Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. nóvember 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 3. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1372201810034F

    Af­greiðsla 1372. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022 201805277

      Drög að fjár­hags­áætlun 2019-2022 lögð fram

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1372. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1373201810035F

      Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar sam­þykkt með fimm at­kvæð­um en fjór­ir full­trú­ar C-, L-, M- og S-lista sátu hjá við af­greiðslu.

      • 2.1. Sam­komulag um deili­skipu­lag við Hamra­borg 201810282

        Drög að sam­komu­lagi vegna deili­skipu­lags við Hamra­borg.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar

        Af­greiðslu þessa máls verði frestað á þess­um fundi og mál­inu vísað aft­ur til bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­ráð formi grein­ar­gerð þar sem fram­lögð­um spurn­ing­um bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar verði svarað og rök­studd grein gerð fyr­ir því af hverju eigi að skipu­leggja á kostn­að Mos­fells­bæj­ar um­rædd þrjú svæði sem eru í eigu Mos­fells­bæj­ar og af­henda nú­ver­andi eig­end­um allt að 6 lóð­um til frjálsr­ar ráð­stöf­un­ar.
        Eft­ir at­vik­um verði síð­an tekin af­staða til draga að sam­komu­lagi sem þá byggi á fram­lögð­um svör­um og grein­ar­gerð.

        1)Til hvaða tíma var lóða­leigu­samn­ing­ur­inn frá 20.09.1973 gerð­ur?
        2)Af hverju þarf sam­þykki 2/3 lóð­ar­hafa við deili­skipu­lagstil­lögu sem unn­in er á landi í eigu bæj­ar­ins?
        3)Hef­ur um­hverf­is­svið þeg­ar haf­ið vinnu við slíka til­lögu?
        a)Ef um­hverf­is­svið hef­ur þeg­ar haf­ið vinnu við deili­skipu­lagstil­lögu, hvenær var ákveð­ið að fara í slíka vinnu og af hverj­um?
        4)Ekki kem­ur fram hvaða hug­mynd­ir bær­inn hef­ur um heild­ar­fjölda bygg­ing­ar­lóða.
        5)Einn­ig er það spurn­ing af hverju þess­ir að­il­ar fái forg­ang fram yfir aðra við út­hlut­un lóða, þ.e. þeim er út­hlutað fyrst.
        6)Ekki kem­ur held­ur fram hvort þess­ar 6 lóð­ir verði inn­an þeirra marka sem nú­ver­andi lóða­leigu­samn­ing­ar nær yfir.
        7)Mjög óskýrt er hvað átt er við með „ all­ar lóð­ir“ og „nýj­ar lóð­ir“ í þessu sam­komu­lagi og skilin þar á milli.

        Til­lag­an felld með fimm at­kvæð­um V- og D-lista en full­trú­ar C-, M-, L- og S-lista greiddu at­kvæði með til­lög­unni.

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um D- og V-lista. Full­trú­ar C-, M-, L- og S-lista sátu hjá.

      • 2.2. Ágóða­hluta­greiðsla EBÍ 2018 201810291

        Ágóða­hluta­greiðsla 2018

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Snorra­verk­efn­ið 2019 - Ósk um stuðn­ing 201810292

        Snorra­verk­efn­ið 2018 - Ósk um stuðn­ing

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Sögu -og lista­sýn­ing í Höf­uð­stöðv­um Mennta-, vís­inda- og menn­ing­ar­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna UNESCO í Par­ís 201810322

        Styrk­beið­mni að upp­hæð ISK 1.000.000,- vegna Mið­baugs ? al­þjóð­legs far­ands- og minja­verk­efn­is. Styrk­ur mun munu fara í efniskaup og ýmsa þjón­ustu vegna lista­verka sem verða á lista­sýn­ing­unni.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Beiðni um um­sögn Bæj­ar­stjórn­ar 2018084450

        Úr­skurð­ur máls frá Sam­göngu- og sveita­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Frum­varp til laga um skrán­ingu og mat fast­eigna 201810349

        Frum­varp til laga um skrán­ingu og mat fast­eigna (ákvörð­un mats­verðs)- um­sögn óskast fyr­ir 8. nóv.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Frum­varp til laga um breyt­ingu á ýms­um lög­um vegna af­náms um upp­reist æru 201810350

