Mál númer 202501310
- 8. janúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #863
Kosning vegna sjálfboðaliða ársins. Umræður og kosning nefndarinnar. Valið verður kynnt í Hlégarði 9. janúar 2025 um leið og val á íþróttafólki ársins.
Afgreiðsla 286. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 7. janúar 2025
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #286
Kosning vegna sjálfboðaliða ársins. Umræður og kosning nefndarinnar. Valið verður kynnt í Hlégarði 9. janúar 2025 um leið og val á íþróttafólki ársins.