Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. mars 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Eft­ir­far­andi af­brigði sam­þykkt í upp­hafi fund­ar: Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka mál­ið ákvarð­an­ir um fjar­fundi sem fela í sér tíma­bund­in frá­vik frá ákvæð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna sem dag­skrárlið nr. 1


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Ákvarð­an­ir um fjar­fundi sem fela í sér tíma­bund­in frá­vik frá ákvæð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna202003310

    Til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar og fastanefnda og auðvelda ákvörðunartöku vegna heimsfaraldurs COVID 19 er lagt til að samþykkt verði ný heimild til að halda fundi sveitarstjórna og fastanefnda með fjarfundabúnaði til 31. apríl 2021 í samræmi við heimild í auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra nr. 1436/2020, sbr. tillögu í meðfylgjandi minnisblaði.

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar ger­ir eft­ir­far­andi sam­þykkt með vís­an til VI. bráða­birgða­ákvæð­is sveita­stjórn­ar­laga, nr. 138/2011, sbr. lög nr. 18/2020 og 1., 2. og 5. töl­ul. aug­lýs­ing­ar um ákvörð­un sam­göngu- og sveita­stjórn­ar­ráð­herra, nr. 1436/2020, dags. 16. des­em­ber 2020.
    Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að heim­ilt verði að halda fundi bæj­ar­stjórn­ar og ann­arra fasta­nefnda sveit­ar­fé­lags­ins með fjar­fund­ar­bún­aði og víkja þann­ig frá skil­yrði 3. mgr. 17. gr. sveita­stjórn­ar­laga þar sem áskiln­að­ur er um mikl­ar fjar­lægð­ir eða erf­ið­ar sam­göng­ur inn­an sveit­ar­fé­lags­ins.
    Notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar skal að jafn­aði vera í sam­ræmi við ákvæði í leið­bein­ing­um um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna, nr. 1140/2013, þó þann­ig að meiri­hluti nefnd­ar­manna þarf ekki að vera á boð­uð­um fund­ar­stað.
    Þá skal stað­fest­ing fund­ar­gerða, þrátt fyr­ir ákvæði 10. og 11. gr. leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um rit­un fund­ar­gerða nr. 22/2013, fara fram með ra­f­rænni und­ir­rit­un.
    Sam­þykkt þessi gild­ir til 31. apríl 2021.

Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1480202103011F

    Fund­ar­gerð 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2.1. Út­boð á sorp­hirðu í Mos­fells­bæ og Garða­bæ 2021 202010319

      Heim­ild til aug­lýs­ing­ar á út­boði fyr­ir sorp­hirðu í Mos­fells­bæ. Fyr­ir­hug­að út­boð er sam­eig­in­legt með Garða­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.2. Desja­mýri - út­hlut­un lóða 11, 13 og 14 fe­brú­ar 2021 202102372

      Til­laga um út­hlut­un lóða við Desja­mýri.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.3. Sta­fræn ásýnd og vef­mál Mos­fells­bæj­ar 202101439

      Kynn­ing á stöðu sta­f­rænna verk­efna Mos­fells­bæj­ar og vef­mál­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.4. Til­nefn­ing í sta­f­ræn­an sam­ráðs­hóp SSH 202103116

      Er­indi SSH, dags. 4. mars 2021, þar sem óskað er til­nefn­ing­ar tveggja að­ila í sta­f­ræn­an sam­ráðs­hóp SSH.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.5. Til­nefn­ing í ráð­gjafa­hóp um áfanga­staða- og mark­aðssstofu fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 202103127

      Er­indi SSH, dags. 5. mars 2021, þar sem óskað er til­nefn­ing­ar eins að­ila í ráð­gjaf­ar­hóp um áfanga­staða- og mark­aðs­stofu fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M lista sat hjá.

