Mál númer 202412197
- 19. desember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1651
Ósk Ungmennafélagsins Aftureldingar um afnot af íþróttahúsinu að Varmá vegna Þorrablóts Aftureldingar 25. janúar 2025.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að veita Ungmennafélagi Aftureldingar leyfi fyrir afnotum af íþróttahúsinu að Varmá vegna Þorrablóts Aftureldingar 25. janúar 2025.