Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. september 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður B Guðmundsson 2. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1273201609010F

    Fund­ar­gerð 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Sam­starfs­samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga um rekst­ur Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201609096

      Er­indi frá SSH vegna nýs sam­starfs­samn­ing um rekst­ur skíða­svæð­anna til um­fjöll­un­ar og af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Fjár­mála­ráð­stefna sveit­ar­fé­laga 2016 201609108

      Ár­leg fjár­mála­ráð­stefna sveit­ar­fé­laga verð­ur hald­in fimmtu­dag­inn 22. sept­em­ber og föstu­dag­inn 23. sept­em­ber á Hilton Reykja­vík Nordica hót­el­inu við Suð­ur­lands­braut í Reykja­vík.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Um­sagn­ar­beiðni vegna Hlé­garðs - Skóla­ball Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ 201609121

      Ums.beiðni: Hlé­garð­ur Mosó, Skóla­ball/ný­nem­a­ball framh.skól­ans í Mosó fimmtu­dag­inn 15. sept­em­ber nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Sam­st­arf um þró­un og upp­bygg­ingu Sunnukrika 3-9 2016081486

      Drög að sam­komu­lagi vegna upp­bygg­ing­ar á Sunnukrika 3-9 lögð fram. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar und­ir­strik­ar mik­il­vægi þess að bæj­ar­stjórn hafi íbúa og fag­fólk með í ráð­um þeg­ar kem­ur að því að meta hvers kon­ar at­vinnu­starf­semi er heppi­leg í Sunnukrika 3-9.
      Skipu­lags­vald­ið er Mos­fells­bæj­ar og Mos­fell­inga og brýnt að það sé skýrt áður en einka­að­il­ar leggjast í frek­ari skipu­lags- og hug­mynda­vinnu.
      Í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 er starf­semi á mið­svæði skil­greind. Þrátt fyr­ir að skipu­lag­ið hafi ekki ver­ið full­unn­ið fyrr en í júní 2013 er vitn­að í gömlu skipu­lags­reglu­gerð­ina sem rann sitt skeið í lok árs 2012. Í henni kem­ur fram að mögu­lega rúm­ist veit­inga- og gisti­heim­ili inn­an mið­svæð­is en ekki hót­el. Á því er reg­in­mun­ur og sam­ráð því sér­stak­lega mik­il­vægt ef far­ið verð­ur út í skipu­lags­vinnu sem ger­ir ráð fyr­ir hót­eli.
      Sigrún H Páls­dótt­ir

      Bók­un D- og V- lista
      Í um­ræddu máli var bæj­ar­stjóra fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur um út­hlut­un lóð­anna. Bæj­ar­full­trú­ar V- og D- lista fagna því að að­il­ar hafi áhuga á að koma og byggja upp at­vinnu­starf­semi í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

      Hér er því ekki um að ræða skipu­lags­verk­efni að svo stöddu. Komi til þess að við­kom­andi að­il­ar fái lóð­un­um út­hlutað og hefji þar upp­bygg­ingu verð­ur sú upp­bygg­ing að óbreyttu í sam­ræmi við nú­gild­andi skipu­lag. Verði óskað eft­ir breyt­ingu á því skipu­lagi mun slík breyt­ing fara í gegn­um lög­bund­ið sam­ráðs­ferli.

      Bók­un S-lista
      Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja ótíma­bært að kalla til sam­ráðs eða sam­keppni vegna er­ind­is frá tveim­ur fyr­ir­tækj­um vegna hugs­an­legr­ar upp­bygg­ing­ar við Sunnukrika. Sam­þykkt bæj­ar­ráðs fól ein­ung­is í sér heim­ild til bæj­ar­stjóra um sam­tal við um­sækj­end­ur varð­andi hug­mynd­ir þeirra. Hver sem nið­ur­staða þess sam­tals verð­ur mun mál­ið koma aft­ur til um­fjöll­un­ar og þá má vænta þess að skýr­ari mynd verði komin á hug­mynd­ir um­sækj­enda sem auð­velda muni efn­is­lega um­ræðu um upp­bygg­ingu versl­un­ar og þjón­ustu við Sunnukrika skv. skipu­lagi. Á þeim tíma­punkti er sjálf­sagt að skoða sam­ráð við íbúa um út­færslu skipu­lags lóð­anna.

      Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
      Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

      Af­greiðsla 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Sam­komulag um greiðsl­ur til Skála­túns 2016 201609152

      Minn­is­blað um sam­komulag um greiðsl­ur til Skála­túns.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2016-2019. 201507096

      Lagt fram minn­is­blað um við­auka við fjár­hags­áætlun árs­ins 2016 vegna áhrifa kjara­samn­inga o.fl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

      Lagt fram minn­is­blað um stöðu mála vegna út­hlut­un­ar lóða við Þver­holt til Ris.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017 201509254

      Lagt fram minn­is­blað um kynn­is­ferð til Sví­þjóð­ar ásamt upp­lýs­ing­um um lýð­ræð­is­verk­efni í öðr­um sveit­ar­fé­lög­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Evr­ópsk sam­göngu­vika 2016 201609166

      Dagskrá Evr­ópskr­ar sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ 16.-22.sept­em­ber 2016 lögð fram til upp­lýs­inga og vakin at­hygli á ráð­stefnu í Mos­fells­bæ föstu­dag­inn 16. sept­em­ber.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1273. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1274201609016F

      Fund­ar­gerð 1274. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Fram­kvæmd laga um al­menn­ar íbúð­ir 201609204

        Aug­lýs­ing um um­sókn­ir um stofn­fram­lög rík­is­ins til bygg­ing­ar eða kaupa á al­menn­um íbúð­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1274. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Bygg­ing fjöl­nota íþrótta­húss 201510317

        Gögn um bygg­ingu fjöl­nota íþrótta­húss í Mos­fells­bæ lögð fram ásamt minn­is­blaði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1274. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017 201509254

        Að­gerðaráætlun lýð­ræð­is­stefnu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1274. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

        Lagt fram minn­is­blað um vinnu við fjár­hagáætlun.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1274. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 247201609009F

        Fund­ar­gerð 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2016 201609118

          Til­nefn­ing til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2017 2016081761

          Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2017

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Regl­ur um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða 201609154

          Regl­ur um út­hlut­un fé­lags­legra íbúða

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. SSH og RKÍ - Al­þjóð­leg vernd á Ís­landi, sam­eig­in­leg vilja­yf­ir­lýs­ing 201607077

          Bæj­ar­stjórn vís­aði mál­inu aft­ur til fjöl­skyldu­nefnd­ar til af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1041 201609006F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 382 201608018F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 383 201608024F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 384 201609004F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1037 201608020F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1038 201608026F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1039 201609002F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1040 201609005F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1042 201609008F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 420201609011F

          Fund­ar­gerð 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Ósk um deili­skipu­lag Lága­felli 2016081715

            Bæj­ar­ráð sam­þykkti að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 419. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um stofn­un lög­býl­is að Brekku­koti í Mos­fells­dal 2016081737

            Bæj­ar­ráð sam­þykkti að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar.Frestað á 419. fundi nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Mið­dal­ur - land nr. 125194 - bygg­ing frí­stunda­húss 201609030

            Borist hef­ur er­indi frá Ant­oni Erni Arn­ar­syni dags. 1. sept. 2016 varð­andi bygg­ingu á sum­ar­húsi í landi nr. 125194 í landi Mið­dals.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Fram­kvæmda­leyfi - reið­göt­ur í hest­húsa­hverfi á Varmár­bökk­um 201609031

            Borist hef­ur er­indi frá Sæ­mundi Ei­ríks­syni fh. Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi fram­kvæmda­leyfi fyr­ir reið­göt­ur í hest­húsa­hverfi á Varmár­bökk­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi - Selja­brekka 201609055