        Frum­varp til laga um breyt­ingu á ýms­um lög­um vegna af­náms um upp­reist æru - um­sögn óskast fyr­ir 15. nóv.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Þings­álykt­un um mót­un eig­enda­stefnu rík­is­ins með sér­stöku til­liti til bújarða 201810352

        Ósk um um­sögn til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un eig­enda­stefnu rík­is­ins með sér­stöku til­liti til bújarða - fyr­ir 12. nóv.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Til­laga um stofn­un sjóðs til styrkt­ar börn­um og ung­menn­um til íþrótta- og tóm­stund­astarfs frá efna­litl­um heim­il­um 201810354

        Við­reisn í Mos­fells­bæ legg­ur til að stofn­að­ur verði sjóð­ur til styrkt­ar börn­um efnam­inni for­eldra til íþrótta- og tóm­stundar­iðkun­ar í Mos­fells­bæ. Sjóð­ur þessi hefði til ráð­stöf­un­ar sem nem­ur allt að 1,5% af fram­lög­um Mos­fells­bæj­ar til íþrótta­fé­laga í bæn­um. Út­hlutað væri úr sjóðn­um eft­ir þörf­um og væri út­hlut­un í hönd­um Fjöl­skyldu­sviðs Mos­fells­bæj­ar sem set­ur regl­ur um út­hlut­un úr sjóðn­um og lagt verð­ur fyr­ir bæj­ar­ráð til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Þorra­blóts­nefnd - Merki UMFA 201810358

        Þorra­blóts­nefnd Aft­ur­eld­ing­ar hef­ur lát­ið smíða stórt og veg­legt Aft­ur­eld­ing­ar­merki sem nefnd­in vill færa Mos­fells­bæ að gjöf. Þorra­blóts­nefnd er með hug­mynd að merk­ið verði sett nið­ur við inn­keyrsl­una að bíla­stæð­un­um að Varmá við Skóla­braut. Óskað er eft­ir að Mos­fells­bær taki við þess­ari gjöf og taki að sér að koma merk­inu fyr­ir og greiða kostn­að fyr­ir það.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.11. Beiðni um mat á lóð - Reykja­braut lnr. 124941 2018084515

        Beiðni um mata á lóð - Reykja­braut lnr. 124941.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1373. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1374201811008F

        Af­greiðsla 1374. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.1. Bréf varð­andi að­stöðu­mál Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar 201804343

          Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1352. fundi sín­um að fela um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar að mynda starfs­hóp með Skóg­rækt­ar­fé­lagi Mos­fells­bæj­ar til að leggja til hug­mynd­ir að stað­setn­ingu fyr­ir að­stöðu Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar.

          Lagt fram minn­is­blað starfs­hóps um að­stöðu Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1374. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Gjaldskrá SHS 2019 201810362

          Ósk um sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar á gjaldskrá SHS fyr­ir árið 2019.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1374. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022 201805277

          Til­lög­ur Við­reisn­ar vegna fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2019.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1374. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ 201706050

          Til­laga að út­tekt á fjár­hags­stöðu Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Full­trúi M-lista fell­ur frá til­lögu sinni um að vísa mál­inu til bæj­ar­stjórn­ar.

          Til­laga L-lista varð­andi Golf­klúbb Mos­fells­bæj­ar og Capacent
          Varð­andi verk­efn­istil­lögu (verk­samn­ing) þá sem ligg­ur fyr­ir þess­um fundi bæj­ar­stjórn­ar. Því er lögð lögð fram til­laga um að styðja fram­komna verk­efn­istil­lögu með smá­vægi­leg­um breyt­ing­um sem hér er gerð grein fyr­ir.

          Kafl­inn um af­urð verk­efn­is­ins.
          Kafl­inn hljóði svo:
          Af­urð verk­efn­is­ins verði grein­ar­gerð til bæj­ar­ráðs þar sem vand­an­um er lýst og sett­ar verða fram hug­mynd­ir að lausn í fjár­mál­um Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar.
          Kafl­inn um nálg­un við verk­efn­ið.

