13. janúar 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1469202012007F
Fundargerð 1469. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Vatnsborun Seljabrekku 202008678
Lögð fyrir bæjarráð tillaga um vatnsborun í landi Seljabrekku í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1469. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Umferðarljósastýringar á höfuðborgarsvæðinu 202012051
Skýrsla með niðurstöðum á úttekt á umferðarljósastýringu á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1469. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Yfirfærsla vega sem falla úr tölu stofnvega og verða sveitarfélagavegir skv. vegalögum. 202011419
Upplýsingar um samskipti SSH og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis vegna yfirfærslu vega sem falla úr tölu stofnvega og verða sveitarfélagavegir skv. vegalögum (skilavegir).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1469. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Málefni Skálatúns 201902055
Tillögur um næstu skref í rekstri Skálatúns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1469. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Erindi Frjálsíþróttasambands Íslands um viðhald og nýframkvæmdir 202012009
Frjálsíþróttasambandið minnir á mikilvægi þess að fyrirliggjandi keppnis- og æfingaaðstaða sé fullnægjandi auk þess sem hugað verði að nýframkvæmdum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1469. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Þingsályktun um skákkennslu í grunnskólum- beiðni um umsögn 202012004
Þingsályktun um skákkennslu í grunnskólum - beiðni um umsögn fyrir 11. desember
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Það er afar brýnt að kennsla sé aukin enn frekar en áður í raungreinum og í rökhugsun almennt í grunnskólum landsins. Óskilgreind valfög hafa ekki skilað tilætluðum árangir til eflingar á stærðfræðiþekkingu og öðrum náttúrufræðigreinum á Íslandi. Það hafa fjölmargar alþjóðlegar rannsóknir sýnt fram á. Skákíþróttin er ein þeirra greina sem styrkir rökhugsun og byggir upp sterka einstaklinga. Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ tekur heilshugar undir þessa þingslályktun enda miðar hún að því að auka samkeppnishæfni ungs fólks til að takst á við sífellt flóknari heim.***
Afgreiðsla 1469. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.1.7. Þingsályktun um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum - beiðni um umsögn 202012006
Þingsályktun um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum - beiðni um umsögn fyrir 15. desember
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1469. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1470202012015F
Fundargerð 1470. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Málefni skíðasvæðanna - útboð á framkvæmdum 202003102
Viðauki við samkomulag um endurnýjun og uppbyggingu á mannvirkjum skíðasvæða til afgreiðslu og staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Innkaupareglur Mosfellsbæjar 202012206
Tillaga að nýjum innkaupareglum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Stafrænt ráð sveitarfélaga 202012176
Tillaga um stofnun miðlægs tækniteymis Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Stytting vinnuvikunnar - dagvinnufólk 202009221
Niðurstöður um styttingu vinnuviku lagðar fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Fjölsmiðjan - ósk um fjárstuðning 202012174
Ósk Fjölsmiðjunnar, verkþjálfunar, framleiðslu- og fræðslusetur á höfuðborgarsvæðinu, um fjárstuðning vegna samdráttar í rekstri m.a. vegna áhrifa COVID 19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Viðurkenning á bótaskyldu vegna hagnýtingar á grunnvatni í Laxnesdýjum 202012139
Stefna Þórarins Jónassonar á hendur Mosfellsbæ þar sem þess er krafist að bótaskylda vegna hagnýtingar á grunnvatni í Laxnesdýjum verði viðurkennd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Samningur við Vegagerðina í tengslum við endurbyggingu Þingvallavegar 202012002
Drög að samningi við Vegagerðina í tengslum um endurbyggingu Þingvallavegar lögð fram til samþykktar. Samkvæmt samningnum mun Vegagerðin annast samningagerð við landeigendur um kaup á nauðsynlegu landi vegna aðkomu að Jónstótt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Samningur um akstursþjónustu 202012058
Drög að samningi við Blindrafélagið um akstursþjónustu lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Breyting á heilbrigðiseftirlitssvæðum 202002130
Bréf umhverfisráðuneytis þar sem þess er óskað að Garðabær, Kópavogsbær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær og Seltjarnarnesbær hefji viðræður um að Mosfellsbær og Seltjarnarnesbær bætist við heilbrigðiseftirlitssvæði Hafnarfjarðar og Kópavogs.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Með þessu mun enn ein stofnunin væntanlega hverfa úr Mosfellsbæ. Slíkt rýrir þjónustu við Mosfellinga. Því situr fulltrúi Miðflokksins hjá.Bókun D- og V-lista:
Sú staða sem upp er komin i heilbrigðisnefnd Kjósasvæðis undir formennsku Miðflokksins i Mosfellsbæ kallar á að brýnt er að gera breytingar á skipulagi eftirlitsins. Það er von okkar að þær breytingar muni stuðla að öflugra og skilvirkara eftirliti og mun það lækka kostnað Mosfellsbæjar i málaflokknum verulega.Verði af breytingunum hefur engin ákvörðun verið tekin með áframhaldandi starfstöð stærra og öflugra eftirlits i Mosfellsbæ.
