24. mars 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Eftirfarandi afbrigði samþykkt í upphafi fundar: Samþykkt með 9 atkvæðum að taka málið ákvarðanir um fjarfundi sem fela í sér tímabundin frávik frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga og leiðbeininga innanríkisráðuneytisins um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna sem dagskrárlið nr. 1
Dagskrá fundar
Afbrigði
1. Ákvarðanir um fjarfundi sem fela í sér tímabundin frávik frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga og leiðbeininga innanríkisráðuneytisins um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna202003310
Til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar og fastanefnda og auðvelda ákvörðunartöku vegna heimsfaraldurs COVID 19 er lagt til að samþykkt verði ný heimild til að halda fundi sveitarstjórna og fastanefnda með fjarfundabúnaði til 31. apríl 2021 í samræmi við heimild í auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra nr. 1436/2020, sbr. tillögu í meðfylgjandi minnisblaði.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar gerir eftirfarandi samþykkt með vísan til VI. bráðabirgðaákvæðis sveitastjórnarlaga, nr. 138/2011, sbr. lög nr. 18/2020 og 1., 2. og 5. tölul. auglýsingar um ákvörðun samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, nr. 1436/2020, dags. 16. desember 2020.
Bæjarstjórn samþykkir að heimilt verði að halda fundi bæjarstjórnar og annarra fastanefnda sveitarfélagsins með fjarfundarbúnaði og víkja þannig frá skilyrði 3. mgr. 17. gr. sveitastjórnarlaga þar sem áskilnaður er um miklar fjarlægðir eða erfiðar samgöngur innan sveitarfélagsins.
Notkun fjarfundarbúnaðar skal að jafnaði vera í samræmi við ákvæði í leiðbeiningum um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna, nr. 1140/2013, þó þannig að meirihluti nefndarmanna þarf ekki að vera á boðuðum fundarstað.
Þá skal staðfesting fundargerða, þrátt fyrir ákvæði 10. og 11. gr. leiðbeininga innanríkisráðuneytisins um ritun fundargerða nr. 22/2013, fara fram með rafrænni undirritun.
Samþykkt þessi gildir til 31. apríl 2021.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1480202103011F
Fundargerð 1480. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Útboð á sorphirðu í Mosfellsbæ og Garðabæ 2021 202010319
Heimild til auglýsingar á útboði fyrir sorphirðu í Mosfellsbæ. Fyrirhugað útboð er sameiginlegt með Garðabæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Desjamýri - úthlutun lóða 11, 13 og 14 febrúar 2021 202102372
Tillaga um úthlutun lóða við Desjamýri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Stafræn ásýnd og vefmál Mosfellsbæjar 202101439
Kynning á stöðu stafrænna verkefna Mosfellsbæjar og vefmálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Tilnefning í stafrænan samráðshóp SSH 202103116
Erindi SSH, dags. 4. mars 2021, þar sem óskað er tilnefningar tveggja aðila í stafrænan samráðshóp SSH.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Tilnefning í ráðgjafahóp um áfangastaða- og markaðssstofu fyrir höfuðborgarsvæðið 202103127
Erindi SSH, dags. 5. mars 2021, þar sem óskað er tilnefningar eins aðila í ráðgjafarhóp um áfangastaða- og markaðsstofu fyrir höfuðborgarsvæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M lista sat hjá.
