Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. nóvember 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1140201310023F

    Fund­ar­gerð 1141. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201109449

      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Flugu­bakka 8 og 10 sem ger­ir það mögu­legt að stækka leigu­lóð­ina og í fram­hald­inu að heim­ila stækk­un hest­húss. Óskað er af­stöðu bæj­ar­ráðs til stækk­un­ar á lóð og gjald­töku.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Minn­is­blað golf­klúbb­ana Kjal­ar og Bakka­kots varð­andi sam­eig­ingu klúbb­ana og að­komu Mos­fells­bæj­ar að sam­ein­ing­unni 201310252

      Minn­is­blað golf­klúbb­ana Kjal­ar og Bakka­kots varð­andi sam­eig­ingu klúbb­ana og að­komu Mos­fells­bæj­ar að sam­ein­ing­unni m.a. með 133 millj­óna fjár­fram­lagi næstu sex árin.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar bæj­ar­ráðs­manns varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son ósk­ar eft­ir er­ind­iu á dagskrá bæj­ar­ráðs­fund­ar með ósk um að bæj­ar­ráð fjalli um mál­ið með það að mark­miði skýra þenn­an rétt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar bæj­ar­ráðs­manns varð­andi efl­ingu leigu­mark­að­ar íbúð­ar­hús­næð­is í Mos­fells­bæ 201310254

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son ósk­ar eft­ir er­ind­iu á dagskrá bæj­ar­ráðs­fund­ar með ósk um að bæj­ar­ráð skoði með hvaða hætti bær­inn gæti stuðlað að efl­ingu leigu­mark­aðs fyr­ir íbúð­ar­hús­næði í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.5. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi verklok þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga 201310270

      Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.6. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi til­lögu að eig­enda­sam­komu­lagi um Sorpu bs. 201310271

      Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi til­lögu að eig­enda­sam­komu­lagi um Sorpu bs. varð­andi fram­tíð­ar­lausn­ir vegna með­höndl­un­ar úr­gangs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Við­auk­ar við fjár­hags­áætlun 2013 201310277

      Sam­kvæmt með­fylgj­andi minn­is­blaði legg­ur fjár­mála­stjóri til að bæj­ar­ráð sam­þykki við­auka við fjára­hags­áætlun árs­ins 2013 í sam­ræmi við fyrri sam­þykkt­ir bæj­ar­ráðs og bæj­ar­stjórn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Af­greiðsla fer fram und­ir síð­asta dag­skrárlið þessa fund­ar.

    • 1.8. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir, fram­leiga hús­næð­is 201310258

      Fé­lags­legt leigu­hús­næði, óskað er heim­ild­ar til að taka á leigu íbúð og fram­leigja sem fé­lags­legt leigu­hús­næði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um leik­skóla 201310162

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um leik­skóla að loknu fæð­ing­ar­or­lofi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um bráða­að­gerð­ir til að efla leigu­markað á Ís­landi 201310199

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um bráða­að­gerð­ir til að efla leigu­markað á Ís­landi, 5 mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sjúkra­skrár 201310200

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sjúkra­skrár, að­gangs­heim­ild­ir, 24. mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.12. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um norð­ur­landa­samn­ing um al­manna­trygg­ing­ar 201310225

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um lög­fest­ingu Norð­ur­landa­samn­ings um al­manna­trygg­ing­ar, 22. mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.13. Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um veit­ingu launa­lausra leyfa 201310264

      Mannauðs­stjóri legg­ur fram drög að regl­um Mos­fells­bæj­ar um veit­ingu launa­lausra leyfa til lengri og skemmri tíma.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.14. Er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna vegna skipt­ingu stíga í svæði gang­andi og hjólandi 201310250

      Er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna vegna skipt­ingu stíga í svæði gang­andi og hjólandi þar sem hvatt er til þess að stíg­um sé ekki skipt held­ur not­ast við hefð­bundna hægri­reglu á stíg­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1141201310030F