    • 2.6. Skýrsla um fram­tíð­ar­skipu­lag Varmárs­svæð­is 202103153

      Skýrsla EFLU um fram­tíð­ar­skipu­lag Varmár­svæð­is ásamt minn­is­blaði sam­ráðsvett­vangs Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar lögð fram í bæj­ar­ráði til um­fjöll­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.7. Mos­fells­bær - Nýr grunn­skóli fyr­ir 7.-10.bekk - Nafna­sam­keppni 202103136

      Nafna­sam­keppni vegna heiti á nýj­um grunn­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.8. Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla 2021 202103140

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að aug­lýsa stöðu skóla­stjóra við Varmár­skóla, fyr­ir 1.-6. bekk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.9. Krafa um hækk­un á fram­lög­um til NPA samn­inga 202102311

      Krafa NPA mið­stöðv­ar­inn­ar um hækk­un á fram­lög­um til NPA samn­inga, um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.10. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um holl­ustu­hætti og meng­un­ar­varn­ir - beiðni um um­sögn 202103111

      Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um holl­ustu­hætti og meng­un­ar­varn­ir - beiðni um um­sögn fyr­ir 16. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.11. Frum­varp til laga um breyt­ingu um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna(kosn­inga­ald­ur) - beiðni um um­sögn 202103058

      Frum­varp til laga um breyt­ingu um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna(kosn­inga­ald­ur) - beiðni um um­sögn 23. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1480. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1481202103021F

      Fund­ar­gerð 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Krafa um hækk­un á fram­lög­um til NPA samn­inga 202102311

        Krafa NPA mið­stöðv­ar­inn­ar um hækk­un á fram­lög­um til NPA samn­inga, um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.2. Hlé­garð­ur - Fram­tíð­ar­sýn, Ný­fram­kvæmd 202011420

        Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda, og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs lægst­bjóð­anda að því gefnu að skil­yrð­um út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.3. Við­auki við sam­komulag um IV. áfanga Helga­fells­hverf­is. 202103129

        Við­auki við sam­komulag við Bakka ehf. um upp­bygg­ingu íbúð­ar­byggð­ar IV. áfanga Helga­fells­hverf­is í tengsl­um við breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem m.a. fel­ur í sér fjölg­un íbúða­ein­inga, lagð­ur fram til um­fjöll­un­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.4. End­ur­skoð­un hjá Mos­fells­bæ 201712306

        Kynn­ing KPMG vegna end­ur­skoð­un­ar 2020.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.5. Þátttaka Mos­fells­bæj­ar í at­vinnu­átkinu Hefj­um störf 202103392

        Er­indi L-lista um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í at­vinnu­átak­inu Hefj­um störf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.6. Frum­varp til laga um brott­fall laga um Kristni­sjóð o.fl - beiðni um um­sögn 202103201

        Frum­varp til laga um brott­fall laga um Kristni­sjóð o.fl - beiðni um um­sögn fyr­ir 23. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.7. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um holl­ustu­hætti og meng­un­ar­varn­ir - beiðni um um­sögn 202103111

        Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um holl­ustu­hætti og meng­un­ar­varn­ir - beiðni um um­sögn fyr­ir 16. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.8. Frum­varp til laga um breyt­ingu um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna(kosn­inga­ald­ur) - beiðni um um­sögn 202103058

        Frum­varp til laga um breyt­ingu um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna(kosn­inga­ald­ur) - beiðni um um­sögn 23. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.9. Frum­varp til laga um grein­ing­ar- og ráð­gjaf­ar­stöð rík­is­ins - beiðni um um­sögn 202103162

        Frum­varp til laga um grein­ing­ar- og ráð­gjaf­ar­stöð rík­is­ins - beiðni um um­sögn fyr­ir 22. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.10. Frum­varp til laga um Stjórn­ar­tíð­indi og Lög­birt­inga­blað­ið - beiðni um um­sögn 202103161

        Frum­varp til laga um Stjórn­ar­tíð­indi og Lög­birt­inga­blað­ið og auka­tekj­ur rík­is­sjóðs - beiðni um um­sögn fyr­ir 19. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1481. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 305202103016F