2.6. Skýrsla um framtíðarskipulag Varmárssvæðis 202103153
Skýrsla EFLU um framtíðarskipulag Varmársvæðis ásamt minnisblaði samráðsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar lögð fram í bæjarráði til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Mosfellsbær - Nýr grunnskóli fyrir 7.-10.bekk - Nafnasamkeppni 202103136
Nafnasamkeppni vegna heiti á nýjum grunnskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Ráðning skólastjóra Varmárskóla 2021 202103140
Óskað er heimildar bæjarráðs til að auglýsa stöðu skólastjóra við Varmárskóla, fyrir 1.-6. bekk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Krafa um hækkun á framlögum til NPA samninga 202102311
Krafa NPA miðstöðvarinnar um hækkun á framlögum til NPA samninga, umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - beiðni um umsögn 202103111
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - beiðni um umsögn fyrir 16. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Frumvarp til laga um breytingu um kosningar til sveitarstjórna(kosningaaldur) - beiðni um umsögn 202103058
Frumvarp til laga um breytingu um kosningar til sveitarstjórna(kosningaaldur) - beiðni um umsögn 23. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1481202103021F
Fundargerð 1481. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Krafa um hækkun á framlögum til NPA samninga 202102311
Krafa NPA miðstöðvarinnar um hækkun á framlögum til NPA samninga, umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Hlégarður - Framtíðarsýn, Nýframkvæmd 202011420
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við lægstbjóðanda, og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs lægstbjóðanda að því gefnu að skilyrðum útboðsgagna sé uppfyllt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Viðauki við samkomulag um IV. áfanga Helgafellshverfis. 202103129
Viðauki við samkomulag við Bakka ehf. um uppbyggingu íbúðarbyggðar IV. áfanga Helgafellshverfis í tengslum við breytingu á deiliskipulagi, sem m.a. felur í sér fjölgun íbúðaeininga, lagður fram til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Endurskoðun hjá Mosfellsbæ 201712306
Kynning KPMG vegna endurskoðunar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Þátttaka Mosfellsbæjar í atvinnuátkinu Hefjum störf 202103392
Erindi L-lista um þátttöku Mosfellsbæjar í atvinnuátakinu Hefjum störf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl - beiðni um umsögn 202103201
Frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl - beiðni um umsögn fyrir 23. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - beiðni um umsögn 202103111
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - beiðni um umsögn fyrir 16. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Frumvarp til laga um breytingu um kosningar til sveitarstjórna(kosningaaldur) - beiðni um umsögn 202103058
Frumvarp til laga um breytingu um kosningar til sveitarstjórna(kosningaaldur) - beiðni um umsögn 23. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - beiðni um umsögn 202103162
Frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - beiðni um umsögn fyrir 22. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið - beiðni um umsögn 202103161
Frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs - beiðni um umsögn fyrir 19. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1481. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 305202103016F
Fundargerð 305. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Tölfræði fjölskyldusviðs til og með febrúar 2021 lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 305. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2020 202102086
Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2020 lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 305. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Breyting á húsaleigu í sértækum búsetuúrræðum 202012182
Breyting á húsaleigu lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 305. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1457 202103017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 305. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 770 202103020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 305. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 536202103023F
Fundargerð 536. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Uglugata 40-46 - deiliskipulagsbreyting 202103039
Borist hefur erindi frá Haraldi Sigmari Árnasyni, f.h. Multi ehf., dags. 01.03.2021, með ósk um breytingu á skipulagi fyrir Uglugötu 40-46.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 535. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M lista greiddi atkvæði gegn afgreiðslunni.
5.2. Heytjörn L125365 - ósk um breytingu á deiliskipulagi 201906323
Lagðir eru fram til kynningar og afgreiðslu uppdrættir að deiliskipulagsbreytingu fyrir Heytjörn L125365 í samræmi við afgreiðslu á 488. fundi skipulagsnefndar.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 535. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Miðdalur 2 L199723 - skipulag 202102398
