Mál númer 202412145
- 19. desember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1651
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna jólaballs þann 28. desember nk.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gera ekki athugasemd við veitingu tímabundins tækifærisleyfis vegna jólaballs þann 28. desember 2024 í samræmi við fyrirliggjandi umsókn.