Mál númer 202412109
- 19. desember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1651
Skýrsla starfshóps um staðarvalsgreiningu endurvinnslustöðvar í stað stöðvar við Dalveg
Lögð fram greinargerð starfshóps um staðarval fyrir endurvinnslustöð í stað endurvinnslustöðvar við Dalveg sem vísað er til skoðunar á umhverfissviði.