Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. ágúst 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) bæjarfulltrúi
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) 3. varabæjarfulltrúi
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 309202107010F

    Fund­ar­gerð 309. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 31202108007F

      Fund­ar­gerð 31. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - sýn­ing­ar 2022 202108152

        Til­laga að sýn­ing­ar­haldi í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 lagð­ar fram. Stein­unn Lilja Em­ils­dótt­ir um­sjón­ar­mað­ur Lista­sal­ar kem­ur á fund­inn und­ir þess­um lið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 31. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Í tún­inu heima 2021 202108153

        Far­ið yfir stöðu mála varð­andi bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima 2021.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 31. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 2021041689

        Til­nefn­ing bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2021
        Fyr­ir fund­in­um ligg­ur að velja bæj­arlista­mann 2021. Til­lög­ur sem borist hafa frá íbú­um lagð­ar fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 31. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 32202108011F

        Fund­ar­gerð 32. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 2021041689

          Til­nefn­ing bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2021
          Fyr­ir fund­in­um ligg­ur að velja bæj­arlista­mann 2021. Til­lög­ur sem borist hafa frá íbú­um lagð­ar fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 32. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 547202108005F

          Fund­ar­gerð 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - að­al­skipu­lags­breyt­ing og nýtt deili­skipu­lag 201811024

            Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög í vinnslu og hug­mynd­ir af gatna­kerfi og fyr­ir­komu­lagi 5. áfanga í Helga­fells­hverfi.
            Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar vegna tíma­skorts.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Helga­fells­hverfi 6. áfangi - nýtt deili­skipu­lag 202101267

            Um­hverf­is­svið legg­ur fram til kynn­ing­ar drög að for­sögn að nýju deili­skipu­lagi norð­an Ása­hverf­is í sam­ræmi við af­greiðslu á 532. fundi skipu­lags­nefnd­ar.
            Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar vegna tíma­skorts.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Mið­dal­ur 2 L199723 - deili­skipu­lag 202105214

            Lögð eru fram til kynn­ing­ar frek­ari gögn vegna um­sókn­ar land­eig­anda um deili­skipu­lags­gerð garð­yrkju­býl­is á land­inu, í sam­ræmi við af­greiðslu á 544. fundi nefnd­ar­inn­ar.
            Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar vegna tíma­skorts.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Urð­ar­sel úr landi Mið­dals - deili­skipu­lags­breyt­ing frí­stunda­lóð­ar 202106308

            Borist hef­ur er­indi frá Hildigunni Har­alds­dótt­ur, f.h. land­eig­anda, dags. 23.06.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir frí­stunda­lóð­ina Urð­ar­sel L125359.
            Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar vegna tíma­skorts.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Krók­ar við Varmá - deili­skipu­lags­breyt­ing 202106362

            Er­indi hef­ur borist frá Gunn­laugi Jóns­syni, f.h. land­eig­anda, dags. 24.06.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir lóð­ina Króka L123755 við Varmá.
            Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar vegna tíma­skorts.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Óbyggð svæði L123687, L220919, L173273 - ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202106345

            Borist hef­ur er­indi með ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu óbyggðra svæða í frí­stunda­svæði.
            Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar vegna tíma­skorts.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Kæra til ÚUA vegna breytts deili­skipu­lags við Stórakrika 59 202106135

            Lögð er fram til kynn­ing­ar kæra íbúa í Stórakrika 57 til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála nr. 80/2021, vegna deili­skipu­lags­breyt­ing­ar fyr­ir Stórakrika 59-61 frá ár­inu 2019.
            Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar vegna tíma­skorts.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Teigs­land við Reykja­veg - deili­skipu­lag 202006276

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu skipu­lags­lýs­ing fyr­ir deili­skipu­lag á Teigslandi við Reykja­veg í sam­ræmi við af­greiðslu á 517. fundi skipu­lags­nefnd­ar.
            Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar vegna tíma­skorts.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur - End­ur­skoð­un um bland­aða byggð til 2040 202010203

            Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 16.06.2021, með ósk um at­huga­semd­ir eða um­sagn­ir við kynnta að­al­skipu­lags­breyt­ingu. Breyt­ing­in er end­ur­skoð­un á stefnu um íbúð­ar­byggð og bland­aða byggð, og fram­leng­ing skipu­lags­tíma­bils til árs­ins 2040.
            At­huga­semda­frest­ur er frá 21.06.2021 til og með 23.08.2021.
            Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Að­al­skipu­lag Grímsnes- og Grafn­ings­hrepps 2020-2032 202107160

