Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. október 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Elías Pétursson formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Þröstur Jón Sigurðsson 1. varamaður
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 218201210028F

    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar á 330. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

    • 1.1. Innri Mið­dal­ur,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - minnk­un svala 201210294

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 218. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.2. Jón­st­ótt 123665, um­sókn um breyt­ingu á innra skipu­lagi 201207062

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 218. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.3. Roða­mói 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - Breyt­ing á glugga­setn­ingu/út­liti 201210243

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 218. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.4. Súlu­höfði 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - Breyt­ing að inn­an og utan 201210254

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 218. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 1.5. Súlu­höfði 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - breyt­ing að inna og utan. 201210256

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 218. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    Almenn erindi

    • 2. Lands­skipu­lags­stefna 2013-2024, ósk um um­sögn201210004

      Skipulagsstofnun óskar 24. september 2012 eftir umsögn Mosfellsbæjar um tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 og tilheyrandi umhverfisskýrslu. Vísað til nefndarinnar til umsagnar á 1092. fundi bæjarráðs. Frestað á 329. fundi. (Tillagan og fylgigögn hennar liggja frammi á www.landsskipulag.is)

      Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 24. sept­em­ber 2012 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 og til­heyr­andi um­hverf­is­skýrslu. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar á 1092. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 329. fundi.

      Til máls tóku: EP, BH, OG, HB, JE, ÞS, FB og ÁÞ.

      Frestað.

      • 3. Hjól­reið­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - Til­lög­ur Lands­sam­taka hjól­reiða­manna201210041

        Tekið fyrir erindi Landssamtaka hjólreiðamanna til Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 1. október 2012 ásamt meðfylgjandi greinargerð, sem vísað var til umsagnar skipulagsnefndar á 1093. fundi bæjarráðs.

        Tek­ið fyr­ir er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna til Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu dags. 1. októ­ber 2012 ásamt með­fylgj­andi grein­ar­gerð, sem vísað var til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 1093. fundi bæj­ar­ráðs.

        Til máls tóku: EP, BH, OG, HB, JE, ÞS, FB og ÁÞ.

        Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa frá­g­ang um­sagn­ar um mál­ið í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 4. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012201210297

          Skipulagsfulltrúi gerir grein fyrir hugmyndum um breytingar á deiliskipulagi Krikahverfis, m.a. til aðlögunar að nýrri göngubrú yfir Vesturlandsveg.

          Skipu­lags­full­trúi ger­ir grein fyr­ir hug­mynd­um um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is, m.a. til að­lög­un­ar að nýrri göngu­brú yfir Vest­ur­landsveg.

          Til máls tóku: EP, BH, OG, HB, JE, ÞS, FB og ÁÞ.

          Sam­þykkt sam­hljóða að fela skipu­lags­full­trúa að láta vinna til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við minn­is­blað og leggja fyr­ir nefnd­ina.

          • 5. Um­sagn­ar­beiðni tækja­skýli í Úlfarsár­landi 123800201210200

            Reykjavíkurborg óskar umsagnar Mosfellsbæjar um byggingarleyfisumsókn vegna tækjaskýlis og mastra fyrir fjarskiptaþjónustu á Úlfarsfelli.

            Reykja­vík­ur­borg ósk­ar um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar um bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn vegna tækja­skýl­is og mastra fyr­ir fjar­skipta­þjón­ustu á Úlfars­felli. Upp­lýst var að borg­in hygð­ist óska eft­ir með­mæl­um Skipu­lags­stofn­un­ar með því að fram­kvæmd­in verði leyfð án þess að fyr­ir liggi deili­skipu­lag.

            Til máls tóku: EP, BH, OG, HB, JE, ÞS, FB og ÁÞ.

            Nefnd­in sam­þykk­ir sam­hljóða að gera ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­liggj­andi um­sókn um fjar­skipta­mann­virki til bráða­birgða en ít­rek­ar um leið fyrri af­stöðu sína um að fjar­skipta­fyr­ir­tæki sam­ein­ist um að­stöðu á fjall­inu til þess að tryggja að um­fang mann­virkja verði í lág­marki.

