28. september 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigurður B Guðmundsson 2. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1273201609010F
Fundargerð 1273. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 679. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Samstarfssamningur sveitarfélaga um rekstur Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201609096
Erindi frá SSH vegna nýs samstarfssamning um rekstur skíðasvæðanna til umfjöllunar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1273. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2016 201609108
Árleg fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin fimmtudaginn 22. september og föstudaginn 23. september á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu við Suðurlandsbraut í Reykjavík.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1273. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Umsagnarbeiðni vegna Hlégarðs - Skólaball Framhaldsskólans í Mosfellsbæ 201609121
Ums.beiðni: Hlégarður Mosó, Skólaball/nýnemaball framh.skólans í Mosó fimmtudaginn 15. september nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1273. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Samstarf um þróun og uppbyggingu Sunnukrika 3-9 2016081486
Drög að samkomulagi vegna uppbyggingar á Sunnukrika 3-9 lögð fram. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar undirstrikar mikilvægi þess að bæjarstjórn hafi íbúa og fagfólk með í ráðum þegar kemur að því að meta hvers konar atvinnustarfsemi er heppileg í Sunnukrika 3-9.
Skipulagsvaldið er Mosfellsbæjar og Mosfellinga og brýnt að það sé skýrt áður en einkaaðilar leggjast í frekari skipulags- og hugmyndavinnu.
Í aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 er starfsemi á miðsvæði skilgreind. Þrátt fyrir að skipulagið hafi ekki verið fullunnið fyrr en í júní 2013 er vitnað í gömlu skipulagsreglugerðina sem rann sitt skeið í lok árs 2012. Í henni kemur fram að mögulega rúmist veitinga- og gistiheimili innan miðsvæðis en ekki hótel. Á því er reginmunur og samráð því sérstaklega mikilvægt ef farið verður út í skipulagsvinnu sem gerir ráð fyrir hóteli.
Sigrún H PálsdóttirBókun D- og V- lista
Í umræddu máli var bæjarstjóra falið að ræða við umsækjendur um úthlutun lóðanna. Bæjarfulltrúar V- og D- lista fagna því að aðilar hafi áhuga á að koma og byggja upp atvinnustarfsemi í miðbæ Mosfellsbæjar.Hér er því ekki um að ræða skipulagsverkefni að svo stöddu. Komi til þess að viðkomandi aðilar fái lóðunum úthlutað og hefji þar uppbyggingu verður sú uppbygging að óbreyttu í samræmi við núgildandi skipulag. Verði óskað eftir breytingu á því skipulagi mun slík breyting fara í gegnum lögbundið samráðsferli.
Bókun S-lista
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar telja ótímabært að kalla til samráðs eða samkeppni vegna erindis frá tveimur fyrirtækjum vegna hugsanlegrar uppbyggingar við Sunnukrika. Samþykkt bæjarráðs fól einungis í sér heimild til bæjarstjóra um samtal við umsækjendur varðandi hugmyndir þeirra. Hver sem niðurstaða þess samtals verður mun málið koma aftur til umfjöllunar og þá má vænta þess að skýrari mynd verði komin á hugmyndir umsækjenda sem auðvelda muni efnislega umræðu um uppbyggingu verslunar og þjónustu við Sunnukrika skv. skipulagi. Á þeim tímapunkti er sjálfsagt að skoða samráð við íbúa um útfærslu skipulags lóðanna.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi ÓskarssonAfgreiðsla 1273. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Samkomulag um greiðslur til Skálatúns 2016 201609152
Minnisblað um samkomulag um greiðslur til Skálatúns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1273. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019. 201507096
Lagt fram minnisblað um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2016 vegna áhrifa kjarasamninga o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1273. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Leiguíbúðir í Mosfellsbæ 201409371
Lagt fram minnisblað um stöðu mála vegna úthlutunar lóða við Þverholt til Ris.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1273. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Lagt fram minnisblað um kynnisferð til Svíþjóðar ásamt upplýsingum um lýðræðisverkefni í öðrum sveitarfélögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1273. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Evrópsk samgönguvika 2016 201609166
Dagskrá Evrópskrar samgönguviku í Mosfellsbæ 16.-22.september 2016 lögð fram til upplýsinga og vakin athygli á ráðstefnu í Mosfellsbæ föstudaginn 16. september.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1273. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1274201609016F