            Borist hef­ur er­indi frá Grímsnes- og Grafn­ings­hreppi, dags. 15.07.2021, með ósk um at­huga­semd­ir eða um­sagn­ir við til­lögu nýs að­al­skipu­lags í vinnslu og kynn­ingu skv. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
            At­huga­semda­frest­ur er frá 15.07.2021 til og með 20.08.2021.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Reykja­hvoll 4b - deili­skipu­lags­breyt­ing 202105126

            Borist hafa frek­ari gögn um til­færslu á bygg­ing­ar­reit við Reykja­hvoll 4b sbr. er­indi frá Magnúsi Frey Ól­afs­syni, dags. 11.05.2021, sem tek­ið var fyr­ir á 544. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Skála­hlíð 28 - ósk um und­an­þágu skipu­lags­skil­mála 202108028

            Borist hef­ur er­indi frá Elvari Þór Ás­geirs­syni, dags. 03.08.2021, með ósk um und­an­þágu ákvæð­is skipu­lags um bíl­skúr í hús­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Akra­land - ósk um heim­ild til deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 202010004

            Borist hef­ur er­indi frá Gylfa Guð­jóns­syni arki­tekt, f.h. Helga Ólafs­son­ar, með ósk um breyt­ingu deili­skipu­lags fyr­ir Rétt­ar­hvol 13-15.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Vefara­stræti 24-30 - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711319

            Borist hafa frek­ari gögn um fjölg­un íbúða í Vefara­stræti 24-26 sbr. er­indi frá Heima­völl­um, dags. 09.10.2019, sem tek­ið var fyr­ir á 500. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Suð­ur­lands­veg­ur - lagn­ing strengja 202107179

            Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 14.07.2021, þar sem grennd­arkynnt er fram­kvæmda­leyfi vegna áforma Veitna ohf. að leggja 11 kV raf­streng í jörðu nærri Suð­ur­lands­vegi í landi Kópa­vogs­bæj­ar og Sveit­ar­fé­lags­ins Ölfuss.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.16. Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu um þró­un­ar- skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands. 202004164

            Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu um þró­un­ar-, skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands. Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1497. fundi nið­ur­stöð­ur rýni­hópa. Jafn­framt var sam­þykkt að vísa mál­inu til skipu­lags­nefnd­ar til frek­ari úr­vinnslu varða­di vinnu við ramma­skipu­lag og nauð­syn­leg­ar breyt­ing­ar á Blikastaðalandi sam­hliða end­ur­skoð­un að­ala­skipu­lags.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 441 202107002F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 442 202107024F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 443 202108004F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 547. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          Fundargerðir til kynningar

          • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1495202106032F

            Fund­ar­gerð 1495. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1496202107003F

              Fund­ar­gerð 1496. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Vatns­bor­un Há­deg­is­holti 202105334

                Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga um til­rauna­bor­an­ir á landi Mos­fells­bæj­ar í Há­deg­is­holti.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1496. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.2. Ósk um stækk­un lóð­ar - Skelja­tangi 36-38 2021041639

                Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn um lóð­ars­tækk­un við Skelja­tanga 36-38

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1496. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.3. Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu um þró­un­ar- skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands. 202004164

                Minn­is­blað um nið­ur­stöðu vinnu rýni­hópa vegna upp­bygg­ing­ar Blikastaðalands lagt fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1496. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.4. Lengri við­vera fatl­aðra grunn- og fram­halds­skóla­nema 202106342

                Nýtt frí­stunda­úr­ræði fyr­ir fatl­aða nem­end­ur á aldr­in­um 10-20 ára lagt fyr­ir bæj­ar­ráð til sam­þykkt­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1496. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.5. Ný­lið­un og ný­út­skrif­aða kenn­ara til starfa 201903541

                Fyr­ir­spurn frá Stefáni Óm­ari Jóns­syni bæj­ar­ráðs­manni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði að­gerð­um sem kynnt­ar voru í bæj­ar­ráði við af­greiðslu of­an­greinds máls sem lagt var fram í til­lögu­formi af hans hálfu árið 2019.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1496. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.6. Ra­f­rænn að­gang­ur al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar 202103572

                Fyr­ir­spurn frá Stefáni Óm­ari Jóns­syni bæj­ar­ráðs­manni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess er­ind­is sem vísað var til um­sagn­ar þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar í mars sl.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1496. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.7. Ra­fræn birt­ing helstu dag­legra verk­efna bæj­ar­stjóra 202103573

                Fyr­ir­spurn frá Stefáni Óm­ari Jóns­syni bæj­ar­ráðs­manni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess er­ind­is sem vísað var til um­sagn­ar þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar í mars sl.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1496. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1497202107007F

                Fund­ar­gerð 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu um þró­un­ar- skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands. 202004164