          Við fyrstu máls­grein bæt­ist:
          Kallað verð­ur eft­ir því við stjórn GM með form­leg­um hætti að hún lýsi því yfir að henni sé kunn­ug um fyr­ir­hug­aða út­tekt Capacent á stöðu og starf­sem i GM, sem unn­in verði á kostn­að Mos­fells­bæj­ar, og að stjórn GM muni að­stoða Capacent með alla upp­lýs­inga­gjöf í sam­bandi við út­tekt­ina eft­ir bestu getu.
          Kafl­inn um verk­þátt 1 - upp­lýs­inga­öflun:

          Við fyrsta punkt bæt­ist:
          Varð­andi þenn­an verk­þátt verði lögð áhersla á „að Capacent komi fram með grein­ar­góða sund­urlið­un á tekju­lið­um GM“.
          Kafl­inn um verk­þátt 2 - stöðu­sýn:

          Kafl­inn hljóði svo:
          Ráð­gjaf­ar Capacent leggja fram yf­ir­lit yfir stöðu GM á fundi með bæj­ar­ráði. Far­ið verð­ur yfir helstu nið­ur­stöð­ur grein­ing­ar­inn­ar og hug­mynd­ir um að­gerð­ir rædd­ar.

          Kafl­inn um verk­þátt 3 - skil grein­ar­gerð­ar Kafl­inn hljóði svo:

          Ráð­gjaf­ar Capacent leggja fram nið­ur­stöð­ur sín­ar með til­lög­um um að­gerð­ir í grein­ar­gerð til bæj­ar­ráðs. Í grein­ar­gerð­inni verð­ur fjár­hags­vandi GM rak­inn, helstu ástæð­ur hans og hvaða leið­ir eru til úr­bóta.


          Grein­ar­gerð.
          Það þarf ekki að rekja það í löngu máli að gríð­ar­leg­ir hags­mun­ir Mos­fells­bæj­ar, og þá ekki síð­ur GM, liggja í því að sátt og sam­staða ríki um það með­al allra bæj­ar­full­trúa hvern­ig verk­efn­istil­laga (verk­samn­ing­ur) sú sem hér er til um­ræðu verð­ur fram­kvæmd. Í því ljósi er því lagt til að það sé bæj­ar­ráð f.h. verk­kaup­ans Mos­fells­bæj­ar sem beint og milli­liða­laust móttaki og vinni úr til­lög­um Capacent og eigi í fram­hald­inu sam­tal­ið við GM.


          Til­lag L-lista felld með fimm at­kvæð­um V- og D-lista en full­trú­ar C-, M-, L- og S-lista greiddu at­kvæði með til­lög­unni.

          Bók­un full­trúa L-lista.
          Full­trúi L lista, Vina Mos­fells­bæj­ar, greið­ir at­kvæði með því að Capacent verði fal­ið að vinna út­tekt á fjár­hags­stöðu Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi verk­efn­istil­lögu þrátt fyr­ir að til­laga mín um lít­ils­hátt­ar breyt­ing­ar á henni hafi ver­ið felld­ar af meiri­hlut­an­um.

        • 3.5. Út­tekt á rekstri og fjár­mögn­un Skála­túns í Mos­fells­bæ 201811045

          Út­tekt RR ráð­gjaf­ar á rekstri og fjár­mögn­un Skála­túns í Mos­fells­bæ. Út­tekt unn­in fyr­ir Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­llaga full­trúa M-lista
          Bæj­ar­stjórn legg­ur til að mál­ið verði af­greitt þann­ig að skýrslu­rit­ari kynni mál­ið fyr­ir bæj­ar­full­trú­um og nefnd­ar­mönn­um fjöl­skyldu­nefnd­ar.
          Þetta er í sam­ræmi við fyrri um­ræð­um á fundi bæj­ar­stjórn­ar

          Til­laga full­trúa M-lista sam­þykkt með átta at­kvæð­um og einni hjá­setu.

