Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. maí 2014 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012201210297

    Gerð var grein fyrir samráði við íbúa um breytingar á hverfistorgi, sem eru einn þáttur í nokkrum deiliskipulagsbreytingum í Krikahverfi, sem undirbúnar hafa verið.

    Formað­ur upp­lýsti fund­ar­menn um sam­ráð við íbúa í Krika­hverfi um mögu­leg­ar úr­bæt­ur á Krika­torgi.

    • 2. Mála­listi skipu­lags­nefnd­ar201303075

      Lagt fram uppfært yfirlit yfir stöðu mála á sviði skipulagsnefndar, sbr. bókun á 368. fundi.

      Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir að kom­ið verði á kerfi sem gef­ur nefnd­ar­mönn­um mögu­leika til að sjá á hverj­um tíma yf­ir­lit yfir mál skipu­lags­nefnd­ar og stöðu þeirra.

      • 3. Gerplustræti 31-37, er­indi um deili­skipu­lags­breyt­ingu201405094

        Með bréfi mótt. 7. maí 2014 óskar Óli Páll Snorrason f.h. Grafarholts ehf. eftir heimild til að gera tillögu að breytingum á deiliskipulagi, þannig að byggingarreitur minnki, íbúðum fjölgi um eina og að öll bílastæði á lóð verði ofanjarðar, sbr. meðf. teikningar. Frestað á 368. fundi.

        Skipu­lags­nefnd er nei­kvæð fyr­ir því að fella nið­ur bíla­kjall­ara en vís­ar er­ind­inu til upp­lýs­ing­ar til starfs­hóps um leigu­hús­næði í Mos­fells­bæ.

        • 4. Vefara­stræti 1-5, er­indi um deili­skipu­lags­breyt­ingu201405095

          Með bréfi mótt. 7. maí 2014 óskar Óli Páll Snorrason f.h. Grafarholts ehf. eftir heimild til að gera tillögu að breytingum á deiliskipulagi, þannig að byggingarreitur minnki, íbúðum fjölgi um þrjár að öll bílastæði á lóð verði ofanjarðar og að stærri hluti svala megi ganga 1,5 m út fyrir bundna byggingarlínu, sbr. meðf. teikningar. Frestað á 368. fundi.

          Skipu­lags­nefnd er nei­kvæð fyr­ir því að falla al­far­ið frá bíla­kjöll­ur­um.

          • 5. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi200701150

            Upprifjun á stöðu málsins, en í mars 2010 lágu fyrir meðf. drög að "þéttingu" byggðar í hverfinu, sem send voru Hestamannafélaginu til umsagnar. Einnig lögð fram uppfærð drög að tillögu dags. í apríl 2014. Frestað á 368. fundi.

            Skipu­lags­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að vinna áfram að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

            • 6. Eg­ils­mói 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201405023

              Maríanna Gunnarsdóttir Egilsmóa 5 (Brávöllum) sækir um leyfi til að breyta notkun bílgeymslu í íbúðarrými og stækka íbúðarhúsið að Egilsmóa 5 samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til meðferðar hjá skipulagsnefnd með vísan til 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga. Frestað á 368. fundi.

              Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

              • 7. Reykja­dal­ur 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201405076

                Bára Sigurðardóttir Engjavegi 3 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að stækka íbúðarhúsið í Reykjadal 2 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur samþykkt deiliskipulag fyrir lóðina. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið, þar sem teikningarnar gera ráð fyrir tveimur íbúðum. Frestað á 368. fundi.

                Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

                • 8. Er­indi eig­enda sex lóða við Reykja­hvol um skipu­lags­breyt­ingu201305136

                  Lagt fram viðbótarerindi Finns Inga Hermannssonar dags. 19.5.2014 þar sem óskað er eftir að gert verði ráð fyrir parhúsum á tveimur lóðanna í stað einbýlishúsa.

                  Nefnd­in hafn­ar er­ind­inu, þar sem um er að ræða minnstu ein­býl­islóð­irn­ar á skipu­lags­svæð­inu og nýt­ing­ar­hlut­fall þeirra skv. gild­andi ákvæð­um er þeg­ar hið hæsta á svæð­inu.

