Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201210297

  • 21. desember 2016

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #685

    Á 417. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt að vísa at­huga­semd­un­um til skoð­un­ar skipu­lags­full­trúa og lög­manns bæj­ar­ins, sem leggi fram til­lögu að svör­um á næsta fundi." Lögð fram drög að svör­um.

    Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir at­huga­semd við að því skuli vera hald­ið fram í svari við at­huga­semd­um íbúa að bygg­ing hót­els við Sunnukrika feli ekki í sér skipu­lags­breyt­ingu. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að á því leiki vafi þar sem skil­grein­ing á mið­svæði í nú­gild­andi að­al­skipu­lagi ger­ir ekki ráð fyr­ir hót­eli, held­ur gisti­húsi. Á þessu tvennu er stigs­mun­ur sem get­ur leitt til þess að íbú­ar fari fram á skaða­bæt­ur vegna ólög­mætra skipu­lags­breyt­inga. Grein­ar­mun­ur er á þjón­ustu­stigi hót­ela og ann­arra gisti­staða auk þess sem gera má ráð fyr­ir að hót­el geti al­mennt orð­ið um­fangs­meiri.

    Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

    • 13. desember 2016

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #427

      Á 417. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt að vísa at­huga­semd­un­um til skoð­un­ar skipu­lags­full­trúa og lög­manns bæj­ar­ins, sem leggi fram til­lögu að svör­um á næsta fundi." Lögð fram drög að svör­um.

      Nefnd­in sam­þykk­ir fram­lagða til­lögu að svör­um og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

      • 9. nóvember 2016

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #682

        Á 417. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una til aug­lýs­ing­ar skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­ing­ar­tíma til­lög­unn­ar." Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 3.sept­em­ber 2016 með at­huga­semda­fresti til 17. októ­ber 2106. At­huga­semd­ir bár­ust.

        Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 1. nóvember 2016

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #423

          Á 417. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una til aug­lýs­ing­ar skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­ing­ar­tíma til­lög­unn­ar." Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 3.sept­em­ber 2016 með at­huga­semda­fresti til 17. októ­ber 2106. At­huga­semd­ir bár­ust.

          Sam­þykkt að vísa at­huga­semd­un­um til skoð­un­ar skipu­lags­full­trúa og lög­manns bæj­ar­ins, sem leggi fram til­lögu að svör­um á næsta fundi.

        • 28. september 2016

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #679

          Á 417. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una til aug­lýs­ing­ar skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­ing­ar­tíma til­lög­unn­ar."

          Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 20. september 2016

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #420

            Á 417. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una til aug­lýs­ing­ar skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­ing­ar­tíma til­lög­unn­ar."

            Frestað.

            • 17. ágúst 2016

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #676

              Tek­ið fyr­ir að nýju, fram­hald um­ræðu frá 412. fundi.

              Af­greiðsla 417. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 16. ágúst 2016

                Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #417

                Tek­ið fyr­ir að nýju, fram­hald um­ræðu frá 412. fundi.

                Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una til aug­lýs­ing­ar skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­ing­ar­tíma til­lög­unn­ar.

              • 11. maí 2016

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #671

                Upp­rifj­un á stöðu mála varð­andi til­lög­ur að skipu­lagi um­ferð­ar og bíla­stæða á hverfis­torgi og fleiri breyt­ing­ar í Krika­hverfi.

                Af­greiðsla 412. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 3. maí 2016

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #412

                  Upp­rifj­un á stöðu mála varð­andi til­lög­ur að skipu­lagi um­ferð­ar og bíla­stæða á hverfis­torgi og fleiri breyt­ing­ar í Krika­hverfi.

                  Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að láta ganga frá til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                • 23. júlí 2015

                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1221

                  Tek­ið fyr­ir að nýju og m.a. kynnt­ar hug­mynd­ir að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar Sunnukrika 3, sem fela í sér að á lóð­ina komi íbúð­ar­hús.

                  Af­greiðsla 393. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1221. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 14. júlí 2015

                    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #393

                    Tek­ið fyr­ir að nýju og m.a. kynnt­ar hug­mynd­ir að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar Sunnukrika 3, sem fela í sér að á lóð­ina komi íbúð­ar­hús.

                    Lagt fram.

                  • 22. október 2014

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #636

                    Lagð­ir fram tölvu­póst­ar frá formanni hús­fé­lags Stórakrika 2 og fram­kvæmda­stjóra Bú­seta hsf., eig­anda Litlakrika 1, varð­andi af­stöðu til til­lagna um breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi um­ferð­ar og bíla­stæða á hverfis­torgi, sbr. bók­un á 370. fundi. Frestað á 374. fundi.

                    Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 14. október 2014

                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #375

                      Lagð­ir fram tölvu­póst­ar frá formanni hús­fé­lags Stórakrika 2 og fram­kvæmda­stjóra Bú­seta hsf., eig­anda Litlakrika 1, varð­andi af­stöðu til til­lagna um breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi um­ferð­ar og bíla­stæða á hverfis­torgi, sbr. bók­un á 370. fundi. Frestað á 374. fundi.

                      Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni og skipu­lags­full­trúa áfram­hald­andi við­ræð­ur við full­trúa íbúa í Krika­hverfi.

                      • 8. október 2014

                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #635

                        Lagð­ir fram tölvu­póst­ar frá formanni hús­fé­lags Stórakrika 2 og fram­kvæmda­stjóra Bú­seta hsf., eig­anda Litlakrika 1, varð­andi af­stöðu til til­lagna um breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi um­ferð­ar og bíla­stæða á hverfis­torgi, sbr. bók­un á 370. fundi.

