Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. nóvember 2016 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 13. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 10201610033F

    Lagt fram.

    • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 295201610035F

      Lagt fram.

      • 14.1. Bæj­arás 3/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610078

        Georg Al­ex­and­er Bæj­ar­ási 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri hús­ið nr. 3 við Bæj­arás í sam­ræmi við fram­lögð gögn, 51,8 m2.

      • 14.2. Gerplustræti 2-6/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609402

        Upp­slátt­ur ehf. Skóg­ar­ási 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ing­um á innra skipu­lagi, svöl­um, útipöll­um og burð­ar­virkj­um húss­ins nr. 6-12 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

      • 14.3. Kvísl­artunga 90-94/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610101

        Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 90, 92 og 94 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Nr. 90, 1. hæð íbúð­ar­rými 93,5 m2, bíl­geymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.
        Nr. 92, 1. hæð íbúð­ar­rými 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
        Nr. 94, 1. hæð íbúð­ar­rými 93,5 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.

      • 14.4. Laxa­tunga 120-124 - Bygg­inga­leyf­is­um­sókn 201610218

        Bryndís Stef­áns­dótt­ir Laxa­tungu 120 og Ólaf­ur Ei­ríks­son Laxa­tungu 124 Mos­fells­bæ sækja um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykkt­um en óbyggð­um bíl­skýl­um við hús­in nr. 120 og 124 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir breyt­ast ekki.

      • 14.5. Laxa­tunga 129/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607106

        Sig­urð­ur E. Vil­hjálms­son Mjósundi 10 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggði bíl­geymslu á lóð­inni nr. 129 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð íbúð­ar 126,3 m2, bíl­geymsla 32,5 m2, 690,8 m3.

      • 14.6. Voga­tunga 50-54/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609288

        Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja rað­hús með inn­bygðri bíl­geymslu úr for­steypt­um ein­ing­um á lóð­un­um nr. 50, 52 og 54 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: nr. 50 íbúð 125,5 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,8 m2, 686,2 m3.
        nr. 52 íbúð 125,5 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,7 m2, 686,2 m3.
        nr. 54 íbúð 125,3 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,9 m2, 686,2 m3.

      • 14.7. Uglugata 1-1A/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610104

        Uglu­kvist­ur ehf. Góðakri 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 1 og 1A við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð nr. 1, íbúð­ar­rými 131,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 665,6 m3.
        Stærð nr. 1A, íbúð­ar­rými 131,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 665,6 m3.

      • 14.8. Uglugata 3-5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610115

        Uglu­kvist­ur ehf. Góðakri 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 3 og 3A við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð nr. 3, íbúð­ar­rými 131,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 665,6 m3.
        Stærð nr. 3A, íbúð­ar­rými 131,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 665,6 m3.

      • 14.9. Uglugata 70/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609063

        Arna Þránd­ar­dótt­ir Sölku­götu 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með auka­í­búð og inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 70 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: 1. hæð auka­í­búð 71,9 m2, geymsla og hobby­rými 44,7 m2, íbúð efri hæð 201,1 m2, bíl­geymsla 61,6 m2, 1292,3 m3.
        Á 422 fundi skipu­lags­nefnd­ar 18.10.2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un:
        "Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við um­sókn­ina þar sem um­sókn­in er í sam­ræmi við ákvæði deili­skipu­lags þar sem m.a. kem­ur fram að skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd geti heim­ilað gerð auka­í­búð­ar í ein­býl­is­hús­um ef að­stæð­ur á lóð leyfa. Há­marks­stærð íbúð­ar er 80 fm. og skal gera ráð fyr­ir einu bíla­stæði á lóð fyr­ir hverja íbúð. Sú eign skal ekki vera sér­eign".

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15