Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður B Guðmundsson varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 51202103018F

    Fundargerð lögð fram til kynningar.

    Lagt fram og kynnt.

    • 16.1. Hamra­brekk­ur 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010011

      Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 531. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir frí­stunda­hús í Hamra­brekk­um í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
      Áformin voru kynnt með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru á lóð­ar­eig­end­ur að Hamra­brekk­um 2 og 7, Minja­stofn­un Ís­lands og Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is. Álit vegna veg­helg­un­ar fékkst frá Vega­gerð­inni.
      At­huga­semda­frest­ur var frá 08.02.2021 til og með 11.03.2021. Um­sagn­ir bár­ust frá Minja­stofn­un og Heil­brigðis­eft­ir­liti. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    • 17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 429202103010F

      Fundargerð lögð fram til kynningar.

      Lagt fram og kynnt.

      • 17.1. Laxa­tunga 65 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202012326

        Pét­ur Bjarni Gunn­laugs­son Soga­vegi 40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tung­ax nr. 65, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 304,3 m², bíl­geymsla 58,1 m² 1.075,75 m³

      • 17.2. Leir­vogstunga­Tungu­bakk­ar - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010303

        Nova hf. Lág­múla 9 Reykja­vík sækja um leyfi til að reisa fjar­skipta­m­ast­ur ásamt tengiskáp við Tungu­veg á Tungu­bökk­um við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

      • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 430202103013F

        Fundargerð lögð fram til kynningar.

        Lagt fram og kynnt.

        • 18.1. Laxa­tunga 35 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011200

          Húna­bók­hald ehf. Laxa­tungu 96 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tunga nr. 35 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 178,5 m², bíl­geymsla 36,4 m², 866,4 m³

        • 18.2. Súlu­höfði 43 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011319

          Að­al­steinn G Helga­son Gul­lengi 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 43 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 192,4 m², bíl­geymsla 55,0 m², 768,9 m³

        • 18.3. Völu­teig­ur 25, 27, 29 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506084

          Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags og skipt­ing­ar mats­hluta 02 at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Völu­teig­ur nr. 25-29, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00