Mál númer 202011053
- 10. desember 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #25
Ný gjaldskrá og breytingar á sameiginlegum reglum um akstursþjónustu fatlaðs fólks lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
Velferðarnefnd vísar málinu til kynningar í notendaráði fatlaðs fólks. - 8. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #850
Frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna breytinga á reglum um sameiginlega akstursþjónustu fatlaðs fólks og breytingu á gjaldskrám þjónustunnar lagðar fram til afgreiðslu.
Afgreiðsla 1623. fundar bæjarráðs samþykkt á 850. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 2. maí 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1623
Frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna breytinga á reglum um sameiginlega akstursþjónustu fatlaðs fólks og breytingu á gjaldskrám þjónustunnar lagðar fram til afgreiðslu.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi reglur um sameiginlega akstursþjónustu fatlaðs fólks og breytingu á gjaldskrám þjónustunnar.
- FylgiskjalMOS Fylgibréf Bókun 576. fundar stjórnar SSH til afgreiðslu.pdfFylgiskjalMinnisblað lögfræðings SSH um breytingartillögur Pant dags. 24.04.2024..pdfFylgiskjalTillögur Pant til stjórnar SSH vegna gjaldskrár akstursþjónustu fatlaðs fólks.pdfFylgiskjalTillögur Pant að breytingum sameiginlegra reglna akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu nr. 645,2020..pdf