Mál númer 202302133
- 10. desember 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #255
Kynning á stöðu framkvæmda og undirbúnings nýrra grenndarstöðva í Mosfellsbæ
Lagt fram til kynningar og rætt.
- 6. nóvember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #860
Lögð fyrir bæjarráð tillaga um umhirðu grenndarstöðva
Afgreiðsla 1644. fundar bæjarráðs samþykkt á 860. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 24. október 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1644
Lögð fyrir bæjarráð tillaga um umhirðu grenndarstöðva
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um umhirðu grenndarstöðva.
- 24. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #849
Lagt er fram til kynningar minnisblað garðyrkjustjóra og leiðtoga umhverfis- og framkvæmda, dags. 26.02.2024 varðandi staðsetningar grenndarstöðva vegna vinnu við deiliskipulag ásamt bókun skipulagsnefndar vegna sama minnisblaðs.
Afgreiðsla 247. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 849. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 24. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #849
Lagt er til að bæjarráð heimili umhverfissviði að fara í verðfyrirspurn vegna framkvæmda við grenndarstöðvar í Bogatanga og Vogatungu.
Afgreiðsla 1622. fundar bæjarráðs samþykkt á 849. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. apríl 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1622
Lagt er til að bæjarráð heimili umhverfissviði að fara í verðfyrirspurn vegna framkvæmda við grenndarstöðvar í Bogatanga og Vogatungu.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila umhverfissviði að fara í verðfyrirspurn vegna fyrirhugaðra framkvæmda við grenndarstöðvar í Bogatanga og Vogatungu í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
- 9. apríl 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #247
Lagt er fram til kynningar minnisblað garðyrkjustjóra og leiðtoga umhverfis- og framkvæmda, dags. 26.02.2024 varðandi staðsetningar grenndarstöðva vegna vinnu við deiliskipulag ásamt bókun skipulagsnefndar vegna sama minnisblaðs.
Lagt fram til kynningar. Tekið verður tillit til umferðaröryggis við útfærslu grenndarstöðvum.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu minnisblað garðyrkjustjóra og leiðtoga umhverfs og framkvæmda, dags. 26.02.2024, þar sem þess er óskað að skipulagsnefnd hefji vinnu við gerð eða breytingu skipulags fyrir fjórar nýjar grenndarstöðvar. Nýjar staðsetningar grenndarstöðva eru við Dælustöðvarveg, Hlaðgerðarkotsveg, Skálahlíð og Sunnukrika. Áætlun er í samræmi við markmið um innleiðingu hringrásarhagkerfisins.
Afgreiðsla 608. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. mars 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #608
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu minnisblað garðyrkjustjóra og leiðtoga umhverfs og framkvæmda, dags. 26.02.2024, þar sem þess er óskað að skipulagsnefnd hefji vinnu við gerð eða breytingu skipulags fyrir fjórar nýjar grenndarstöðvar. Nýjar staðsetningar grenndarstöðva eru við Dælustöðvarveg, Hlaðgerðarkotsveg, Skálahlíð og Sunnukrika. Áætlun er í samræmi við markmið um innleiðingu hringrásarhagkerfisins.
Skipulagsnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að fela umhverfissviði og skipulagsfulltrúa að undirbúa skipulagstillögur í samræmi við fyrirliggjandi tillögur í minnisblaði.
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar vísaði á 238. fundi sínum minnisblaði og áætlun um þéttingu grenndarstöðva í Mosfellsbæ til umfjöllunar skipulagsnefndar vegna deiliskipulagsvinnu við framfylgd áætlunarinnar.
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar vísaði á 238. fundi sínum minnisblaði og áætlun um þéttingu grenndarstöðva í Mosfellsbæ til umfjöllunar skipulagsnefndar vegna deiliskipulagsvinnu við framfylgd áætlunarinnar.
Lagt fram og kynnt. Málinu vísað til úrlausnar á umhverfissviði þar sem skipulagsfulltrúa er falið að vinna áfram hugmyndir af deiliskipulagsbreytingum vegna nýrra grenndarstöðva hringrásarhagkerfisins.
Samþykkt með fimmm atkvæðum. - 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Lögð fyrir umhverfisnefnd tillaga um þróun grenndarstöðva
Afgreiðsla 238. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 827. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 2. maí 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #238
Lögð fyrir umhverfisnefnd tillaga um þróun grenndarstöðva
Umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að útfærslu grenndarstöðva sem kynnt var í tillögu um aðgerðir fyrir 2023. Umhverfisnefnd beinir því til skipulagsnefndar að setja af stað gerð deiliskipulags grenndarstöðvar við Vefarastræti í samræmi við framangreinda tillögu.
Samþykkt með 5 atkvæðum. - 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Lögð fyrir umhverfisnefnd tillaga um að heimila umhverfissviði áframhaldandi vinnu við þróun og fjölgun grenndarstöðva í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 236. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.