18. ágúst 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) bæjarfulltrúi
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) 3. varabæjarfulltrúi
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 309202107010F
Fundargerð 309. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 787. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Lengri viðvera fatlaðra grunn- og framhaldsskólanema 202106342
Nýtt frístundaúrræði í Mosfellsbæ fyrir fötluð börn 10-20 ára lagt fram til kynningar. Máli vísað til fjölskyldunefndar frá bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni 202106075
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Kærumál - fjárhagsaðstoð 202106246
Kæra einstaklings til úrskurðarnefndar velferðarmála lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Staða barna með fjölþættan vanda 202106179
Erindi frá SSH, dags. 11. júní 2021, varðandi skýrslu stjórnenda í barnavernd á höfuðborgarsvæðinu um stöðu barna með fjölþættan vanda. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar á 1494. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs janúar - júní 2021 lagðar fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1484 202107008F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 31202108007F
Fundargerð 31. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 787. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Listasalur Mosfellsbæjar - sýningar 2022 202108152
Tillaga að sýningarhaldi í Listasal Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 lagðar fram. Steinunn Lilja Emilsdóttir umsjónarmaður Listasalar kemur á fundinn undir þessum lið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 31. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Í túninu heima 2021 202108153
Farið yfir stöðu mála varðandi bæjarhátíðina Í túninu heima 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 31. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2021 2021041689
Tilnefning bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2021
Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2021. Tillögur sem borist hafa frá íbúum lagðar fram.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 31. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 32202108011F
Fundargerð 32. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 787. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2021 2021041689
Tilnefning bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2021
Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2021. Tillögur sem borist hafa frá íbúum lagðar fram.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 32. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 547202108005F
Fundargerð 547. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 787. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Helgafellshverfi 5. áfangi - aðalskipulagsbreyting og nýtt deiliskipulag 201811024
Lögð eru fram til kynningar drög í vinnslu og hugmyndir af gatnakerfi og fyrirkomulagi 5. áfanga í Helgafellshverfi.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Helgafellshverfi 6. áfangi - nýtt deiliskipulag 202101267
Umhverfissvið leggur fram til kynningar drög að forsögn að nýju deiliskipulagi norðan Ásahverfis í samræmi við afgreiðslu á 532. fundi skipulagsnefndar.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Miðdalur 2 L199723 - deiliskipulag 202105214
Lögð eru fram til kynningar frekari gögn vegna umsóknar landeiganda um deiliskipulagsgerð garðyrkjubýlis á landinu, í samræmi við afgreiðslu á 544. fundi nefndarinnar.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Urðarsel úr landi Miðdals - deiliskipulagsbreyting frístundalóðar 202106308
Borist hefur erindi frá Hildigunni Haraldsdóttur, f.h. landeiganda, dags. 23.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir frístundalóðina Urðarsel L125359.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Krókar við Varmá - deiliskipulagsbreyting 202106362
Erindi hefur borist frá Gunnlaugi Jónssyni, f.h. landeiganda, dags. 24.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina Króka L123755 við Varmá.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Óbyggð svæði L123687, L220919, L173273 - ósk um deiliskipulag frístundabyggðar 202106345
Borist hefur erindi með ósk um aðalskipulagsbreytingu óbyggðra svæða í frístundasvæði.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Kæra til ÚUA vegna breytts deiliskipulags við Stórakrika 59 202106135
Lögð er fram til kynningar kæra íbúa í Stórakrika 57 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2021, vegna deiliskipulagsbreytingar fyrir Stórakrika 59-61 frá árinu 2019.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Teigsland við Reykjaveg - deiliskipulag 202006276
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu skipulagslýsing fyrir deiliskipulag á Teigslandi við Reykjaveg í samræmi við afgreiðslu á 517. fundi skipulagsnefndar.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Aðalskipulag Reykjavíkur - Endurskoðun um blandaða byggð til 2040 202010203
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 16.06.2021, með ósk um athugasemdir eða umsagnir við kynnta aðalskipulagsbreytingu. Breytingin er endurskoðun á stefnu um íbúðarbyggð og blandaða byggð, og framlenging skipulagstímabils til ársins 2040.
