Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. október 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017201302269

    Bæjarráð vísar drögum að fjárhagsáætlun 2014 - 2017 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

    Fyr­ir fund­in­um lágu drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir 2014 til 2017 en drög­in eru send til bæj­ar­stjórn­ar frá bæj­ar­ráði sem fjall­aði um drög­in á 1139. fundi sín­um þann 17. októ­ber sl.

    Fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið sátu einn­ig Ás­geir Sig­ur­geirs­son verk­efna­stjóri á fjöl­skyldu­svið­is, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Aldís Stef­áns­dótt­ir (ASt) for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála, Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs og Þor­steinn Sig­valda­son (ÞS) for­stöðu­mað­ur þjón­ustu­stöðv­ar.

    For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og fór hann yfir fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árin 2013 til 2017 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um eins og þau voru kynnt á fundi bæj­ar­ráðs í sl. viku. Bæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar.

    For­seti bæj­ar­stjórn­ar tók und­ir orð bæj­ar­stjóra og þakk­aði starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra til und­ir­bún­ings áætl­un­ar­inn­ar.

    All­ir bæj­ar­full­trú­ar tóku und­ir þakk­ir bæj­ar­stjóra og for­seta bæj­ar­stjórn­ar til starfs­manna.

    Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætl­un­inni til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn á reglu­leg­um fundi þann 20. nóv­em­ber nk.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1138201310007F

      Fund­ar­gerð 1138. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Ung­menna­fé­lags Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi samn­ing við N1 2013081710

        Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar þar sem far­ið er fram á leyfi til þess að mann­virki Mos­fells­bæj­ar að Varmá verði merkt með lógói N1. Með fylg­ir um­beð­in um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1138. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Heil­brið­gis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi starf­semi Mótomos í Mos­fells­bæ 2013082023

        Er­indi Heil­brið­gis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi starf­semi Mótomos í Mos­fells­bæ en í er­ind­inu er m.a. hvatt til þess að hljóð­mæl­ing­ar fari fram á braut Mótomos. Með fylg­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1138. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands varð­andi Græna stíg­inn 201310041

        Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands þar sem hvatt er til áfram­hald­andi fram­kvæmda við Græna stíg­inn svo­kall­aða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1138. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Er­indi Sorpu bs. varð­andi samn­ing við End­ur­vinnsl­una hf. 201310058

        Er­indi Sorpu bs. varð­andi stað­fest­ingu á samn­ingi við End­ur­vinnsl­una hf. um mót­töku á skila­gjalds­skyld­um um­búð­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1138. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi sam­tak­anna Lands­byggð­in lifi varð­andi styrk­beiðni 201310071

        Er­indi sam­tak­anna Lands­byggð­in lifi þar sem óskað er eft­ir styrk að upp­hæð 100 þús­und krón­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1138. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Rekstr­aráætlun Sorpu 2014 - 2018 201310072

        Rekstr­aráætlun Sorpu 2014 - 2018 sem stjórn­in sam­þykkti á fundi sín­um þann 23. sept­em­ber sl.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1138. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1139201310019F

        Fund­ar­gerð 1139. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Gagna­veitu Reykja­vík­ur varð­andi ljós­leið­ara­væð­ingu 201007202

          Bréf GR varð­andi ljós­leið­ara­væð­ingu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1139. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Hjól­reiða­stíg­ur í mið­bæ 201304311

          Lagð­ur fram samn­ing­ur milli Mos­fells­bæj­ar og Vega­gerð­ar­inn­ar um lang­ingu hjól­reiða­stígs frá Litla­skógi og að Brú­ar­landi í gegn­um mið­bæ Mos­fells­bæj­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1139. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Nafn á nýj­ar leik­skóla­deild­ir 201309437

          Gerð er til­laga um nafna­val á leik­skóla­deild við Blikastaða­veg vest­an Þrast­ar­höfða

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1139. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Er­indi SSH varð­andi sam­starfs­samn­ing um rekst­ur Skíða­svæð­anna 201310098

