Mál númer 202305812
- 8. janúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #863
Lögð er fram tillaga vegna lóðastækkana í Flugu- og Desjamýri.
Afgreiðsla 1650. fundar bæjarráðs staðfest á 863. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. desember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1650
Lögð er fram tillaga vegna lóðastækkana í Flugu- og Desjamýri.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um stækkun lóða við Flugu- og Desjamýri auk tillögu um gjaldtöku óski lóðahafar eftir að nýta stækkun lóða.