      Fund­ar­gerð 1141. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna vegna skipt­ingu stíga í svæði gang­andi og hjólandi 201310250

        Er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna vegna skipt­ingu stíga í svæði gang­andi og hjólandi þar sem hvatt er til þess að stíg­um sé ekki skipt held­ur not­ast við hefð­bundna hægri­reglu á stíg­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1141. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar bæj­ar­ráðs­manns varð­andi efl­ingu leigu­mark­að­ar íbúð­ar­hús­næð­is í Mos­fells­bæ 201310254

        Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son ósk­ar eft­ir er­ind­iu á dagskrá bæj­ar­ráðs­fund­ar með ósk um að bæj­ar­ráð skoði með hvaða hætti bær­inn gæti stuðlað að efl­ingu leigu­mark­aðs fyr­ir íbúð­ar­hús­næði í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1141. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um veit­ingu launa­lausra leyfa 201310264

        Mannauðs­stjóri legg­ur fram drög að regl­um Mos­fells­bæj­ar um veit­ingu launa­lausra leyfa til lengri og skemmri tíma.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1141. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi verklok þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga 201310270

        Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1141. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi frá EFS varð­andi fjár­mál sveit­ar­fé­laga 201310352

        Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga kynn­ir fjár­hags­leg við­mið og ósk­ar eft­ir upp­lýs­ing­um um fjár­mála­stjórn og eft­ir­liti.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1141. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Önnu Gretu varð­andi hug­mynd um sjálf­stæð­an leik- og grunn­skóla 201310365

        Er­indi Önnu Gretu varð­andi hug­mynd að rekstri sjálf­stæðs leik- og grunn­skóla í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1141. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 286201310029F

        Fund­ar­gerð 286. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og þró­un nem­enda­fjölda til 2012 og áætlun fram til 2018. 201301573

          Lögð fram skýrsla um skóla­hverfi í Mos­fells­bæ og upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 286. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Stefnumót við fram­tíð - Skóla­þing 201305149

          Fram­hald varð­andi stefnu­mót­un til fram­tíð­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga kom fram um að vísa því til fræðslu­nefnd­ar að ákvörð­un um dag­setn­ingu verði end­ur­skoð­uð með það að mark­miði að sem flest­ir íbú­ar geti mætt.$line$ $line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$Af­greiðsla 286. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 175201310024F

          Fund­ar­gerð 175. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. For­gangs­röðun upp­bygg­ing­ar mann­virkja til íþrótta- og tóm­stund­astarfs 2013081383

            Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir sam­ráðs­fund sem hefst kl. 9 þenn­an sama morg­unn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 175. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 352201310026F

            Fund­ar­gerð 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Sam­ræm­ing á deili­skipu­lagi "Frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal" 2013082018

              Fram­halds­um­fjöllun frá 351. fundi. Lagð­ar fram nán­ari upp­lýs­ing­ar um lóð­ar­stærð­ir og nýt­ing­ar­hlut­föll. Frestað á 351. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

              Lögð fram laus­leg áætlun um kostn­að við út­gáfu upp­drátta og grein­ar­gerð­ar að­al­skipu­lags­ins á prent­uðu formi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

              Greint verð­ur frá fundi með íbú­um Krika­hverf­is 10.10.2013 um um­ferð, göngu­leið­ir og frá­g­ang á torgi í miðju hverf­is­ins. Frestað á 351. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.4. Land nr. 175253, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu við frí­stunda­hús 201310131

              Anna Ara­dótt­ir og Árni Kon­ráðs­son óska eft­ir því 8. sept. 2013 að fá að byggja gler­skála við frí­stunda­hús sitt og báta­skýli á lóð sinni úr Úlfars­fellslandi norð- vest­an Hafra­vatns, sbr. með­fylgj­andi skiss­ur. Frestað á 351. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Lág­holt 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310005

              Jó­hanna Jóns­dótt­ir Lág­holti 6 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri bíl­sk­ur að Lág­holti 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar mál­inu til með­ferð­ar hjá skipu­lags­nefnd, þar sem um­sókn­in fell­ur und­ir 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga. Frestað á 351. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.6. Hlíð­ar­tún 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310135