          Er­indi SSH varð­andi sam­starfs­samn­ing til þriggja ára um rekst­ur skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1139. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017 201302269

          Drög að fjár­hags­áætlun lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1139. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 210201310014F

          Fund­ar­gerð 210. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Áætlun um heild­ar­greiðslu sveit­ar­fé­laga á al­menn­um húsa­leigu­bót­um fjár­hags­ár­ið 2014 mið­að við grunn­fjár­hæð­ir bóta 201309255

            Áætlun um heild­ar­greiðslu húsa­leigu­bóta 2014

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 210. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Áætlun um heild­ar­greiðslu sveit­ar­fé­laga á sér­stök­um húsa­leigu­bót­um fjár­hags­ár­ið 2014 201309256

            Áætlun um heild­ar­greiðslu sér­stakra húsa­leigu­bóta 2014

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 210. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Er­indi Styrkt­ar­fé­lags klúbbs­ins Geys­is varð­andi styrk­beiðni 2013082037

            Beiðni um styrk vegna rekst­urs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 210. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Rekstr­aráætlun 2013 Skála­túns­heim­il­is­ins 2013082115

            Rekstr­aráætlun 2013 lögð fram. Gögn verða lögð fram á fund­in­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 210. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Um­ferð­ar­for­varn­ir, styrk­beiðni. 201310117

            Beiðni um styrk vegna fræðslu til grunn­skóla­barna um um­ferð­ar­for­varn­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 210. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Sam­starfs­beiðni 201310094

            Beiðni RBF um sam­st­arf við Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 210. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Þjón­ustumið­stöð Eir­hömr­um-regl­ur um út­leigu á sal. 201309441

            Drög að regl­um og gjaldskrá vegna leigu á sal í þjón­ustumið­stöð Eir­hamra.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 210. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar um regl­ur vegna leigu á sal borin und­ir at­kvæði og sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um.

          • 4.8. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 21), ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks. 201109112

            Er­indi SSH varð­andi ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Staða mála kynnt og vænt­an­legt er bréf frá fram­kvæmda­stjóra SSH sem verð­ur lagt fram á fund­in­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 210. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 285201310015F

            Fund­ar­gerð 285. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Könn­un með­al sveit­ar­stjóra á fyr­ir­komu­lagi og fram­kvæmd sér­fræði­þjón­ustu í leik- og grunn­skól­um 201310091

              Nið­ur­stöð­ur frá mennta­mála­ráðu­neyti lagð­ar fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 285. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Einelt­is­könn­un Lága­fells­skóla 201310097

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 285. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Leik­skóla­ár­gang­ar haust 2013 201310118

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 285. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Skóla­skylda grunn­skóla­barna 201310113

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 285. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Tví­tyngd börn og starfs­menn í leik­skól­um 201310107

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 285. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Fjöldi barna í mötu­neyti og frístund haust 2013 201310109

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 285. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.7. Upp­lýs­ing­ar um end­ur­skoð­un á sam­ræmdri mötu­neyt­is­stefnu 201310120

              End­ur­skoð­un á sam­ræmdri mötu­neyt­is­stefnu leik- og grunn­skóla. Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar um stöð­una.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 285. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Nafn á nýj­ar leik­skóla­deild­ir 201309437

              Gerð er til­laga um nafna­val á leik­skóla­deild við Blikastaða­veg vest­an Þrast­ar­höfða

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 285. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 351201310012F

              Fund­ar­gerð 351. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

              • 6.1. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ 201005206

                Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga um­hverf­is­stjóra að mögu­leg­um stað­setn­ing­um af­girts svæð­is þar sem leyft verði að láta hunda ganga lausa. Frestað á 350. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Völu­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309295

                Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar aft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­sókn um að reisa 2 m girð­ingu utan um lóð­ina sam­ræm­ist deili­skipu­lagi. Frestað á 350. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Reykja­dal­ur 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 2013082105

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt með bréfi dags. 18.9.2013. Grennd­arkynn­ingu lauk 2.10.2013 með því að all­ir þátt­tak­end­ur höfðu lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar, að fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar, sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.4. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201109449

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt 5. sept­em­ber 2013 með at­huga­semda­fresti til 4. októ­ber 2013. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Sam­þykkt að fresta af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar.