Fundargerð 1274. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 679. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Framkvæmd laga um almennar íbúðir 201609204
Auglýsing um umsóknir um stofnframlög ríkisins til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1274. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Bygging fjölnota íþróttahúss 201510317
Gögn um byggingu fjölnota íþróttahúss í Mosfellsbæ lögð fram ásamt minnisblaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1274. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Aðgerðaráætlun lýðræðisstefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1274. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 201511068
Lagt fram minnisblað um vinnu við fjárhagáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1274. fundar bæjarráðs samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 247201609009F
Fundargerð 247. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 679. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar 2016 201609118
Tilnefning til jafnréttisviðurkenningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017 2016081761
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Reglur um úthlutun félagslegra leiguíbúða 201609154
Reglur um úthlutun félagslegra íbúða
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. SSH og RKÍ - Alþjóðleg vernd á Íslandi, sameiginleg viljayfirlýsing 201607077
Bæjarstjórn vísaði málinu aftur til fjölskyldunefndar til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Trúnaðarmálafundur - 1041 201609006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur - 382 201608018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Barnaverndarmálafundur - 383 201608024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Barnaverndarmálafundur - 384 201609004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Trúnaðarmálafundur - 1037 201608020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Trúnaðarmálafundur - 1038 201608026F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 1039 201609002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 1040 201609005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 1042 201609008F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 420201609011F
Fundargerð 420. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 679. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Ósk um deiliskipulag Lágafelli 2016081715
Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar. Frestað á 419. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um stofnun lögbýlis að Brekkukoti í Mosfellsdal 2016081737
Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.Frestað á 419. fundi nefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Miðdalur - land nr. 125194 - bygging frístundahúss 201609030
Borist hefur erindi frá Antoni Erni Arnarsyni dags. 1. sept. 2016 varðandi byggingu á sumarhúsi í landi nr. 125194 í landi Miðdals.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Framkvæmdaleyfi - reiðgötur í hesthúsahverfi á Varmárbökkum 201609031
Borist hefur erindi frá Sæmundi Eiríkssyni fh. Hestamannafélagsins Harðar varðandi framkvæmdaleyfi fyrir reiðgötur í hesthúsahverfi á Varmárbökkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Breyting á aðalskipulagi - Seljabrekka 201609055
Borist hefur erindi frá Dísu Anderiman dags. 5. september 2016 þar sem óskað er eftir afstöðu skipulagsnefndar til þeirrar hugmyndar að breyta aðalskipulagi á jörðinni Seljabrekku úr landbúnaðarsvæði í afþreyingar og ferðamannasvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Helgafellshverfi 3. áfangi - breyting á deiliskipulagi Sölkugata 1-5 201607043
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt fh. HJS bygg ehf. dags. 22. júní 2016 varðandi breytingar á deiliskipulagi Sölkugötu 1-5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Skeiðholt, erindi vegna götunnar Skeiðholt 2016081673
Borist hefur erindi frá Anítu Gísladóttur dags. 10 ágúst 2016 varðandi götuna Skeiðholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Brekkutangi-hraðakstur í götu 201609069
Borist hefur erindi frá Karli Guðna Erlingssyni dags. 6. sept. 2016 varðandi hraðakstur í Brekkutanga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Að Suður Reykjum, deiliskipulag fyrir stækkun alifuglabús 201405114