              Ás­geir Jamil All­ans­son og Bára Ein­ars­dótt­ir sækja um leyfi til að byggja 88 m2 bíl­geymslu í NA-horni lóð­ar­inn­ar. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar mál­inu til með­ferð­ar hjá skipu­lags­nefnd, þar sem um­sókn­in fell­ur und­ir 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga. Frestað á 351. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.7. Gerplustræti 7-11, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða o.fl. 201310158

              Hann­es Örn Jóns­son hjá Verkís ehf f.h. lóð­ar­haf­ans, Glím­is ehf, ósk­ar 29.9.2013 eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að íbúð­um í hús­inu verði fjölgað úr 23 í allt að 30, með sam­svar­andi fjölg­un bíla­stæða á baklóð.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. 3 lóð­ir í Auga, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201310334

              Ingi­mund­ur Sveins­son legg­ur 14.10.2013 fram f.h. Arn­ar Kjærnested til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi á lóð­un­um Gerplustræti 16-22, Gerplustræti 24-26 og Vefara­stræti 15-19. Í til­lög­unni felst m.a. lækk­un húsa, fækk­un íbúða og að ekki verði bíl­geymsl­ur í kjöll­ur­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.9. Breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi 2013 vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Rvík­ur o.fl. 201304385

              Til­lög­ur að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi voru aug­lýst­ar skv. 24. gr. skipu­lagslaga 9. ág­úst 2013 með at­huga­semda­fresti til 20. sept­em­ber 2013. At­huga­semd­ir bár­ust frá 14 að­il­um. Á fundi sín­um 18. októ­ber 2013 sam­þykkti svæð­is­skipu­lags­nefnd að leggja til­lög­urn­ar fyr­ir sveit­ar­fé­lög­in til sam­þykkt­ar skv. 23. gr. skipu­lagslaga og 9. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana, með þeim breyt­ing­um sem fagráð svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar lagði til.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.10. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201305195

              Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi á lóð­um við Voga-, Laxa- og Leir­vogstungu, unn­in af Teikni­stofu arki­tekta fyr­ir LT lóð­ir ehf.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.11. Land­núm­er 125620 Þor­móðs­dal, ósk um bygg­ingu frí­stunda­húss 201309155

              Kristín Karólína Harð­ar­dótt­ir ósk­ar eft­ir að sam­þykkt verði leyfi til að byggja frí­stunda­hús á land­inu skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um, port­byggt með nýt­an­legri ris­hæð, í stað eldra húss sem brann. Hús­ið er að ytra út­liti og formi al­veg eins og hús sem nefnd­in hafn­aði á 350. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.12. Há­eyri, ósk um að hús­ið verði skráð sem íbúð­ar­hús. 201310333

              Sig­urð­ur IB Guð­munds­son og Ólöf G Skúla­dótt­ir óska 22.10.2013 eft­ir að hús þeirra að Há­eyri, sem skráð er sem frí­stunda­hús, verði skráð sem íbúð­ar­hús. Með­fylgj­andi eru teikn­ing­ar af hús­inu og af­stöðu­mynd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.13. Lækj­ar­tangi í landi Mið­dals, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310136

              Tóm­as Gunn­ars­son Bleikju­kvísl 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi sum­ar­bú­stað landnr. 125186 í Mið­dalslandi og byggja á sama stað nýj­an bú­stað úr timbri sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­sókn­in sam­ræm­ist gild­andi skipu­lagi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 352. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 236201310028F

              Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

              Fund­ar­gerð 236. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Lækj­ar­tangi í landi Mið­dals, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310136

                Tóm­as Gunn­ars­son Bleikju­kvísl 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi sum­ar­bú­stað landnr. 125186 í Mið­dalslandi og byggja á sama stað nýj­an bú­stað úr timbri sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stærð gamla bú­stað­ar­ins: 32,7 m2, 135,0 m3.
                Stærð nýja bú­stað­ar­ins: 49,1 m2, 203,3 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 236. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Spóa­höfði 17, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310140