              • 6.5. Sam­ræm­ing á deili­skipu­lagi "Frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal" 2013082018

                Fram­halds­um­fjöllun frá 350. fundi. Til­laga sem þar var til um­fjöll­un­ar var lögð fram í bún­ingi form­legr­ar til­lögu að breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Bjarg­slund­ur 2, ósk um breyt­ingu úr ein­býl­is­húsi í par­hús 201305206

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt með bréfi dags. 18.9.2013. Grennd­arkynn­ingu lauk 9.10.2013 með því að þátt­tak­end­ur höfðu lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar, að há­mark­s­mæn­is­hæð verði 7,0 m. og að skipu­lags­full­trúa sé fal­ið að ann­ast gildis­töku deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar svo breyttr­ar, sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.7. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Lögð fram laus­leg áætlun um kostn­að við út­gáfu upp­drátta og grein­ar­gerð­ar að­al­skipu­lags­ins á prent­uðu formi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.8. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

                Greint verð­ur frá fundi með íbú­um Krika­hverf­is 10.10.2013 um um­ferð, göngu­leið­ir og frá­g­ang á torgi í miðju hverf­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 144201310017F

                Fund­ar­gerð 144. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Árs­fund­ur Um­hverf­is­stofn­un­ar og nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga 2013 201309465

                  Lagt fram fund­ar­boð Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna árs­fund­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar og nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga sem hald­inn verð­ur í Garða­bæ þann 24. októ­ber 2013

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 144. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Beiðni um um­sögn vegna fram­kvæmda við Úlfarsá 201305160

                  Er­indi Veiði­fé­lags Úlfarsár þar sem óskað er eft­ir um­sögn nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar um fram­kvæmd­ir í Úlfarsá til að auð­velda upp­göngu laxa í ánni.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 144. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.3. Að­gerð­ir vegna ut­an­vega­akst­urs og um­gengni á Úlfars­felli 201206170

                  Lagð­ar fram til stað­fest­ing­ar sam­eig­in­leg­ar til­lög­ur um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar og um­hverf­is- og skipu­lags­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar um að­gerð­ir vegna ut­an­vega­akst­urs og um­gengni á Úlfars­felli.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 144. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.4. Varg­fugla­eyð­ing í Mos­fells­bæ 2013 201310133

                  Veiði­skýrsla mein­dýra­eyð­is vegna varg­fugla­eyð­inga í Mos­fells­bæ 2013, ásamt grein­ar­gerð og sam­an­tekt um­hverf­is­stjóra, lagt fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 144. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur varð­andi sam­ráð við um­hverf­is­nefnd 201310161

                  Um­ræða um er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur varð­andi sam­ráð við um­hverf­is­nefnd sem óskað var eft­ir að bætt yrði á dagskrá fund­ar­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 144. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 8. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 36201310003F

                  Fund­ar­gerð 36. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Er­indi Óm­ars Smára vegna styrk­beiðni til út­gáfu hjóla­bók­ar um suð­vest­ur­horn­ið 201305022

                    Er­indi Óm­ars Smára þar sem óskað er eft­ir styrk að fjár­hæð kr. 50 þús. til út­gáfu hjóla­bók­ar um suð­vest­ur­horn Ís­lands.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 36. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2013 201304391

                    Yf­ir­ferð og mat á um­sókn­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 36. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 37201310010F

                    Fund­ar­gerð 37. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2013 201304391

                      Yf­ir­ferð og mat á um­sókn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 37. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar, um út­nefn­ingu til þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fell­bæj­ar 2013, sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um. Jón Jósef Bjarna­son sat hjá.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 235201310016F

                      Fundargerð lögð fram.

