Mál númer 202411227
- 29. nóvember 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #621
Borist hefur erindi frá Valhönnun, f.h. lóðarhafa Úugötu 90, dags. 13.11.2024, með ósk um deiliskipulagsbreytingu lóðar þar sem markmiðið er að auka byggingarheimildir úr 240 m² í 300 m².
Frestað vegna tímaskorts