                        Af­greiðsla 374. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 30. september 2014

                          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #374

                          Lagð­ir fram tölvu­póst­ar frá formanni hús­fé­lags Stórakrika 2 og fram­kvæmda­stjóra Bú­seta hsf., eig­anda Litlakrika 1, varð­andi af­stöðu til til­lagna um breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi um­ferð­ar og bíla­stæða á hverfis­torgi, sbr. bók­un á 370. fundi.

                          Frestað

                          • 10. júlí 2014

                            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1172

                            Kynnt­ar verða fjór­ar til­lög­ur að breyttri út­færslu hverfis­torg­s­torgs, götu og bíla­stæða, sem fram hafa kom­ið í tengsl­um við sam­ráð við full­trúa íbúa.

                            Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                            • 1. júlí 2014

                              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #370

                              Kynnt­ar verða fjór­ar til­lög­ur að breyttri út­færslu hverfis­torg­s­torgs, götu og bíla­stæða, sem fram hafa kom­ið í tengsl­um við sam­ráð við full­trúa íbúa.

                              Formað­ur kynnti stöðu mála vegna mögu­legra deili­skipu­lags­breyt­inga í Krika­hverfi.
                              Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að kanna af­stöðu hús­eig­enda við Litlakrika 1 og Stórakrika 2 gagn­vart mögu­leg­um breyt­ing­um á lóða­mörk­um þeirra og stað­etn­ingu bíla­stæða mið­að við fyr­ir­liggj­andi til­lög­ur.

                              • 4. júní 2014

                                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #628

                                Gerð var grein fyr­ir sam­ráði við íbúa um breyt­ing­ar á hverfis­torgi, sem eru einn þátt­ur í nokkr­um deili­skipu­lags­breyt­ing­um í Krika­hverfi, sem und­ir­bún­ar hafa ver­ið.

                                Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 27. maí 2014

                                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #369

                                  Gerð var grein fyr­ir sam­ráði við íbúa um breyt­ing­ar á hverfis­torgi, sem eru einn þátt­ur í nokkr­um deili­skipu­lags­breyt­ing­um í Krika­hverfi, sem und­ir­bún­ar hafa ver­ið.

                                  Formað­ur upp­lýsti fund­ar­menn um sam­ráð við íbúa í Krika­hverfi um mögu­leg­ar úr­bæt­ur á Krika­torgi.

                                  • 6. nóvember 2013

                                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #614

                                    Greint verð­ur frá fundi með íbú­um Krika­hverf­is 10.10.2013 um um­ferð, göngu­leið­ir og frá­g­ang á torgi í miðju hverf­is­ins. Frestað á 351. fundi.

                                    Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                    • 29. október 2013

                                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #352

                                      Greint verð­ur frá fundi með íbú­um Krika­hverf­is 10.10.2013 um um­ferð, göngu­leið­ir og frá­g­ang á torgi í miðju hverf­is­ins. Frestað á 351. fundi.

                                      Skipu­lags­nefnd fel­ur um­hverf­is­deild að vinna áfram að mál­inu í sam­ráði við full­trúa íbúa sem til­nefnd­ir voru á íbúa­fund­in­um.

                                      • 23. október 2013

                                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #613

                                        Greint verð­ur frá fundi með íbú­um Krika­hverf­is 10.10.2013 um um­ferð, göngu­leið­ir og frá­g­ang á torgi í miðju hverf­is­ins.

                                        Af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                        • 15. október 2013

                                          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #351

                                          Greint verð­ur frá fundi með íbú­um Krika­hverf­is 10.10.2013 um um­ferð, göngu­leið­ir og frá­g­ang á torgi í miðju hverf­is­ins.

                                          Frestað.

                                          • 20. mars 2013

                                            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #601

                                            Lögð fram drög að til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi hverf­is­ins og at­hug­un á út­færslu bíla­stæða og göngu­leiða við Krikatorg.

                                            Af­greiðsla 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 12. mars 2013

                                              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #338

                                              Lögð fram drög að til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi hverf­is­ins og at­hug­un á út­færslu bíla­stæða og göngu­leiða við Krikatorg.

                                              Nefnd­in ósk­ar eft­ir að boð­að verði til fund­ar með íbú­um hverf­is­ins um hugs­an­leg­ar út­færsl­ur á Krika­torgi.

                                              • 7. nóvember 2012

                                                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #593

                                                Skipu­lags­full­trúi ger­ir grein fyr­ir hug­mynd­um um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is, m.a. til að­lög­un­ar að nýrri göngu­brú yfir Vest­ur­landsveg.

                                                Skipu­lags­full­trúi ger­ir grein fyr­ir hug­mynd­um um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is, m.a. til að­lög­un­ar að nýrri göngu­brú yfir Vest­ur­landsveg.$line$$line$Sam­þykkt sam­hljóða að fela skipu­lags­full­trúa að láta vinna til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við minn­is­blað og leggja fyr­ir nefnd­ina.$line$$line$Af­greiðsla 330. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                                • 30. október 2012

                                                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #330

                                                  Skipu­lags­full­trúi ger­ir grein fyr­ir hug­mynd­um um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is, m.a. til að­lög­un­ar að nýrri göngu­brú yfir Vest­ur­landsveg.

                                                  Skipu­lags­full­trúi ger­ir grein fyr­ir hug­mynd­um um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is, m.a. til að­lög­un­ar að nýrri göngu­brú yfir Vest­ur­landsveg.

                                                  Til máls tóku: EP, BH, OG, HB, JE, ÞS, FB og ÁÞ.

                                                  Sam­þykkt sam­hljóða að fela skipu­lags­full­trúa að láta vinna til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við minn­is­blað og leggja fyr­ir nefnd­ina.