Mál númer 202412079
- 12. desember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1650
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem vakin er athygli á að auglýst hefur verið eftir umsókn ungmennafulltrúa til setu á Sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins.
Erindið lagt fram og vísað til umfjöllunar og afgreiðslu fræðslu- og frístundasviðs auk kynningar í ungmennaráði.
Bæjarráð hvetur ungmenni í Mosfellsbæ til að sækja um og taka þátt í átaksverkefninu „Rejuvenating Politics“.