Gagnbókun M-lista:
Fulltrúi D-lista frá Mosfellsbæ hlaut ekki kjör í formannsstól í Heilbrigðisnefnd Kjósasvæðis en fulltrúi Miðflokksins var kjörinn formaður og hefur samstarf við önnur sveitarfélög gengið vel. Því miður virðist ergelsi meirihlutans í Mosfellsbæ enda með þessum hætti gegn hagmunum íbúa bæjarins.***
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.2.10. Desjamýri 14 - ósk um úthlutun lóðar 202011147
Desjamýri 14 - ósk um úthlutun lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun L-lista:
Bæjarfulltrúi L-lista situr hjá við afgreiðslu um auglýsingu lóðarinnar að Desjamýri 14 ef meiningin er að auglýsa úthlutun án þess að útbúa úthlutunarskilmála í samræmi við 2. gr. í úthlutunarreglum lóða í Mosfellsbæ.***
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs um úthlutun lóðarinnar Desjamýri 14 samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með þremur atkvæðum bæjarfulltrúa C-, L-, og S-lista. Bæjarfulltrúar D-, M- og V- lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs um að auglýsa lóðina Desjamýri 14 til úthlutunar og að úthlutunarskilmálar sem samþykktir voru á 1445. fundi bæjarráðs og 763. fundi bæjarstjórnar vegna úthlutunar lóðanna Desjamýri 11, 12 og 13 verði lagðir til grundvallar auglýsingar og úthlutunar samþykkt með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi L-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
2.11. Krafa um NPA þjónustu 202011017
Stefna vegna NPA samnings
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1471202101002F
Fundargerð 1471. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi SI vegna hækkunar gjaldskrár Sorpu 202012348
Erindi SI vegna hækkunar gjaldskrár Sorpu
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Fulltrúi Miðflokksins tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins hvað hækkun á gjaldskrá SORPU varðar svo nemi hundruð prósenta hækkun á einstaka liðum hennar. Miðflokkurinn kallar eftir því að stjórn Sorpu taki þá ábyrgð sem henni ber og víki.Bókun L-lista:
Því er eindregið beint til stjórnar og framkvæmdastjóra Sorpu að eiga samtöl og leggja fram öll þau gögn sem megi verða til þess að Samtök iðnaðarins, fyrir hönd aðildarfélaga sinna, fái fullnægjandi útskýringar á uppbyggingu nýrrar gjaldskrár Sorpu eins og óskað er eftir í bréfi samtakanna frá 22. desember 2020.
Bókun D- og V- lista:
Samtal um breytingar á gjaldskrám Sorpu hefur þegar farið fram á milli stjórnenda Sorpu og Samtaka iðnaðarins og forsendur á breytingum á gjaldskrám útskýrðar. Það er miður að það hafi leitt til þess að Samtök iðnaðarins hafi kosið að svara þeim samskiptum í fjölmiðlum. Erindinu er beint til eigendavettvangs Sorpu og verður væntanlega rætt þar í framhaldinu.
Gagnbókun M-lista:
Hér rengir meirihlutinn í Mosfellsbæ erindi frá Samtökum iðnaðarins. Einnig hafa fulltrúar meirihlutans ráðist á samtökin að ósekju. Þetta verklag er óásættanlegt. Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ minnir annars á fyrri bókanir sínar er lúta að málefnum SORPU.Gagnbókun D- og V-lista:
Það er rangt sem fram kemur í bókun M-lista að í bókun meirihluta bæjarstjórnar sé verið að rengja erindi SI og verið sé að ráðast a samtökin að ósekju.Þar er einfaldlega bent á staðreyndir málsins sem eru að samtal um gjaldskrárbreytingar hefur þegar farið fram milli SI og forsvarsmanna Sorpu.