                      Af­greiðsla 351. fund­ar skipu­lags­nefn­ar sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.1. Land nr. 175253, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu við frí­stunda­hús 201310131

                        Anna Ara­dótt­ir og Árni Kon­ráðs­son óska eft­ir því 8. sept. 2013 að fá að byggja gler­skála við frí­stunda­hús sitt og báta­skýli á lóð sinni úr Úlfars­fellslandi norð- vest­an Hafra­vatns, sbr. með­fylgj­andi skiss­ur.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 235. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Hlíð­ar­tún 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310135

                        Ás­geir Jamil All­ans­son og Bára Ein­ars­dótt­ir sækja um leyfi til að byggja 88 m2 bíl­geymslu við NA-horn lóð­ar­inn­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 235. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Stórikriki 29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310054

                        Óð­inn fast­eigna­fé­lag Sig­túni 3 Sel­fossi sæk­ir um leyfi til að breyta stað­setn­ingu ein­býl­is­húss á lóð­inni nr. 29 við Stórakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                        Áð­ur­sam­þykkt­ar stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 235. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Suð­urá 123758, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309489

                        Júlí­anna R Ein­ars­dótt­ir Suð­urá Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja gróð­ur­hús að Suð­urá úr áli, timbri og gleri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Áður skráð­ir mats­hlut­ar 03 og 04 sam­ein­ast og verða skráð­ir mats­hluti 04.
                        Áð­ur­sam­þykkt­ir end­ur­bygg­ing­ar­upp­drætt­ir falli úr gildi.
                        Stærð end­ur­byggðs mats­hluta 04 verð­ur 369,2 m2, 1421,4 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 235. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 37. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201310086

                        .

                        Fund­ar­gerð 37. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 27. sept­em­ber 201 lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 325. fund­ar Sorpu bs.201310166

                          .

                          Fund­ar­gerð 325. fund­ar Sorpu bs. frá 14. októ­ber 2013 lögð fram á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          Almenn erindi

                          • 13. Er­indi Sorpu bs. varð­andi samn­ing við End­ur­vinnsl­una hf.201310058

                            Erindi Sorpu bs. varðandi staðfestingu á samningi við Endurvinnsluna hf. um móttöku á skilagjaldsskyldum umbúðum. Bæjarráð vísar samningnum til bæjarstjórnar.

                            Bæj­ar­stjórn Mos­fell­sæj­ar sam­þykkri hér með að veita Sorpu bs. sem sveit­ar­fé­lag­ið á í sam­vinnu við önn­ur sveit­ar­fé­lög, ein­falda og hlut­falls­lega ábyrgð mið­að við eign­ar­hluti 31. des­em­ber 2012 í Sorpu bs. vegna lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga að fjár­hæð 160.000.000 kr. Er ábyrgð þessi veitt sbr. heim­ild í 1. mr. 69. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011, og veit­ir sveit­ar­stjórni lána­sjóðn­um veð í tekj­um sín­um til trygg­ing­ar þeirri ábyrgð, sbr. heim­ild í 2. mgr. 68. gr. sömu laga. Ábyrð­in tek­ur til allra greiðslna sem og hvers kyns kostn­að­ar sem hlíts af van­skil­um. Er lán­ið tek­ið til að fram­kvæma fram­kvæmd­ir við end­ur­vinnslu­stöðv­ar Sorpu bs. sem fell­ur und­ir láns­hæf verk­efni sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.

                            Bæj­ar­stjórn skuld­bind­ur hér með sveit­ar­fé­lag­ið sem einn af eig­end­um Sorpu bs. til að selja ekki fé­lag­ið að neinu leyti til einka­að­ila.
                            Fari svo að Mos­fells­bær selji eig­ar­hlut í Sorpu bs. til ann­arra op­in­berra að­ila, skuld­bind­ur Mos­fells­bæ­ar sig til að sjá til þess að jafn­framt yf­ir­taki nýr eig­andi á sig ábyrgð á lán­inu að sín­um hluta.

                            Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni kt. 141261-7119, veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess að stað­festa fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar veit­ingu of­an­greindr­ar veð­trygg­ing­ar og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast veit­ingu trygg­ing­ar þess­ar­ar.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30