Mál númer 202407088
- 13. desember 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #622
Lagðar eru fram til kynningar drög og vinnugögn að hönnunarleiðbeiningum fyrir landslags- og stöðvahönnun Borgarlínu. Gögnin eru tæknilegs eðlis og unnin fyrir borgarlínuteymi Vegagerðarinnar til samræmingar á útliti og frágangi stöðva.
Lagt fram og kynnt.