Mál númer 202302133
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar vísaði á 238. fundi sínum minnisblaði og áætlun um þéttingu grenndarstöðva í Mosfellsbæ til umfjöllunar skipulagsnefndar vegna deiliskipulagsvinnu við framfylgd áætlunarinnar.
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar vísaði á 238. fundi sínum minnisblaði og áætlun um þéttingu grenndarstöðva í Mosfellsbæ til umfjöllunar skipulagsnefndar vegna deiliskipulagsvinnu við framfylgd áætlunarinnar.
Lagt fram og kynnt. Málinu vísað til úrlausnar á umhverfissviði þar sem skipulagsfulltrúa er falið að vinna áfram hugmyndir af deiliskipulagsbreytingum vegna nýrra grenndarstöðva hringrásarhagkerfisins.
Samþykkt með fimmm atkvæðum. - 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Lögð fyrir umhverfisnefnd tillaga um þróun grenndarstöðva
Afgreiðsla 238. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 2. maí 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #238
Lögð fyrir umhverfisnefnd tillaga um þróun grenndarstöðva
Umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að útfærslu grenndarstöðva sem kynnt var í tillögu um aðgerðir fyrir 2023. Umhverfisnefnd beinir því til skipulagsnefndar að setja af stað gerð deiliskipulags grenndarstöðvar við Vefarastræti í samræmi við framangreinda tillögu.
Samþykkt með 5 atkvæðum. - 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Lögð fyrir umhverfisnefnd tillaga um að heimila umhverfissviði áframhaldandi vinnu við þróun og fjölgun grenndarstöðva í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 236. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.