            Borist hef­ur er­indi frá Dísu And­erim­an dags. 5. sept­em­ber 2016 þar sem óskað er eft­ir af­stöðu skipu­lags­nefnd­ar til þeirr­ar hug­mynd­ar að breyta að­al­skipu­lagi á jörð­inni Selja­brekku úr land­bún­að­ar­svæði í af­þrey­ing­ar og ferða­manna­svæði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Helga­fells­hverfi 3. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi Sölkugata 1-5 201607043

            Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni arki­tekt fh. HJS bygg ehf. dags. 22. júní 2016 varð­andi breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Sölku­götu 1-5.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Skeið­holt, er­indi vegna göt­unn­ar Skeið­holt 2016081673

            Borist hef­ur er­indi frá Anítu Gísla­dótt­ur dags. 10 ág­úst 2016 varð­andi göt­una Skeið­holt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Brekku­tangi-hraðakst­ur í götu 201609069

            Borist hef­ur er­indi frá Karli Guðna Erl­ings­syni dags. 6. sept. 2016 varð­andi hraðakst­ur í Brekku­tanga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

            Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að vísa at­huga­semd­um til skoð­un­ar hjá skipu­lags­full­trúa og lög­manni bæj­ar­ins, sem leggi fram til­lögu að svör­um á næsta fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Laxa­tunga 36-54, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201605295

            Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að fela skipu­lag­full­trúa að vinna drög að svör­um við fram­komn­um at­huga­semd­um og leggja fram á næsta fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. LAXA­TUNGA 91/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016082110

            Hvít­ur píraímdi ehf Brekku­hvarfi 15 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að stækka bíl­skúr, sval­ir og opið rými und­ir svöl­um á áð­ur­sam­þykktu húsi á lóð­inni nr. 91 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
            Stækk­un bíl­geymslu 9,8 m2, 33,5 m3, opið rými 41,1 m2, 146,0 m3.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið. Frestað á 419. fundi nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Hlíð­ar­tún 2a - bygg­ing par­húss á lóð­inni að Hlíð­ar­túni 2a 201609159

            Borist hef­ur er­indi frá Pétri ehf. dags. 9. sept­em­ber 2016 varð­andi bygg­ingu par­húss á lóð­inni að Hlíð­ar­túni 2a.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Helga­fells­hverfi - ný veg­teng­ing 201609186

            Kynn­ing á hug­mynd­um um nýja veg­teng­inu frá Kóngs­vegi að Helga­fells­hverfi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Desja­mýri 10 - stækk­un lóð­ar, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201609187

            Borist hef­ur er­indi frá Eldey In­vest ehf. dags. 13. sept­em­ber 2016 varð­andi stækk­un á lóð að Desja­mýri 10.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Uglugata 2-22, óveru­leg breyt­ing í deili­skipu­lagi 2016081169

            Á 419.fundi nefnd­ar var er­indi tek­ið fyr­ir er­indi frá Fast­eigna­fé­lag­inu Helga­fell ehf. tek­ið fyr­ir og af­greitt með eft­ir­far­andi hætti: "Nefnd­in fellst ekki á frek­ari fjölg­un íbúða á lóð­inni en þeg­ar hef­ur ver­ið sam­þykkt og synj­ar er­ind­inu"

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.16. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

            Á fund­inn mættu Krist­björn H Björns­son og Sig­ur­laug­ur Ing­ólfs­son full­trú­ar Stór­sögu og gerðu grein fyr­ir hug­mynd­um um Vík­inga­þorp á Langa­hrygg.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.17. Voga­tunga 42-48 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507153

            Hús­bygg­ing­ar ehf. Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr, 42, 44, 46 og 48 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð: Nr. 42 íbúð 102,5 m2, bíl­geymsla 27,3 m2, 600,0 m3.
            Nr. 44 íbúð 100,1 m2, bíl­geymsla 27,3 m2, 602,5 m3.
            Nr. 46 íbúð 100,1 m2, bíl­geymsla 27,3 m2, 602,7 m3.
            Nr. 48 íbúð 102,5 m2, bíl­geymsla 27,3 m2, 600,0 m3.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.18. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

            Á 417. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una til aug­lýs­ing­ar skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­ing­ar­tíma til­lög­unn­ar."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 293 201609015F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 420. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 679. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:03