Á 419. fundi skipulagsnefndar var samþykkt að vísa athugasemdum til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa og lögmanni bæjarins, sem leggi fram tillögu að svörum á næsta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjalbréf til skipulagsnefndar, dags. 19.8.2016 (undirritað).pdfFylgiskjalbréf til skipulagsnefndar, dags. 4.5.2016 (final undirritað).pdfFylgiskjalUmhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 170 (10.8.2016) - Að Suður Reykjum, deiliskipulag fyrir stækkun alifuglabús.pdfFylgiskjalAthugasemdir Hagalindar við tillögu að deiliskipulagi alifuglabús að Suður Reykjum.pdf
4.10. Laxatunga 36-54, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201605295
Á 419. fundi skipulagsnefndar var samþykkt að fela skipulagfulltrúa að vinna drög að svörum við framkomnum athugasemdum og leggja fram á næsta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. LAXATUNGA 91/Umsókn um byggingarleyfi 2016082110
Hvítur píraímdi ehf Brekkuhvarfi 15 Kópavogi sækir um leyfi til að stækka bílskúr, svalir og opið rými undir svölum á áðursamþykktu húsi á lóðinni nr. 91 við Laxatungu samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun bílgeymslu 9,8 m2, 33,5 m3, opið rými 41,1 m2, 146,0 m3.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um málið. Frestað á 419. fundi nefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Hlíðartún 2a - bygging parhúss á lóðinni að Hlíðartúni 2a 201609159
Borist hefur erindi frá Pétri ehf. dags. 9. september 2016 varðandi byggingu parhúss á lóðinni að Hlíðartúni 2a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Helgafellshverfi - ný vegtenging 201609186
Kynning á hugmyndum um nýja vegtenginu frá Kóngsvegi að Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Desjamýri 10 - stækkun lóðar, breyting á deiliskipulagi 201609187
Borist hefur erindi frá Eldey Invest ehf. dags. 13. september 2016 varðandi stækkun á lóð að Desjamýri 10.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Uglugata 2-22, óveruleg breyting í deiliskipulagi 2016081169
Á 419.fundi nefndar var erindi tekið fyrir erindi frá Fasteignafélaginu Helgafell ehf. tekið fyrir og afgreitt með eftirfarandi hætti: "Nefndin fellst ekki á frekari fjölgun íbúða á lóðinni en þegar hefur verið samþykkt og synjar erindinu"
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Á fundinn mættu Kristbjörn H Björnsson og Sigurlaugur Ingólfsson fulltrúar Stórsögu og gerðu grein fyrir hugmyndum um Víkingaþorp á Langahrygg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Vogatunga 42-48 Umsókn um byggingarleyfi 201507153
Húsbyggingar ehf. Háholti 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr, 42, 44, 46 og 48 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 42 íbúð 102,5 m2, bílgeymsla 27,3 m2, 600,0 m3.
Nr. 44 íbúð 100,1 m2, bílgeymsla 27,3 m2, 602,5 m3.
Nr. 46 íbúð 100,1 m2, bílgeymsla 27,3 m2, 602,7 m3.
Nr. 48 íbúð 102,5 m2, bílgeymsla 27,3 m2, 600,0 m3.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Krikahverfi, deiliskipulagsbreytingar 2012 201210297
Á 417. fundi nefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir tillöguna til auglýsingar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa opið hús á auglýsingartíma tillögunnar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.19. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 293 201609015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 679. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 293201609015F
Fundargerð 293. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 679. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Uglugata 24-30/Umsókn um byggingarleyfi 2016081705
AH verktakar ehf. Vesturási 48 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 8 íbúða fjöleignahús og bílageymslur á lóðinni nr. 24-30 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Matshluti 1, 2 íbúðir 269 m2, 831,2 m3,
matshluti 2, 4 íbúðir 448,8 m2, 1379,9 m3,
matshluti 3, 2 íbúðir 269 m2, 831,2 m3,
matshluti 4, geymslur, bílgeymslur 79,5 m2, 253,4 m3,
matshluti 5, geymslur, bílgeymslur 79,5 m2, 253,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 679. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Laxatunga 19, Umsókn um byggingarleyfi 201609207
Stefán G. Jósafatsson Smárarima 44 Reykjavík sækir um leyfi fyrir endurnýjun á byggingarleyfi fyrir einbylishús með innbyggðri bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr.19 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss: Íbúð 188,6 m2, bílgeymsla 37,2 m2, 829,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 679. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Vogatunga 42-48 Umsókn um byggingarleyfi 201507153
Húsbyggingar ehf. Háholti 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr, 42, 44, 46 og 48 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 42 íbúð 102,5 m2, bílgeymsla 27,3 m2, 600,0 m3.