                  • 9. Æð­ar­höfði 2, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi201405258

                    Fyrirspurn Batterísins arkitekta um byggingarleyfi fyrir 5 færanlegum kennslustofum á lóðinni skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til þess hvort byggingaráformin geti fallið undir 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga um óveruleg frávik frá skipulagi, en stofurnar fara út fyrir byggingarreit gildandi deiliskipulags.

                    Nefnd­in heim­il­ar frá­vik frá deili­skipu­lagi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um þar sem þau skerða í engu hags­muni ná­granna hvað varð­ar land­notk­un, út­sýni skugga­varp eða inn­sýn, sbr. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

                    • 10. Skuld 124367, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201405257

                      Tekið fyrir erindi Guðrúnar Jónsdóttur þar sem spurst er fyrir um leyfi til að breyta bílskúr við íbúðarhúsið Skuld í íbúðarhúsnæði. Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu skipulagsnefndar til erindisins.

                      Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við breytta notk­un bíl­skúrs­ins.

                      • 11. Helga­fells­hverfi 1. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi við Vefara­stræti201401642

                        Lögð fram ný og breytt tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf.

                        Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.
                        Er­lend­ur Fjeld­sted vék af fundi.

                        • 12. Lax­nes 1, deili­skipu­lag reið­leið­ar og ak­veg­ar.201206187

                          Málið tekið til umfjöllunar að beiðni Jóhannesar B Eðvarðssonar.

                          Formað­ur gerði grein þeim at­hug­un­um sem átt hafa sér stað varð­andi reið­vegi í Mos­fells­dal til að leysa ákveð­in vanda­mál sem uppi eru varð­andi að­komu að golf­velli og reið­leið­ir í kring­um Bakka­kot. Gerði formað­ur grein fyr­ir sam­komu­lagi við Hesta­leig­una Lax­nes fyr­ir sum­ar­ið 2014.
                          Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar gagn­rýn­ir það vinnu­lag sem við­haft hef­ur ver­ið í þessu máli og tel­ur það ekki til eft­ir­breytni.

                          Fundargerðir til kynningar

                          • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 244201405005F

                            Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

                            Lögð fram fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar.

                            • 13.1. Arn­ar­tangi 55 B, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404294

                              Jón Ó Þórð­ar­son Arn­ar­tanga 60 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að setja glugga á norð­ur hlið bíl­skúrs að Arn­ar­tanga 55B í samæmi við fram­lögð gögn.
                              Eng­ar stærð­ar­breyt­ing­ar verða á skúrn­um.
                              Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki hags­muna­að­ila.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13.2. Dals­bú, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310194

                              Dals­bú ehf í Mos­fells­dal sæk­ir um leyfi til að stækka úr stáli fóð­ur­stöð að Dals­búi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                              Stækk­un húss 151,5 m2, 765,1 m3.
                              Grennd­arkynn­ing á skipu­lags­breyt­ingu hef­ur far­ið fram.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13.3. Eg­ils­mói 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405023

                              Marí­anna Gunn­ars­dótt­ir Eg­ils­móa 5 ( Brávöll­um ) Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta notk­un bíl­geymslu í íbúð­ar­rými og stækka úr timbri um 37,2 m2, íbúð­ar­hús­ið að Eg­ils­móa 5 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13.4. Fálka­höfði 2 - 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404166

                              Nova ehf Lág­múla 9 sæk­ir um leyfi til að setja upp loft­nets­súlu / fjar­skipta­bún­að á hús­ið nr. 2 - 4 við Fálka­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                              Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki hús­fé­lags­ins.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13.5. Innri Mið­dal­ur 125198, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404309

                              Bald­ur Bald­urs­son Suð­ur­hlíð 38B Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu og að stækka sum­ar­bú­stað­inn í Innri Mið­dal sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                              Stærð bú­stas 200,9 m2, 645,5 m3.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13.6. Laxa­tunga 85 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404347