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hreinssyni, dags. 22.02.2021, með ósk um skiptingu og deiliskipulagningu lands Miðdals 2 L199723.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 535. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Borgarlína - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs 202005277
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 18.02.2021, með ósk um umsagnir við kynntum drögum Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar vegna aðalskipulagsbreytinga fyrir legu Borgarlínu og kjarnastöðva hennar.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 535. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Helgafellshverfi 5. áfangi - nýtt deiliskipulag 201811024
Skipulagsnefnd samþykkti á 531. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu og nýtt deiliskipulag 5. áfanga Helgafellshverfis. Umsagnafrestur var frá 11.02.2021 til og með 07.03.2021. Umsagnir og athugasemdir kynntar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUmsögn SSHFylgiskjalUmsögn SkipulagsstofnunarFylgiskjalUmsögn UmhverfisstofnunarFylgiskjalUmsögn MÍFylgiskjalUmsögn Veðurstofu ÍslandsFylgiskjalUmsögn HeilbrigðiseftirlitsFylgiskjalAthugasemdir - Guðjón Ármannsson hrl.FylgiskjalAðal- og deiliskipulagslýsing í kynningu - 5. áfangi Helgafellshverfis í Mosfellsbæ.pdf
5.6. Helgafellshverfi 4. áfangi - breyting á deiliskipulagi 201810106
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir 4. áfanga í Helgafellshverfi. Breytingin er í samræmi við fyrirliggjandi drög að viðaukasamningi við uppbyggingaraðila.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Reykjahvoll 14 - deiliskipulagsbreyting 202103421
Borist hefur erindi frá Arkibygg, f.h. kaupanda Reykjahvols 14, dags. 12.03.2021, með ósk um breytingu á deiliskipulagi fyrir aukna byggingarheimild. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Bugðufljót 2 - deiliskipulagsbreyting 202103221
Borist hefur erindi frá Stefáni Hallssyni, f.h. Akralindar ehf., dags. 10.03.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Bugðufljót 2 vegna nýrrar innkeyrslu. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Brúarfljót 5-7 - sameining lóða 202103234
Borist hefur erindi frá Sveinbirni Jónssyni, f.h. Efniviðs ehf, dags. 10.03.2021, með ósk um sameiningu lóða við Brúarfljót 5-7.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Engjavegur 21 - deiliskipulagsbreyting 202103336
Borist hefur erindi frá Pálmari Halldórssyni, f.h. húseiganda að Engjavegi 21, dags. 12.03.2021, með ósk um heimild fyrir deiliskipulagsbreytingu og skiptingu lóðar í samræmi við bókun skipulagsnefndar á fundi nr. 443.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Verndarsvæði í byggð - Álafosskvos 202011356
Lögð er fram til kynningar úthlutun styrks úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021, frá Minjastofnun Íslands, vegna verkefnisins Verndarsvæði í byggð í Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Seljadalsnáma 201703003
Lögð er fram til kynningar ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun fyrir efnistöku í Seljadalsnámu, dags. 08.03.2021. Skipulagsstofnun auglýsti tillögu að matsáætlun, unna af Eflu verkfræðistofu, með umsagnafresti til 06.01.2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Könnun á viðhorfum til skipulags- og byggingarmála hjá Mosfellsbæ 202103422
Borist hefur erindi frá Stefáni Ómari Jónssyni, fulltrúa L-lista Vina Mosfellsbæjar, með ósk um fyrirtöku á máli um könnun á viðhorfi til skipulags- og byggingarmála í sveitarfélaginu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Langitangi - Umferðarskoðun 202012121
Berglind Hallgrímsdóttir, samgönguverkfærðingur hjá Eflu, kynnir samantekt skýrslu um umferðarmál í Langatanga vegna deiliskipulagsvinnu og uppbyggingar í miðbænum.
Berglind kynnir mál 14 og 15, kl. 08.20.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Leirvogstunguhverfi - umferðaröryggi 202006262
Berglind Hallgrímsdóttir, samgönguverkfræðingur hjá Eflu, kynnir samantekt skýrslu um umferðarmál, umferðaröryggi og mótvægisaðgerðir í Leirvogstunguhverfi.
Berglind kynnir mál 14 og 15, kl. 08:20.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 51 202103018F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 429 202103010F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 430 202103013F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 217202103019F
Fundargerð 217. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Framkvæmdir á friðlýstum svæðum í Mosfellsbæ 2021 202103283
Lagt fram til kynningar minnisblað um framkvæmdir við friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 202101205
Lögð fram til kynningar umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um málið. Umhverfisnefnd fór yfir drög stefnunnar á síðasta fundi, en hér hefur umsögn Sambandsins bæst við.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Útboð á sorphirðu í Mosfellsbæ og Garðabæ 2021 202010319
Lagt fram til kynningar minnisblað umhverfisstjóra vegna útboðs á sorphirðu í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Brú yfir Varmá við Stekkjarflöt - deiliskipulagsbreyting Álafosskvos 202011323
Lögð fram breyting á deiliskipulagi og áform um lagningu brúar yfir Varmá milli Helgafellsvegar og Stekkjarflatar.
