Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. júlí 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varamaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Gerplustræti 13-23, fyr­ir­spurn um færslu bygg­ing­ar­reita o.fl.201401436

    Búið er að ganga frá skipulagsbreytingu fyrir Gerplustræti 13-23 og í samræmi við afgreiðslu skipulagsnefndar er óskað eftir að bæjarráð heimili gerð samkomulags við lóðarhafa um þær breytingar sem gera þarf í samræmi við nýtt skipulag.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði gerð sam­komu­lags við lóð­ar­hafa Gerplustræt­is 13-23 vegna kostn­að­ar sem hlýst af skipu­lags­breyt­ing­um sem lóð­ar­hafi hef­ur óskað eft­ir.

    • 2. End­ur­gerð lóð­ar við Lága­fells­skóla201311298

      Óskað er heimildar bæjarráðs til að semja við lægstbjóðanda um endurgerð lóðar við Lágafellsskóla.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda, Lóða­þjón­ust­una ehf., um verk­ið.

      • 3. End­ur­gerð lóð­ar við Varmár­skóla201405291

        Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að semja við lægstbjóðanda, Lóðarþjónustuna ehf., í kjölfar útboðs á lóð Varmárskóla.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda, Lóða­þjón­ust­una ehf., um verk­ið.

        • 4. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi lýs­ingu á reið­leið201405260

          Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Hestamannafélagsins Harðar þar sem óskað er eftir því að sett verði upp lýsingu á reiðleið við Leiruvog. Afgreiðslu frestað á síðasta fundi bæjarráðs.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að ræða við hesta­manna­fé­lag­ið Hörð vegna máls­ins.

          • 5. Svæði í fóst­ur201406149

            Lögð er fram tillaga til bæjarráðs um að heimilt verði að "taka lönd í fóstur" í Leirvogstunguhverfi í samræmi við meðfylgjandi tillöguteikningar og drögum að reglum.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að fara yfir mál­ið og ræða út­færslu þess við íbúa­sam­tök í Leir­vogstungu.

            • 6. Rekstr­ar­yf­ir­lit Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201407033

              Rekstraryfirlit Skíðasvæðanna fyrir janúar - apríl 2014

              Rekstr­ar­yf­ir­lit­ið lagt fram.

              • 7. Skóla­akst­ur 2014-15201407043

                Tillaga um skólaakstur 2014-15.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fræðslu­sviði að und­ir­búa út­boðs­lýs­ingu vegna skóla­akst­urs og að semja um fram­leng­ingu á nú­ver­andi akst­urs­samn­ingi á með­an sá und­ir­bún­ing­ur stend­ur yfir.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 370201406017F

                  Fund­ar­gerð 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 1172. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Al­menn­ings­sam­göngu­stefna Reykja­vík­ur 201405358

                    Reykja­vík­ur­borg vís­ar Al­menn­ings­sam­göngu­stefnu fyr­ir Reykja­vík, stefnu­mörk­um í al­menn­ings­sam­göng­um, til um­sagn­ar hjá Mos­fells­bæ. Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8.2. Göngu­þverun yfir Skeið­holt 201405357

                    Lögð fram til­laga að nýrri göngu­þverun yfir Skeið­holt, nið­ur af leik­skól­an­um Hlíð.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8.3. Um­ferð­ar- og skipu­lags­mál við Baugs­hlíð 201406243

                    Kynnt­ar verða til­lög­ur að út­færslu gang­brauta og göngu­leiða yfir og með­fram Baugs­hlíð í ná­grenni skóla og sund­laug­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8.4. Skipu­lags- og um­ferð­ar­mál við Skeið­holt 201406242

                    Kynnt­ar verða hug­mynd­ir um næstu fram­kvæmda­áfanga og hugs­an­leg­ar breyt­ing­ar á skipu­lagi á Skeið­holti milli Þver­holts og Skóla­braut­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 1172. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.5. Úr Mið­dalslandi nr. 125202, ósk um breytta land­notk­un 201406022

                    Er­indi Söndru Gunn­ars­dótt­ur og Pét­urs Hall­gríms­son­ar, sem óska eft­ir að land­notk­un skik­ans verði breytt í svæði fyr­ir frí­stunda­byggð.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8.6. Selja­dals­náma, mat á um­hverf­isáhrif­um 2014 201403446

                    Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 10.6.2014 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um frummats­skýrslu um mat á um­hverf­isáhrif­um áform­aðr­ar efnis­töku í Selja­dals­námu til 2015. Frest­ur er gef­inn til 4. júlí 2014.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8.7. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

                    Lögð fram gögn um mann­fjölda eft­ir hverf­um og hljóð­stig við Vest­ur­landsveg/Sunnukrika ásamt glærukynn­ingu frá full­trú­um íbúa, sem fjall­ar um hug­mynd­ina um mið­læg­an grunn­skóla.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8.8. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

                    Tekin fyr­ir að nýju verk­efn­is­lýs­ing fyr­ir gerð deili­skipu­lags fyr­ir ali­fugla­bú. Einn­ig lögð fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar, sbr. bók­un á 368. fundi. (Ath: setja um­sögn­ina inn sem fylgiskjal).

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8.9. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

                    Kynnt­ar verða fjór­ar til­lög­ur að breyttri út­færslu hverfis­torg­s­torgs, götu og bíla­stæða, sem fram hafa kom­ið í tengsl­um við sam­ráð við full­trúa íbúa.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8.10. Gerplustr. 7-11 og Vefarastr. 32-46, er­indi um deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 201405097

                    Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Odds Víð­is­son­ar f.h. lóð­ar­hafa um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi, sem feli í sér til­slök­un á kröf­um um bíla­stæði og breytt fyr­ir­komulag bíla­stæða. Áður á dagskrá 368. fund­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 1172. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.11. Snæfríð­argata 20, fyr­ir­spurn um ákvæði deili­skipu­lags 201406297

                    Guð­mund­ur Örn Kjærnested Flesjakór 1 Kópa­vogi spyr hvort heim­ilt sé að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús á lóð­inni nr. 20 við Snæfríð­ar­götu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um en í deili­skipu­lagi er gert ráð fyr­ir að bygg verði tveggja hæða hús. Jafn­framt spyr hann hvort leyft verði að hús­ið bygg­ist smá­vægi­lega út fyr­ir bygg­ing­ar­reit í suð- aust­ur­hluta lóð­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8.12. Ell­iða­kots­land/Brú,end­ur­bygg­ing sum­ar­bú­staðs. 201406295

                    Sæv­ar Geirs­son Hamra­borg 15 Kópa­vogi fh.Datca ehf spyr hvort leyft verði að end­ur­byggja sum­ar­bú­stað í landi Ell­iða­kots landnr. 125216 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Gamli sum­ar­bú­stað­ur­inn brann fyrr á ár­inu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 370. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 1172. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.