Athugasemdafrestur er frá 21.06.2021 til og með 23.08.2021.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032 202107160
Borist hefur erindi frá Grímsnes- og Grafningshreppi, dags. 15.07.2021, með ósk um athugasemdir eða umsagnir við tillögu nýs aðalskipulags í vinnslu og kynningu skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Athugasemdafrestur er frá 15.07.2021 til og með 20.08.2021.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Reykjahvoll 4b - deiliskipulagsbreyting 202105126
Borist hafa frekari gögn um tilfærslu á byggingarreit við Reykjahvoll 4b sbr. erindi frá Magnúsi Frey Ólafssyni, dags. 11.05.2021, sem tekið var fyrir á 544. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Skálahlíð 28 - ósk um undanþágu skipulagsskilmála 202108028
Borist hefur erindi frá Elvari Þór Ásgeirssyni, dags. 03.08.2021, með ósk um undanþágu ákvæðis skipulags um bílskúr í húsinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Akraland - ósk um heimild til deiliskipulagsbreytingar 202010004
Borist hefur erindi frá Gylfa Guðjónssyni arkitekt, f.h. Helga Ólafssonar, með ósk um breytingu deiliskipulags fyrir Réttarhvol 13-15.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Vefarastræti 24-30 - umsókn um byggingarleyfi 201711319
Borist hafa frekari gögn um fjölgun íbúða í Vefarastræti 24-26 sbr. erindi frá Heimavöllum, dags. 09.10.2019, sem tekið var fyrir á 500. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Suðurlandsvegur - lagning strengja 202107179
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 14.07.2021, þar sem grenndarkynnt er framkvæmdaleyfi vegna áforma Veitna ohf. að leggja 11 kV rafstreng í jörðu nærri Suðurlandsvegi í landi Kópavogsbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Ósk Landeyjar um að hefja vinnu um þróunar- skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. 202004164
Ósk Landeyjar um að hefja vinnu um þróunar-, skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. Bæjarráð samþykkti á 1497. fundi niðurstöður rýnihópa. Jafnframt var samþykkt að vísa málinu til skipulagsnefndar til frekari úrvinnslu varðadi vinnu við rammaskipulag og nauðsynlegar breytingar á Blikastaðalandi samhliða endurskoðun aðalaskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 441 202107002F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 442 202107024F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.19. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 443 202108004F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
5. Stefnuráð byggðasamlaga202106272
Tilnefning fulltrúum Mosfellsbæjar í stefnuráð byggðasamlaga.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að tilnefna Harald Sverrisson, Kolbrúnu G. Þorsteinsdóttur og Valdimar Birgisson í stefnuráð byggðasamlaganna.
Fundargerðir til kynningar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1495202106032F
Fundargerð 1495. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Stefnuráð byggðasamlaga 202106272
Stjórnsýsla byggðasamlaga. Viðaukar við stofnsamninga Sorpu bs. og Strætó bs., þar sem kveðið er á um skipan, hlutverk og umboð stefnuráðs, stefnuþing byggðasamlaga og bráðabirgðahlutverk stefnuráðs, lagðir fram til afgreiðslu og staðfestingar. Jafnframt er óskað tilnefningar á fulltrúum í stefnuráð. Gert er ráð fyrir að stefnuráð taki formlega til starfa í september.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1495. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787.fundi bæjarstjórnar .
6.2. Áskorun vegna stöðuleyfisgjalda 202103415
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi samtaka iðnaðarins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1495. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787.fundi bæjarstjórnar.