Nr. 44 íbúð 100,1 m2, bílgeymsla 27,3 m2, 602,5 m3.
Nr. 46 íbúð 100,1 m2, bílgeymsla 27,3 m2, 602,7 m3.
Nr. 48 íbúð 102,5 m2, bílgeymsla 27,3 m2, 600,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 679. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Leirvogstunga 17, umsókn um byggingarleyfi 201609203
Bátur ehf. Naustabryggju 28 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja áðursamþykkt einbýlishús og bílgeymslu úr forsteyptum einingum í stað timburs.
Stærðir húss, íbúð 171,5 m2, bílgeymsla 28,5 m2, 749,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 679. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Laxatunga 193/Umsókn um byggingarleyfi 201609029
Daði Jóhannsson Víðimel 71 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 193 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 208,1 m2, bílgeymsla 42,3 m2, 914,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 679. fundi bæjarstjórnar.
5.6. Gámastöð Sorpu nr.125132/Umsókn um byggingarleyfi 201609113
Sorpa Gylfaflöt 5 Garaðabæ sækir um leyfi fyrir lóðarstækkun og breytingum á uppkeyrslurampi á lóð nr. 125132, Haraðabraut 6 í samræmi við deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 679. fundi bæjarstjórnar.
6. Fundargerð 11. eigendafundar Strætó bs201609237
Fundargerð 11. eigendafundar Strætó bs lögð fram.
Lagt fram.
7. Fundargerð 6. eigendafundar Sorpu bs201609238
fundargerð 7. eigendafundar SORPU bs lögð fram
Lagt fram.
8. Fundargerð 155. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201609345
Fundargerð 155. fundar stjórnar SHS frá í júní sl.
Lagt fram.
- FylgiskjalSHS 155 4.2 MVS vegna brunavarnaáætlunar.pdfFylgiskjalSHS 155 1.1 Mbl. v. dóms í máli SHS gegn Íslandsb..pdfFylgiskjalSHS 155 4.1 Mbl. Brunavarnaáætlun og mönnun.pdfFylgiskjalSHS 155 5.1 Mbl. Sparnaðaraðgerðir 2016.pdfFylgiskjalSHS 155 Fundargerð stjórnarfundar 22.6.16.pdfFylgiskjalSHS 155 3.1 Árshlutareikn. jan-mars 2016.pdf
9. Fundargerð 156. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201609346
Fundargerð 156. stjórnarfundar SHS
Lagt fram.
- FylgiskjalSHS 156 1.1 Árshlutareikningur samstæðu 30.6.2016.pdfFylgiskjalSHS 156 2.1 Fjárhagsáætlun SHS 2017.pdfFylgiskjalSHS 156 4.1 Endurmat á starfsmati og launaþróun 2010-2016.pdfFylgiskjalSHS 156 5.1 Loftlagsstefna SHS drög.pdfFylgiskjalSHS 156 Fundargerð stjórnarfundar 16.09.16.pdfFylgiskjalSHS 155 6.1 Mbl. v. auglýsingar eftir húsnæði.pdf
10. Fundargerð 366. fundar Sorpu bs201609348
Fundargerð 366. fundar Sorpu bs
11. Fundargerð 26. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis201609352
26. fundargerð heilbrigðisnefndar
Lagt fram.