                              Ingi­mund­ur Ólafs­son Urð­ar­holti 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr. 85 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                              Stærð: Íbúð­ar­rými 188,6 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 961,6 m3.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13.7. Litlikriki 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201403365

                              Sig­ur­jón Bene­dikts­son Litlakrika 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að tengja milli hæða með stiga, bíl­geymslu og íbúð 010102 að Litlakrika 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                              Eng­ar heild­ar stærð­ar­breyt­ing­ar verða á fast­eign­inni.
                              Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki meir­hluta eig­enda í hús­inu.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13.8. Reykja­dal­ur 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201405076

                              Bára Sig­urð­ar­dótt­ir Engja­vegi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri íbúð­ar­hús­ið í Reykja­dal 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                              Stærð við­bygg­ing­ar 167,5 m2, 551,7 m3.
                              Heild­ar­stærð íbúð­ar­húss eft­ir breyt­ing­ar 262,7 m2, 832,3 m3.
                              Fyr­ir ligg­ur sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13.9. Uglugata 66 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404359

                              Matth­ías Ottós­son Hraun­bæ 99 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á líð­inni nr. 66 við Uglu­götu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                              Stærð íbúð­ar­húss: Íbúð­ar­rými 131,2 m2, bíl­geymsla 67,2 m2, sam­tals 773,6 m3.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 245201405017F

                              Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

                              Fund­ar­gerð­in lögð fram.

                              • 14.1. Desja­mýri 7, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201403427

                                Odds­mýri ehf. Rétt­ar­hvoli 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja þrjú geymslu­hús úr timbri á lóð­inni nr. 7 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                Stærð: Mats­hluti 01, 1405,9 m2, 4673,6 m3,
                                mats­hluti 02, 1403,9 m2, 4670,0 m3,
                                mats­hluti 03, 881,0 m2, 3354,8 m3.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Lagt fram.

                              • 14.2. Dverg­holt 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405158

                                Magnús Ing­þórs­son Dverg­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og að stækka neðri hæð húss­ins nr. 2 við Dverg­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda í hús­inu.
                                Stækk­un húss 14,1 m2, 11,0 m3.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Lagt fram.

                              • 14.3. Laxa­tunga 65, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404364

                                Vikt­or Krist­manns­son Þing­holts­braut 15 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús með bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 65 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                                Stærð: Neðri hæð, auka­í­búð 61,1 m2, að­al­íbúð 103,0 m2
                                efri hæð, íbúð 120,2 m2, bíl­geymsla 43,9 m2, sam­tals 978,5 m3.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Lagt fram.

                              • 14.4. Skuld 124367, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405257

                                Guð­rún Jó­hanns­dótt­ir Skuld í Mos­fells­dal sæk­ir um leyfi til að breyta nú­ver­andi bíl­skúr að Skuld í íbúð­ar­rými sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                                Stærð­ir bíl­skúrs breyt­ast ekki.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Lagt fram.

                              • 14.5. Svölu­höfði 24, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405233

                                Jó­hann­es Þorkels­son Svölu­höfða 24 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sól­stofu við hús­ið nr. 24 við Svölu­höfða sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                                Stækk­un sól­stofu 9,7 m2, 37,5 m3.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Lagt fram.

                              • 14.6. Víði­teig­ur 6a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405171

                                Ragn­hild­ur Þor­steins­dótt­ir Víði­teig 6A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og að inn­rétta ris­loft húss­ins nr. 6A við Víði­teig í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.
                                Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Lagt fram.

                              • 14.7. Æð­ar­höfði 2, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201405258

                                Fyr­ir­spurn Batte­rís­ins arki­tekta fh. Mos­fells­bæj­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir 5 fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur og tengi­bygg­ing­ar úr timbri á lóð­inni nr. 2 við Æð­ar­höfða.
                                Stof­urn­ar fara lít­il­lega út fyr­ir bygg­ing­ar­reit gild­andi deili­skipu­lags og er óskað eft­ir því að frá­vik sé tal­ið óveru­legt sbr. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Lagt fram.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.