögð fram tillaga um að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Sumarhús í landi Hrísbrúar, landnr. 123679 201811031
Borist hefur erindi frá Jóhannesi S. Guðbjörnssyni dags. 4. nóvember 2018 varðandi stækkun á sumarhúsi í landi Hrísbrúar, landnr. 123679
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Gatnaframkvæmdir Reykjahverfi - fyrirspurn til skipulagsnefndar 201809153
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að vísa athugasemdunum til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa, Vegagerðinni og skipulagshöfundum, sem leggi fram tillögu að viðbrögðum." Lögð fram drög að svörum við athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Beiðni um að deiliskipuleggja lóð í Mosfellsdal - lnr. 123664 201809091
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir afstöðu Skipulagsstofnunar til málsins."Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með deiliskipulagssérfræðingi Skipulagsstofnunar um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Miðdalur II - ósk um lagningu vegar 201711202
Á 464 fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna framkvæmdaleyfi á lagningu vegarins í samræmi við 8. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi." Framkvæmdaleyfisumsóknin var grenndarkynnt frá 28. ágúst til 28. september 2018, ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Bjargslundur 17- ósk um stækkun á núv. húsi og bygging bílskúrs. 201805046
Á 29. afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Þar sem engar athugsemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar." Afgreiðsla 29. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa var lögð fram á 725. fundi bæjarstjórnar 3. október 2018. Málið var sent Skipulagsstofnun 4. október 2018. Athugasemd barst frá Skipulagsstofnun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Brekkutangi 3, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201810320
Sigfús Tryggvi Blumenstein og Steinunn Kristjánsdóttir, Brekkutangi 3 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að byggja svalalokanir og færa fram útihurð í raðhúsi lóðinni Brekkutangi nr.3 í samræmi við framlögð gögn.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Silungatjörn landnr. 125175 - breyting á deiliskipulagi 201811056
Borist hefur erindi frá Margréti Guðjónsdóttur dags. 6. nóvember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð við Silungatjörn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Bugðufljót 9 - breyting á deiliskipulagi 201811058
Borist hefur erindi frá Emil Þór Guðmundssyni fh. lóðarhafa dags. 6. nóvember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi á lóðinni að Bugðufljóti 9.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Þverholt 21-23 og 25-27 - umsókn um deiliskipulagsbreytingu 201804104
Á 727. fundi bæjarstjórnar 31. október 2018 var gerð bókun þar sem m.a. kom fram: "Beiðni um breytt deiliskipulag (m.a. varðandi fjölda íbúða og breytta nýtingu) að Þverholti 21-23 er vísað til umfjöllunar og úrvinnslu skipulagsnefndar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 30 201811005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 346 201810027F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 347 201810037F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 347201810037F
Fundargerð 347. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Brekkutangi 3, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201810320
Sigfús Tryggvi Blumenstein og Steinunn Kristjánsdóttir, Brekkutangi 3 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að byggja svalalokanir og færa fram útihurð í raðhúsi lóðinni Brekkutangi nr.3 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Skólabraut 2-4, Umsókn um byggingarleyfi 201810332
Mosfellsbær kt. 470269-5969, Þverholt 2 Mosfellsbæ, sækir um takmarkað byggingarleyfi vegna jarðvinnu og fergingar fyrir íþróttahús á lóðinni Skólabraut nr. 2-4, í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Völuteigur 15, Umsókn um byggingarleyfi 201809361
Gagnaveita Reykjavíkur kt. 691206-3780, Bæjarháls 1 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tengihús á lóðinni Völuteigur nr.5, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 22,8 m², 73,26 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 348201811011F
Fundargerð 348. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Fossatunga 14-18 / Umsókn um byggingarleyfi 201809022
Byggbræður ehf. kt. 560988-1419, Vatnsendabletti 721 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 3 raðhús á lóðinni Fossatunga nr.14, 16 og 18 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Fossatunga 14 íbúð 130,8 m² bílgeymsla 31,2 m², Fossatunga 16 íbúð 137,6 m² bílgeymsla 24,4 m², Fossatunga 18 íbúð 137,6 m² bílgeymsla 24,4 m², 1.642,669 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 348. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Vogatunga 11/ Umsókn um byggingarleyfi 2018084789
Hlöðver Már Brynjarsson kt. 250865-4229, Laxatungu 167 Mosfellbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Vogatunga nr. 11, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 252,7 m², 846,4 m³, bílgeymsla 58,6 m², 251,7 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 348. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 30201811005F
Fundargerð 30. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Laxatunga 119, Umsókn um byggingarleyfi. 201804258
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 19. júní 2018 með athugasemdafresti til 20 júli 2018. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 30. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 728. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 293. fundar Strætó bs201811053
Fundargerð 293. fundar Strætó bs
Lagt fram
12. Fundargerð 294. fundar Strætó bs201811088
Fundargerð 294. fundar Strætó bs
Lagt fram
13. Fundargerð 399. fundar Sorpu bs201810371
Fundargerð 399. fundar Sorpu bs
Lagt fram