6.3. Þóknanir notendaráðs um málefni fatlaðs fólks, öldungaráðs og ungmennaráðs 202103627
Umbeðin umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1495. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787.fundi bæjarstjórnar.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1496202107003F
Fundargerð 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Vatnsborun Hádegisholti 202105334
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga um tilraunaboranir á landi Mosfellsbæjar í Hádegisholti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Ósk um stækkun lóðar - Skeljatangi 36-38 2021041639
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn um lóðarstækkun við Skeljatanga 36-38
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Ósk Landeyjar um að hefja vinnu um þróunar- skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. 202004164
Minnisblað um niðurstöðu vinnu rýnihópa vegna uppbyggingar Blikastaðalands lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Lengri viðvera fatlaðra grunn- og framhaldsskólanema 202106342
Nýtt frístundaúrræði fyrir fatlaða nemendur á aldrinum 10-20 ára lagt fyrir bæjarráð til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Nýliðun og nýútskrifaða kennara til starfa 201903541
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði aðgerðum sem kynntar voru í bæjarráði við afgreiðslu ofangreinds máls sem lagt var fram í tillöguformi af hans hálfu árið 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Rafrænn aðgangur almennings að málaskrá Mosfellsbæjar 202103572
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Rafræn birting helstu daglegra verkefna bæjarstjóra 202103573
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1497202107007F
Fundargerð 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Ósk Landeyjar um að hefja vinnu um þróunar- skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. 202004164
Minnisblað um niðurstöðu vinnu rýnihópa vegna uppbyggingar Blikastaðalands lagt fram til kynningar. Afgreiðslu málsins var frestað á síðasta fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Nýliðun og nýútskrifaða kennara til starfa 201903541
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði aðgerðum sem kynntar voru í bæjarráði við afgreiðslu ofangreinds máls sem lagt var fram í tillöguformi af hans hálfu árið 2019. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Rafrænn aðgangur almennings að málaskrá Mosfellsbæjar 202103572
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Rafræn birting helstu daglegra verkefna bæjarstjóra 202103573
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Leikskóli Helgafellslandi, Nýframkvæmd 202101461
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að auglýsa hönnunarútboð vegna leikskólabyggingar í Helgafellslandi á Evrópska efnahagssvæðinu miðað við meðfylgjandi minnisblað, þarfagreiningu og frumkostnaðaráætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Betri samgöngur - samgöngusáttmálinn 202107097
Erindi SSH, frá 7. júlí 2021, þar sem samningur um fjárhagsskipan Betri samgangna ohf. er lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.7. Áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs 202107116
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs eru kynnt. Umsagnarfrestur er 10. ágúst nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 546 202106018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 441 202107002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.10. Fundargerð 449. fundar Sorpu bs 202107005
Fundargerð 449. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.11. Fundargerð 450. fundar Sorpu bs 202107006
Fundargerð 450. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.12. Fundargerð 228. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu 202107019
Fundargerð 228. stjórnarfundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.13. Fundargerð 341. fundar Strætó bs 202107020
Fundargerð 341. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.14. Fundargerð 527. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinunu 202107080
Fundargerð 527. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.15. Fundargerð 33. eigendafundar Sorpu bs. 202107081
Fundargerð 33. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
8.16. Fundargerð 62. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis 202107113
Fundargerð 62. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1498202108010F
Fundargerð 1498. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Ákvarðanir um fjarfundi sem fela í sér tímabundin frávik frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga og leiðbeininga innanríkisráðuneytisins um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna 202003310
Til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar og fastanefnda og auðvelda ákvörðunartöku við stjórn sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs COVID 19 er lagt til að samþykkt verði ný heimild til að halda fundi sveitarstjórna og fastanefnda með fjarfundabúnaði til 1. október 2021 í samræmi við heimild í auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra nr. 894/2021, sbr. tillögu í meðfylgjandi minnisblaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1498. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Kæra til ÚUA vegna höfnunar byggingarfulltrúa á að beita úrræðum skv. 1. mgr. 56 .gr. laga um mannvirki - mál nr. 130/2021 202108209
Lögð er fram til kynningar kæra vegna höfnunar byggingarfulltrúans í Mosfellsbæ á að beita úrræðum skv. 1. mgr. 56. gr. laga um mannvirki, mál nr. 130/2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1498. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Kæra til ÚUA vegna framkvæmda við leikvöll 202108207
Lögð er fram til kynningar kæra íbúa við Merkjateig 4 vegna framkvæmda við leikvöll við Stórateig, mál nr. 131/2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1498. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 442 202107024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1498. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 443 202108004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1498. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Fundargerð 342. fundar Strætó bs 202108023
Fundargerð 341. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1498. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 787. fundi bæjarstjórnar.