        • 3.6. Til­laga til þings­álykt­un­ar um stofn­un ráð­gjaf­ar­stofu inn­flytj­enda 201809393

          Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stofn­un ráð­gjaf­ar­stofu inn­flytj­enda.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1374. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 274201810030F

          Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkta á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.1. Stefna og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2018-2022 201809193

            Máli frestað á 273. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Regl­ur um könn­un og með­ferð ein­stakra barna­vernd­ar­mála eða mála­flokka 201809203

            Máli frestað á 273. fund­ir fjöl­skyldu­nefnd­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - end­ur­nýj­un samn­ings 201805333

            Máli frestað á 273. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Ungt fólk 2018 201805112

            Máli frestað á 273. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Mál­efni utangarðs­fólks 2018084192

            Máli frestað á 273. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Sam­an­tekt um þjón­ustu 2018 201807012

            Sam­an­tekt um þjón­ustu fjöl­skyldu­sviðs janú­ar-júní 2018.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Heilsu­efl­ing eldri borg­ara 2018083635

            Samn­ing­ur um heilsu­efl­ingu eldri borg­ara, sam­starfs­verk­efni Mos­fells­bæj­ar, FaMos og Wor­ld Class.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2019 201810344

            Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2019.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 549 201810032F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla máls.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 274. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 355201811002F

            Sam­þykkt að vísa til­lögu M-lista til um­fjöll­un­ar við gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2019-2022.

            Af­greiðsla 355. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 224201811009F

              Af­greiðsla 224. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 471201811006F

                Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.1. Helga­fell­storf­an - Deili­skipu­lag 201704194

                  Á 456. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. mars 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar skipu­lags­lýs­ing­unni til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar." Á 188. fundi um­hverf­is­nefnd­ar 26. apríl 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Far­ið var yfir skipu­lags­lýs­ingu deili­skipu­lags Helga­fell­storfu og at­huga­semd­ir Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi vot­lendi inn­an skipu­lags­svæð­is­ins.
                  Skipu­lags­full­trúi fór yfir for­sögu máls­ins.
                  Um­hverf­is­nefnd fel­ur um­hverf­is­stjóra að fá sér­fróð­an að­ila til að gera út­tekt á vot­lendi á svæð­inu, ásamt mati á um­fangi, verð­mæti og mögu­legri end­ur­heimt." Lögð fram skýrsla Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar Ís­lands.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Fossa­tunga 9-15 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201811023

                  Borist hef­ur er­indi frá Árna Frið­riks­syni fh. lóð­ar­hafa dags. 2. nóv­em­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina að Fossa­tungu 9-15.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - nýtt deili­skipu­lag 201811024

                  Lögð fram til­laga um að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags fyr­ir 5. áfanga Helga­fells­hverf­is.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Sum­ar­hús í landi Hrís­brú­ar, landnr. 123679 201811031

                  Borist hef­ur er­indi frá Jó­hann­esi S. Guð­björns­syni dags. 4. nóv­em­ber 2018 varð­andi stækk­un á sum­ar­húsi í landi Hrís­brú­ar, landnr. 123679

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Gatna­fram­kvæmd­ir Reykja­hverfi - fyr­ir­spurn til skipu­lags­nefnd­ar 201809153

                  Á 468. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. sept­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs." Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

                  Á 468. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. sept­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt að vísa at­huga­semd­un­um til skoð­un­ar hjá skipu­lags­full­trúa, Vega­gerð­inni og skipu­lags­höf­und­um, sem leggi fram til­lögu að við­brögð­um." Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Beiðni um að deili­skipu­leggja lóð í Mos­fells­dal - lnr. 123664 201809091

                  Á 469. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. októ­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir af­stöðu Skipu­lags­stofn­un­ar til máls­ins."Skipu­lags­full­trúi hef­ur átt fund með deili­skipu­lags­sér­fræð­ingi Skipu­lags­stofn­un­ar um mál­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Mið­dal­ur II - ósk um lagn­ingu veg­ar 201711202

                  Á 464 fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna fram­kvæmda­leyfi á lagn­ingu veg­ar­ins í sam­ræmi við 8. gr. reglu­gerð­ar um fram­kvæmda­leyfi." Fram­kvæmda­leyf­is­um­sókn­in var grennd­arkynnt frá 28. ág­úst til 28. sept­em­ber 2018, ein at­huga­semd barst.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.9. Bjarg­slund­ur 17- ósk um stækk­un á núv. húsi og bygg­ing bíl­skúrs. 201805046

                  Á 29. af­greiðslufundi skipu­lags­full­trúa 17. sept­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Þar sem eng­ar at­hug­semd­ir bár­ust við til­lög­una og með vís­an í 41. gr. skipu­lagslaga skoð­ast til­lag­an sam­þykkt og mun skipu­lags­full­trúi ann­ast gildis­töku henn­ar." Af­greiðsla 29. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa var lögð fram á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar 3. októ­ber 2018. Mál­ið var sent Skipu­lags­stofn­un 4. októ­ber 2018. At­huga­semd barst frá Skipu­lags­stofn­un.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.10. Brekku­tangi 3, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201810320