        Fund­ar­gerð 305. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

          Töl­fræði fjöl­skyldu­sviðs til og með fe­brú­ar 2021 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 305. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.2. Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2020 202102086

          Árs­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 2020 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 305. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.3. Breyt­ing á húsa­leigu í sér­tæk­um bú­setu­úr­ræð­um 202012182

          Breyt­ing á húsa­leigu lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 305. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1457 202103017F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 305. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 770 202103020F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 305. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 536202103023F

          Fund­ar­gerð 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Uglugata 40-46 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103039

            Borist hef­ur er­indi frá Har­aldi Sig­mari Árna­syni, f.h. Multi ehf., dags. 01.03.2021, með ósk um breyt­ingu á skipu­lagi fyr­ir Uglu­götu 40-46.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 535. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M lista greiddi at­kvæði gegn af­greiðsl­unni.

          • 5.2. Heytjörn L125365 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201906323

            Lagð­ir eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­drætt­ir að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Heytjörn L125365 í sam­ræmi við af­greiðslu á 488. fundi skipu­lags­nefnd­ar.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 535. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.3. Mið­dal­ur 2 L199723 - skipu­lag 202102398

            Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi Hreins­syni, dags. 22.02.2021, með ósk um skipt­ingu og deili­skipu­lagn­ingu lands Mið­dals 2 L199723.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 535. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.4. Borg­ar­lína - breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur og Kópa­vogs 202005277

            Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 18.02.2021, með ósk um um­sagn­ir við kynnt­um drög­um Kópa­vogs­bæj­ar og Reykja­vík­ur­borg­ar vegna að­al­skipu­lags­breyt­inga fyr­ir legu Borg­ar­línu og kjarna­stöðva henn­ar.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 535. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.5. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - nýtt deili­skipu­lag 201811024

            Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 531. fundi sín­um að kynna skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir að­al­skipu­lags­breyt­ingu og nýtt deili­skipu­lag 5. áfanga Helga­fells­hverf­is. Um­sagna­frest­ur var frá 11.02.2021 til og með 07.03.2021. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir kynnt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.6. Helga­fells­hverfi 4. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810106

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir 4. áfanga í Helga­fells­hverfi. Breyt­ing­in er í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi drög að við­auka­samn­ingi við upp­bygg­ing­ar­að­ila.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.7. Reykja­hvoll 14 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103421

            Borist hef­ur er­indi frá Arki­bygg, f.h. kaup­anda Reykja­hvols 14, dags. 12.03.2021, með ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir aukna bygg­ing­ar­heim­ild. Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.8. Bugðufljót 2 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103221

            Borist hef­ur er­indi frá Stefáni Halls­syni, f.h. Akra­lind­ar ehf., dags. 10.03.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Bugðufljót 2 vegna nýrr­ar inn­keyrslu. Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.9. Brú­arfljót 5-7 - sam­ein­ing lóða 202103234

            Borist hef­ur er­indi frá Svein­birni Jóns­syni, f.h. Efni­viðs ehf, dags. 10.03.2021, með ósk um sam­ein­ingu lóða við Brú­arfljót 5-7.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.10. Engja­veg­ur 21 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103336

            Borist hef­ur er­indi frá Pálmari Hall­dórs­syni, f.h. hús­eig­anda að Engja­vegi 21, dags. 12.03.2021, með ósk um heim­ild fyr­ir deili­skipu­lags­breyt­ingu og skipt­ingu lóð­ar í sam­ræmi við bók­un skipu­lags­nefnd­ar á fundi nr. 443.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.11. Vernd­ar­svæði í byggð - Ála­fosskvos 202011356

            Lögð er fram til kynn­ing­ar út­hlut­un styrks úr húsa­frið­un­ar­sjóði fyr­ir árið 2021, frá Minja­stofn­un Ís­lands, vegna verk­efn­is­ins Vernd­ar­svæði í byggð í Ála­fosskvos.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.12. Selja­dals­náma 201703003