            • 6. Langi­tangi 5, um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir gám­um á lóð­inni201210201

              Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar hvort veiting stöðuleyfis fyrir gáma á lóðinni nr. 5 við Langatanga samræmist ákvæðum deiliskipulags fyrir lóðina samanber umsókn N1.

              Bygg­inga­full­trúi ósk­ar álits skipu­lags­nefnd­ar hvort veit­ing stöðu­leyf­is fyr­ir gáma á lóð­inni nr. 5 við Langa­tanga sam­ræm­ist ákvæð­um deili­skipu­lags fyr­ir lóð­ina sam­an­ber um­sókn N1.

              Til máls tóku: EP, BH, OG, HB, JE, ÞS, FB og ÁÞ.

              Þar sem um­rædd lóð er ætluð til bygg­ing­ar og var út­hlutað sem slíkri fyr­ir 6 árum síð­an, tel­ur nefnd­in það ekki sam­ræm­ast skipu­lagi að hún sé nýtt sem geymslu­svæði fyr­ir gáma og kerr­ur.
              Sam­þykkt sam­hljóða að leggjast gegn veit­ingu stöðu­leyfa fyr­ir gáma á lóð­inni.

              • 7. Óleyf­is­fram­kvæmd í landi Ása201210296

                Borist hefur kvörtun vegna jarðvegsframkvæmdar meðfram suðvesturmörkum lóða nr. 24 og 26 við Reykjahvol. Um er að ræða hátt uppbyggðan veg sem tengist reiðvegi ofan lóðanna og mun vera hugsaður sem reiðvegur, en ekki er gert ráð fyrir honum í deiliskipulagi.

                Borist hef­ur kvört­un vegna jarð­vegs­fram­kvæmd­ar með­fram suð­vest­ur­mörk­um lóða nr. 24 og 26 við Reykja­hvol. Um er að ræða hátt upp­byggð­an veg sem teng­ist reið­vegi ofan lóð­anna og mun vera hugs­að­ur sem reið­veg­ur, en ekki er gert ráð fyr­ir hon­um í deili­skipu­lagi.

                Til máls tóku: EP, BH, OG, HB, JE, ÞS, FB og ÁÞ.

                Nefnd­in sam­þykk­ir sam­hljóða að fela skipu­lags­full­trúa að til­kynna fram­kvæmda­að­il­an­um með vís­an í 53. gr. skipu­lagslaga að um­rædd fram­kvæmd sé óheim­il og að þess sé kraf­ist að úr verði bætt.

                • 8. Lóð­ir við Gerplu- og Vefara­stræti, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi.201210298

                  Erindi Ágústs Ólafssonar f.h. fasteignafélagsins Hrundar ehf. dags. 25. október 2012, þar sem óskað er eftir því að deiliskipulagi verði breytt á þremur lóðum við Gerplu- og Vefarastræti, þannig að byggja megi fleiri og minni íbúðir. Erindinu fylgja teikningar til skýringar.

                  Er­indi Ág­ústs Ólafs­son­ar f.h. fast­eigna­fé­lags­ins Hrund­ar ehf. dags. 25. októ­ber 2012, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt á þrem­ur lóð­um við Gerplu- og Vefara­stræti, þann­ig að byggja megi fleiri og minni íbúð­ir. Er­ind­inu fylgja teikn­ing­ar til skýr­ing­ar.
                  Frestað.

                  • 9. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand svæð­is og um­gengni201005193

                    Málefnið var síðast á dagskrá nefndarinnar á 282. fundi 17.8.2010, og var þá starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. (Málið tekið á dagskrá nú að frumkvæði JBE)

                    Mál­efn­ið var síð­ast á dagskrá nefnd­ar­inn­ar á 282. fundi 17.8.2010, og var þá starfs­mönn­um fal­ið að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010.
                    Frestað.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00