Mál númer 202412084
- 8. janúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #863
Tillaga um að skólastjóra leikskólans Reykjakots verði veitt launað námsleyfi.
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. desember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1650
Tillaga um að skólastjóra leikskólans Reykjakots verði veitt launað námsleyfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að veita umbeðið launað námsleyfi.