                  Sig­fús Tryggvi Blu­men­stein og Stein­unn Kristjáns­dótt­ir, Brekku­tangi 3 Mos­fells­bæ, sækja um leyfi til að byggja svala­lok­an­ir og færa fram úti­hurð í rað­húsi lóð­inni Brekku­tangi nr.3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                  Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir svæð­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.11. Sil­unga­tjörn landnr. 125175 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201811056

                  Borist hef­ur er­indi frá Mar­gréti Guð­jóns­dótt­ur dags. 6. nóv­em­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð við Sil­unga­tjörn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.12. Bugðufljót 9 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201811058

                  Borist hef­ur er­indi frá Emil Þór Guð­munds­syni fh. lóð­ar­hafa dags. 6. nóv­em­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi á lóð­inni að Bugðufljóti 9.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.13. Þver­holt 21-23 og 25-27 - um­sókn um deili­skipu­lags­breyt­ingu 201804104

                  Á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar 31. októ­ber 2018 var gerð bók­un þar sem m.a. kom fram: "Beiðni um breytt deili­skipu­lag (m.a. varð­andi fjölda íbúða og breytta nýt­ingu) að Þver­holti 21-23 er vísað til um­fjöll­un­ar og úr­vinnslu skipu­lags­nefnd­ar."

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 30 201811005F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 346 201810027F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 347 201810037F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 471. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 347201810037F

                  Fund­ar­gerð 347. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Brekku­tangi 3, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201810320

                    Sig­fús Tryggvi Blu­men­stein og Stein­unn Kristjáns­dótt­ir, Brekku­tangi 3 Mos­fells­bæ, sækja um leyfi til að byggja svala­lok­an­ir og færa fram úti­hurð í rað­húsi lóð­inni Brekku­tangi nr.3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 347. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201810332

                    Mos­fells­bær kt. 470269-5969, Þver­holt 2 Mos­fells­bæ, sæk­ir um tak­markað bygg­ing­ar­leyfi vegna jarð­vinnu og ferg­ing­ar fyr­ir íþrótta­hús á lóð­inni Skóla­braut nr. 2-4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 347. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Völu­teig­ur 15, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201809361

                    Gagna­veita Reykja­vík­ur kt. 691206-3780, Bæj­ar­háls 1 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tengi­hús á lóð­inni Völu­teig­ur nr.5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir: 22,8 m², 73,26 m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 347. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 348201811011F

                    Fund­ar­gerð 348. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Fossa­tunga 14-18 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201809022

                      Bygg­bræð­ur ehf. kt. 560988-1419, Vatns­enda­bletti 721 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 3 rað­hús á lóð­inni Fossa­tunga nr.14, 16 og 18 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir: Fossa­tunga 14 íbúð 130,8 m² bíl­geymsla 31,2 m², Fossa­tunga 16 íbúð 137,6 m² bíl­geymsla 24,4 m², Fossa­tunga 18 íbúð 137,6 m² bíl­geymsla 24,4 m², 1.642,669 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 348. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Voga­tunga 11/ Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2018084789

                      Hlöðver Már Brynj­ars­son kt. 250865-4229, Laxa­tungu 167 Mos­fell­bæ, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Voga­tunga nr. 11, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir: Íbúð 252,7 m², 846,4 m³, bíl­geymsla 58,6 m², 251,7 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 348. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 30201811005F

                      Fund­ar­gerð 30. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Laxa­tunga 119, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201804258

                        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt með bréfi dags. 19. júní 2018 með at­huga­semda­fresti til 20 júli 2018. Eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 30. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 728. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 293. fund­ar Strætó bs201811053

                        Fundargerð 293. fundar Strætó bs

                        Lagt fram

                      • 12. Fund­ar­gerð 294. fund­ar Strætó bs201811088

                        Fundargerð 294. fundar Strætó bs

                        Lagt fram

                      • 13. Fund­ar­gerð 399. fund­ar Sorpu bs201810371

                        Fundargerð 399. fundar Sorpu bs

                        Lagt fram

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:10