Varmá er á náttúruminjaskrá og um hana gildir hverfisvernd og því þarf umfjöllun í umhverfisnefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Reykjahvoll 11 - athugasemdir við ástand húss og lóðar 201903041
Lagt fram erindi Kristínar Ýr Pálmarsdóttur um ástand og umgengni lóðar við Reykjahvol 11.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 429202103010F
Fundargerð 429. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Laxatunga 65 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202012326
Pétur Bjarni Gunnlaugsson Sogavegi 40 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatungax nr. 65, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 304,3 m², bílgeymsla 58,1 m² 1.075,75 m³
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
7.2. LeirvogstungaTungubakkar - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202010303
Nova hf. Lágmúla 9 Reykjavík sækja um leyfi til að reisa fjarskiptamastur ásamt tengiskáp við Tunguveg á Tungubökkum við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 430202103013F
Fundargerð 430. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Laxatunga 35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011200
Húnabókhald ehf. Laxatungu 96 sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 35 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 178,5 m², bílgeymsla 36,4 m², 866,4 m³
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Súluhöfði 43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011319
Aðalsteinn G Helgason Gullengi 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 43 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 192,4 m², bílgeymsla 55,0 m², 768,9 m³
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Völuteigur 25, 27, 29 - Umsókn um byggingarleyfi 201506084
Byggingafélagið Bakki ehf sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og skiptingar matshluta 02 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Völuteigur nr. 25-29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 51202103018F
Fundargerð 51. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Hamrabrekkur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202010011
Skipulagsnefnd samþykkti á 531. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundahús í Hamrabrekkum í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áformin voru kynnt með kynningarbréfi og gögnum sem send voru á lóðareigendur að Hamrabrekkum 2 og 7, Minjastofnun Íslands og Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis. Álit vegna veghelgunar fékkst frá Vegagerðinni.
Athugasemdafrestur var frá 08.02.2021 til og með 11.03.2021. Umsagnir bárust frá Minjastofnun og Heilbrigðiseftirliti. Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 51. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
10. Notendaráð fatlaðs fólks - 12202102007F
Fundargerð 12. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 12. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Greiðslur vegna setu í notendaráði 202102078
Rætt um hugmynd nefndarmanns um beiðni um greiðslur vegna setu í ráðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 12. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
Tillaga
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að fela bæjarráði að skoða þóknun til notendaráðs fatlaðs fólks, öldungaráðs og ungmennaráðs og koma með tillögur um það til bæjarstjórnar.10.3. Sáttmáli sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 202102077
Ítrekað mikilvægi á lögfestingu sáttmála sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 12. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
11. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 22202103003F
Fundargerð 22. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Starfsáætlun Öldungaráðs 2021 202102073
Starfsáætlun öldungaráðs 2021 lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Þjónusta sveitarfélaga - málefni eldri borgara - vangaveltur vegna ítarkönnunar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 390. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna202103243
Fundargerð 390. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 390. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 391. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna202103497
Fundargerð 391. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 391. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 521. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202103210
Fundargerð 521. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 521. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 99. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202103289
Fundargerð 99. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Bókun M lista
Bent er á að bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ samþykki ekki fundargerðina 98. fundar nefndarinnar á þessum fundi og lagði fram svohljóðandi bókun: „Á 98 fundi svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins undir 3. dagskrárlið er afgreidd þróunaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið án aðkomu fulltrúa Reykjavíkurborgar í nefndinni sbr. fundargerðina sjálfa. Sé vísað í 4. ml., 1. greinar starfsreglna fyrir svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins segir: ,,Varamenn eru ekki tilnefndir, en við samþykkt tillagna og afgreiðslu mála sem koma til umfjöllunar nefndarinnar skal þess gætt að a.m.k. einn fulltrúi hvers sveitarfélags hafi tækifæri til að greiða atkvæði.". Ekki er séð að þessu hafi verið gætt við afgreiðslu við ofangreint mál á síðasta fundi. Þess vegna telur fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ brýnt að málið sé tekið upp á ný innan nefndarinnar. Að því sögðu getur fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ ekki samþykkt fundargerðina.“ Því ber að vísa málinu á ný til svæðisskipulagsnefndarinnar til afgreiðslu.Fundargerð 99. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.