                Jón­as Árna­son Spóa­höfða 17 sæk­ir um leyfi til að inn­rétta 11,1 m2 eins manns vinnu­að­stöðu fyr­ir hár­greiðslu í hús­inu að Spóa­höfða 17 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Heild­ar­stærð­ir húss breyt­ast ekki.
                Skipu­lags­nefnd hef­ur grennd­arkynnt er­ind­ið en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 236. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Uglugata 56-58, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310063

                Kristján Örn Jóns­son Barða­vogi 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða,fjög­urra íbúða hús úr stein­steypu með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 56 - 58 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húss : 1. hæð 353,9 m2, 2. hæð 301,6 m2, sam­tals 2118,8 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 236. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Völu­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309295

                Bílaparta­sal­an ehf og Gunn­laug­ur Bjarna­son Lækj­ar­túni 13 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að reisa 2 metra háa net­girð­ingu á hluta lóð­ar­marka lóð­ar­inn­ar nr. 8 við Völu­teig í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Skipu­lags­nefnd gerði ekki at­huga­semd­ir við af­greiðslu máls­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 236. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 125. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201310340

                .

                Fund­ar­gerð 125. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 18. októ­ber 2013 lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 326. fund­ar Sorpu bs.201310255

                  .

                  Fund­ar­gerð 326. fund­ar Sorpu bs. frá 21. októ­ber 2013 lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 38. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201310294

                    .

                    Fund­ar­gerð 38. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 18. októ­ber 2013 lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 393. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201310305

                      .

                      Fund­ar­gerð 393. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 7. októ­ber 2013 lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 394. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201310306

                        .

                        Fund­ar­gerð 394. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 7. októ­ber 2013 lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 6. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201311011

                          .

                          Fund­ar­gerð 6. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 30. októ­ber 2013 lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 809. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201311013

                            .

                            Fund­ar­gerð 809. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 25. októ­ber 2013 lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            Almenn erindi

                            • 14. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi201109449

                              Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Flugubakka 8 og 10 sem gerir það mögulegt að stækka leigulóðina og í framhaldinu að heimila stækkun hesthúss. Erindinu var frestað á 613. fundi bæjarstjórnar.

                              Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Flugu­bakka 8 og 10 sem ger­ir það mögu­legt að stækka leigu­lóð­ina og í fram­hald­inu að heim­ila stækk­un hest­húss.

                              Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar.

                              • 15. Við­auk­ar við fjár­hags­áætlun 2013201310277

                                Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að bæjarráð samþykki viðauka við fjárahagsáætlun ársins 2013 í samræmi við fyrri samþykktir bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

                                Við­auki við fjár­hags­áætlun 2013, sbr. fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað fjár­mála­stjóra, sam­þykkt­ur með sjö at­kvæð­um. Kaup að­alsjóðs A-hluta á eign­ar­hluta í fé­lög­um aukast um kr. 918.603 sem fjár­magn­að er af hand­bæru fé. Fjár­fest­ing­ar eigna­sjóðs A-hluta aukast um kr. 300.000.000 sem fjár­magn­að er með kr. 167.000.000 af hand­bæru fé og aukn­ingu skamm­tíma­skulda kr. 133.000.000. Fjár­fest­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is B-hluta aukast um kr. 21.000.000 sem fjár­magn­að er af hand­bæru fé.

                                • 16. Kosn­ing í nefnd­ir 2013201306280

                                  Bæjarfulltrúi Samfylkingar óskaði eftir dagskrárliðnum.

                                  Til­laga kom fram um Jón­as Sig­urðs­son sem varamann í fræðslu­nefnd í stað Sól­bjarg­ar Öldu Pét­urs­dótt­ur.
                                  Ekki komu að­r­ar til­lög­ur fram og skoð­ast til­lag­an því sam­þykkt.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30