Mál númer 202412236
- 19. desember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1651
Frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu boð um þátttöku í samráði, drög að flokkun tíu vindorkukerfa.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til skoðunar á umhverfissviði. Bæjarráð gerir athugasemd við hversu stuttur umsagnarfrestur er gefinn til að koma að athugasemdum.