                  Minn­is­blað um nið­ur­stöðu vinnu rýni­hópa vegna upp­bygg­ing­ar Blikastaðalands lagt fram til kynn­ing­ar. Af­greiðslu máls­ins var frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.2. Ný­lið­un og ný­út­skrif­aða kenn­ara til starfa 201903541

                  Fyr­ir­spurn frá Stefáni Óm­ari Jóns­syni bæj­ar­ráðs­manni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði að­gerð­um sem kynnt­ar voru í bæj­ar­ráði við af­greiðslu of­an­greinds máls sem lagt var fram í til­lögu­formi af hans hálfu árið 2019. Máli frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.3. Ra­f­rænn að­gang­ur al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar 202103572

                  Fyr­ir­spurn frá Stefáni Óm­ari Jóns­syni bæj­ar­ráðs­manni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess er­ind­is sem vísað var til um­sagn­ar þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar í mars sl. Máli frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.4. Ra­fræn birt­ing helstu dag­legra verk­efna bæj­ar­stjóra 202103573

                  Fyr­ir­spurn frá Stefáni Óm­ari Jóns­syni bæj­ar­ráðs­manni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess er­ind­is sem vísað var til um­sagn­ar þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar í mars sl. Máli frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.5. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

                  Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að aug­lýsa hönn­unar­út­boð vegna leik­skóla­bygg­ing­ar í Helga­fellslandi á Evr­ópska efna­hags­svæð­inu mið­að við með­fylgj­andi minn­is­blað, þarf­agrein­ingu og frum­kostn­að­ar­áætlun.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.6. Betri sam­göng­ur - sam­göngusátt­mál­inn 202107097

                  Er­indi SSH, frá 7. júlí 2021, þar sem samn­ing­ur um fjár­hags­skip­an Betri sam­gangna ohf. er lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.7. Áform um frið­lýs­ingu Blikastaðakró­ar-Leir­vogs 202107116

                  Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um frið­lýs­ingu Blikastaðakró­ar-Leir­vogs eru kynnt. Um­sagn­ar­frest­ur er 10. ág­úst nk.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 546 202106018F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 441 202107002F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.10. Fund­ar­gerð 449. fund­ar Sorpu bs 202107005

                  Fund­ar­gerð 449. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.11. Fund­ar­gerð 450. fund­ar Sorpu bs 202107006

                  Fund­ar­gerð 450. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.12. Fund­ar­gerð 228. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202107019

                  Fund­ar­gerð 228. stjórn­ar­fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.13. Fund­ar­gerð 341. fund­ar Strætó bs 202107020

                  Fund­ar­gerð 341. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.14. Fund­ar­gerð 527. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­in­unu 202107080

                  Fund­ar­gerð 527. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.15. Fund­ar­gerð 33. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. 202107081

                  Fund­ar­gerð 33. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.16. Fund­ar­gerð 62. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is 202107113

                  Fund­ar­gerð 62. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1497. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1498202108010F

                  Fund­ar­gerð 1498. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9.1. Ákvarð­an­ir um fjar­fundi sem fela í sér tíma­bund­in frá­vik frá ákvæð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna 202003310

                    Til að tryggja starf­hæfi sveit­ar­stjórn­ar og fasta­nefnda og auð­velda ákvörð­un­ar­töku við stjórn sveit­ar­fé­laga vegna heims­far­ald­urs COVID 19 er lagt til að sam­þykkt verði ný heim­ild til að halda fundi sveit­ar­stjórna og fasta­nefnda með fjar­funda­bún­aði til 1. októ­ber 2021 í sam­ræmi við heim­ild í aug­lýs­ingu sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra nr. 894/2021, sbr. til­lögu í með­fylgj­andi minn­is­blaði.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1498. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.2. Kæra til ÚUA vegna höfn­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa á að beita úr­ræð­um skv. 1. mgr. 56 .gr. laga um mann­virki - mál nr. 130/2021 202108209

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar kæra vegna höfn­un­ar bygg­ing­ar­full­trú­ans í Mos­fells­bæ á að beita úr­ræð­um skv. 1. mgr. 56. gr. laga um mann­virki, mál nr. 130/2021.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1498. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.3. Kæra til ÚUA vegna fram­kvæmda við leik­völl 202108207

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar kæra íbúa við Merkja­teig 4 vegna fram­kvæmda við leik­völl við Stóra­teig, mál nr. 131/2021.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1498. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 442 202107024F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1498. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.5. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 443 202108004F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1498. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.6. Fund­ar­gerð 342. fund­ar Strætó bs 202108023

                    Fund­ar­gerð 341. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1498. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 787. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50