Mál númer 202410451
- 4. desember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #862
Lagt er fram til kynningar bréf slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dags. 22.10.2024, um greinargerð starfshóps húsnæðis- og skipulagsmála SHS, vegna viðbragðs slökkviliðs og sjúkraflutninga. Hlutverk hópsins var að fara heildstætt yfir húsnæðismál, útkalls og uppbyggingarþörf. Gera átti tillögur að staðsetningu útkallseininga, forgangsröðun og framtíðarskipan með tilliti til viðbragðstíma. Hjálögð er greinargerð starfshóps, dags. nóvember 2023.
Afgreiðsla 621. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 29. nóvember 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #621
Lagt er fram til kynningar bréf slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dags. 22.10.2024, um greinargerð starfshóps húsnæðis- og skipulagsmála SHS, vegna viðbragðs slökkviliðs og sjúkraflutninga. Hlutverk hópsins var að fara heildstætt yfir húsnæðismál, útkalls og uppbyggingarþörf. Gera átti tillögur að staðsetningu útkallseininga, forgangsröðun og framtíðarskipan með tilliti til viðbragðstíma. Hjálögð er greinargerð starfshóps, dags. nóvember 2023.
Frestað vegna tímaskorts