            Lögð er fram til kynn­ing­ar ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar um matsáætlun fyr­ir efnis­töku í Selja­dals­námu, dags. 08.03.2021. Skipu­lags­stofn­un aug­lýsti til­lögu að matsáætlun, unna af Eflu verk­fræði­stofu, með um­sagna­fresti til 06.01.2021.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.13. Könn­un á við­horf­um til skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála hjá Mos­fells­bæ 202103422

            Borist hef­ur er­indi frá Stefáni Óm­ari Jóns­syni, full­trúa L-lista Vina Mos­fells­bæj­ar, með ósk um fyr­ir­töku á máli um könn­un á við­horfi til skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála í sveit­ar­fé­lag­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.14. Langi­tangi - Um­ferð­ar­skoð­un 202012121

            Berg­lind Hall­gríms­dótt­ir, sam­göngu­verk­færð­ing­ur hjá Eflu, kynn­ir sam­an­tekt skýrslu um um­ferð­ar­mál í Langa­tanga vegna deili­skipu­lags­vinnu og upp­bygg­ing­ar í mið­bæn­um.
            Berg­lind kynn­ir mál 14 og 15, kl. 08.20.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.15. Leir­vogstungu­hverfi - um­ferðarör­yggi 202006262

            Berg­lind Hall­gríms­dótt­ir, sam­göngu­verk­fræð­ing­ur hjá Eflu, kynn­ir sam­an­tekt skýrslu um um­ferð­ar­mál, um­ferðarör­yggi og mót­vægisað­gerð­ir í Leir­vogstungu­hverfi.
            Berg­lind kynn­ir mál 14 og 15, kl. 08:20.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 51 202103018F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 429 202103010F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 430 202103013F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 536. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 217202103019F

            Fund­ar­gerð 217. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Fram­kvæmd­ir á frið­lýst­um svæð­um í Mos­fells­bæ 2021 202103283

              Lagt fram til kynn­ing­ar minn­is­blað um fram­kvæmd­ir við frið­lýst svæði í Mos­fells­bæ 2021.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 217. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.2. Drög að stefnu um með­höndl­un úr­gangs 2021-2032 202101205

              Lögð fram til kynn­ing­ar um­sögn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um mál­ið. Um­hverf­is­nefnd fór yfir drög stefn­unn­ar á síð­asta fundi, en hér hef­ur um­sögn Sam­bands­ins bæst við.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 217. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.3. Út­boð á sorp­hirðu í Mos­fells­bæ og Garða­bæ 2021 202010319

              Lagt fram til kynn­ing­ar minn­is­blað um­hverf­is­stjóra vegna út­boðs á sorp­hirðu í Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 217. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.4. Brú yfir Varmá við Stekkj­ar­flöt - deili­skipu­lags­breyt­ing Ála­fosskvos 202011323

              Lögð fram breyt­ing á deili­skipu­lagi og áform um lagn­ingu brú­ar yfir Varmá milli Helga­fells­veg­ar og Stekkj­ar­flat­ar.
              Varmá er á nátt­úru­m­inja­skrá og um hana gild­ir hverf­is­vernd og því þarf um­fjöllun í um­hverf­is­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 217. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.5. Reykja­hvoll 11 - at­huga­semd­ir við ástand húss og lóð­ar 201903041

              Lagt fram er­indi Krist­ín­ar Ýr Pálm­ars­dótt­ur um ástand og um­gengni lóð­ar við Reykja­hvol 11.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 217. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 429202103010F

              Fund­ar­gerð 429. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Laxa­tunga 65 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202012326

                Pét­ur Bjarni Gunn­laugs­son Soga­vegi 40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tung­ax nr. 65, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 304,3 m², bíl­geymsla 58,1 m² 1.075,75 m³

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 429. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.2. Leir­vogstunga­Tungu­bakk­ar - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010303

                Nova hf. Lág­múla 9 Reykja­vík sækja um leyfi til að reisa fjar­skipta­m­ast­ur ásamt tengiskáp við Tungu­veg á Tungu­bökk­um við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 429. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 430202103013F

