Mál númer 202407140
- 12. desember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1650
Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í útboð vegna lagningar veitustofna tengt Korputúni.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila útboð á tengingum vatns- og hitaveitu við Korputún í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.