Mál númer 202402546
- 8. janúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #863
Kynning á stöðu samkomulags um stjórnunar- og verndaráætlun
Afgreiðsla 255. fundar umhverfisnefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. desember 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #255
Kynning á stöðu samkomulags um stjórnunar- og verndaráætlun
Samningur um umsjón og rekstur náttúruvættisins Álafoss lagður fyrir. Umhverfisnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi með fjórum atkvæðum.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Erindi Umhverfisstofnunar þar sem óskað er tilnefningar Mosfellsbæjar í samstarfshóp um gerð viðbótar við stjórnunar- og verndaráætlun Álafoss.
Afgreiðsla 1616. fundar bæjarráðs samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 7. mars 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1616
Erindi Umhverfisstofnunar þar sem óskað er tilnefningar Mosfellsbæjar í samstarfshóp um gerð viðbótar við stjórnunar- og verndaráætlun Álafoss.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fela bæjarstjóra að tilnefna aðila í samstarfshópinn fyrir hönd Mosfellsbæjar.