                Fund­ar­gerð 430. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. Laxa­tunga 35 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011200

                  Húna­bók­hald ehf. Laxa­tungu 96 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tunga nr. 35 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 178,5 m², bíl­geymsla 36,4 m², 866,4 m³

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 430. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.2. Súlu­höfði 43 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011319

                  Að­al­steinn G Helga­son Gul­lengi 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 43 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 192,4 m², bíl­geymsla 55,0 m², 768,9 m³

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 430. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.3. Völu­teig­ur 25, 27, 29 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506084

                  Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags og skipt­ing­ar mats­hluta 02 at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Völu­teig­ur nr. 25-29, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 430. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 51202103018F

                  Fund­ar­gerð 51. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9.1. Hamra­brekk­ur 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010011

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 531. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir frí­stunda­hús í Hamra­brekk­um í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                    Áformin voru kynnt með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru á lóð­ar­eig­end­ur að Hamra­brekk­um 2 og 7, Minja­stofn­un Ís­lands og Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is. Álit vegna veg­helg­un­ar fékkst frá Vega­gerð­inni.
                    At­huga­semda­frest­ur var frá 08.02.2021 til og með 11.03.2021. Um­sagn­ir bár­ust frá Minja­stofn­un og Heil­brigðis­eft­ir­liti. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 51. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 10. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 12202102007F

                    Fund­ar­gerð 12. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup 202101011

                      Skýrsla um þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 12. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.2. Greiðsl­ur vegna setu í not­enda­ráði 202102078

                      Rætt um hug­mynd nefnd­ar­manns um beiðni um greiðsl­ur vegna setu í ráð­inu.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 12. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Til­laga
                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 9 at­kvæð­um að fela bæj­ar­ráði að skoða þókn­un til not­enda­ráðs fatl­aðs fólks, öld­unga­ráðs og ung­menna­ráðs og koma með til­lög­ur um það til bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.3. Sátt­máli sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi fatl­aðs fólks 202102077

                      Ít­rekað mik­il­vægi á lög­fest­ingu sátt­mála sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi fatl­aðs fólks.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 12. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 22202103003F

                      Fund­ar­gerð 22. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 12. Fund­ar­gerð 390. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202103243

                        Fundargerð 390. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 390. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 13. Fund­ar­gerð 391. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202103497

                        Fundargerð 391. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 391. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 521. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202103210

                        Fundargerð 521. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 521. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 15. Fund­ar­gerð 99. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202103289

                        Fundargerð 99. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                        Bók­un M lista
                        Bent er á að bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ sam­þykki ekki fund­ar­gerð­ina 98. fund­ar nefnd­ar­inn­ar á þess­um fundi og lagði fram svohljóð­andi bók­un: „Á 98 fundi svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins und­ir 3. dag­skrárlið er af­greidd þró­un­ar­áætlun fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið án að­komu full­trúa Reykja­vík­ur­borg­ar í nefnd­inni sbr. fund­ar­gerð­ina sjálfa. Sé vísað í 4. ml., 1. grein­ar starfs­reglna fyr­ir svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins seg­ir: ,,Vara­menn eru ekki til­nefnd­ir, en við sam­þykkt til­lagna og af­greiðslu mála sem koma til um­fjöll­un­ar nefnd­ar­inn­ar skal þess gætt að a.m.k. einn full­trúi hvers sveit­ar­fé­lags hafi tæki­færi til að greiða at­kvæði.". Ekki er séð að þessu hafi ver­ið gætt við af­greiðslu við of­an­greint mál á síð­asta fundi. Þess vegna tel­ur full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ brýnt að mál­ið sé tek­ið upp á ný inn­an nefnd­ar­inn­ar. Að því sögðu get­ur full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ ekki sam­þykkt fund­ar­gerð­ina.“ Því ber að vísa mál­inu á ný til svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar­inn­ar til af­greiðslu.

                        Fund­ar­gerð 99. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00