***
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.3.2. Ósk um niðurfellinu byggingargjalda 202012350
Dalsgarður ehf. óskar niðurfellingar byggingargjalda, þ. á m. gatnagerðargjalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Litlikriki 37 beiðni um fastanúmer fyrir aukaíbúð. Kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. 202009347
Litlikriki 37 fastanúmer á aukaíbúð. Niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum 202012360
Berist til sveitarstjórnar: Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Kirkjugarður Lágfellskirkju - ósk um greiðslu kostaðar vegna stígagerðar. 202012377
Ósk Kirkjugarðs Lágafellskirkju um greiðslu útlagðs kostnaðar og aksturs vegna stígagerðar í C hluta garðsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Stefán Ómar Jónsson, bæjarfulltrúi, víkur sæti við afgreiðslu málsins.
***
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.3.6. Kæra til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis vegna ákvörðun um álagningu gatnagerðargjalda 202012241
Kæra til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis vegna ákvörðun um álagningu gatnagerðargjalda vegna byggingar hesthúss á lögbýlinu Laugabóli, lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu barna - beiðni um umsögn 202012269
Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna - beiðni um umsögn fyrir 11. janúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála - beiðni um umsögn 202012271
Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála - beiðni um umsögn fyrir 11. janúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu - beiðni um umsögn 202012270
Frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu - beiðni um umsögn fyrir 11. janúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Frumvarp til laga um kosningalög - beiðni um umsögn 202012299
Frumvarp til laga um kosningalög - beiðni um umsögn fyrir 12. janúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Með þessu frumvarpi hefur vinstri mönnum, m.a. VG, Samfylkingu, Pírötum ásamt fleirum, tekist að koma í frumvarp þetta áform um póstkosningu sem yrði afturför enda tíðkast slíkt án þess að vottar séu í viðurvist við afgreiðslu atkvæða eða atkvæði greidd í sendiráðum og ræðisskrifstofum. Nýlegar kosningar í Bandaríkjunum og úrslit þar hafa verið mikið til umfjöllunar en þar hefur m.a. verið deilt um gild atkvæði. Séu áform vinstri manna á Íslandi að koma slíku fyrirkomulag á hér á landi samfara ágreiningsmálum um kosningar og úrslit þeirra er vá fyrir dyrum. Því ber að gæta mjög að þessu frumvarpi og óstöðugum ,,nýjungum“ sem í því eru fólgnar og ógna beinlínis lýðræðinu sem stendur nú þegar traustum fótum á Íslandi umfram mörg önnur lönd.***
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.3.11. Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð - beiðni um umsögn 202012191
Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð - beiðni um umsögn fyrir 1. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Þessi áform stefna umferðarrétti almennings um hálendi landsins í voða. Það er miður og jafnframt er verið að stefna að því að færa vald úr dreifðu fyrirkomulagi í miðstýrt. Það að VG leiði slík áform er í anda vinstri manna en að það sé gert ásamt Framsókn og Sjálfstæðisflokks er eitthvað nýtt og í raun stórundarlegt.***
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.3.12. Þingsályktun um græna atvinnubyltingu - beiðni um umsögn 202012306
Þingsályktun um græna atvinnubyltingu - beiðni um umsögn fyrir 12. janúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Tillögur Velferðarvaktarinnar um mótvægisaðgerðir vegna Covid 19 202012235
Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga um mótvægsaðgerðir vegna COVID-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Stytting vinnuvikunnar - dagvinnufólk 202009221
Niðurstöður stofnana sem áttu eftir að klára útfærslu á styttingu vinnuvikunnar lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 301202012011F
Fundargerð 301. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof - beiðni um umsögn 202011369
Lagt fram til kynningar frá 1468. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar á Skálatúni 2019-2020 202011350
Úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar á Skálatúni lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs 202004005
Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs til nóvember lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2021-2024 202005420
Hækkun grunnfjárhæðar framfærslu frá 1.1.2021 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Fréttaflutningur fjölmiðla vegna fjárhagsaðstoðar 202012177
Fréttaflutningur man.is frá 30.11.2020 og DV frá 1.12.2020 um fjárhagsaðstoð í Mosfellsbæ ræddur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1435 202012014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 242202101001F
Bæjarstjórn óskar íþróttakonu Mosfellsbæjar, Cecilíu Rán Rúnarsdóttur, knattspyrnukonu, og íþróttakarli Mosfellsbæjar, Kristófer Karli Karlssyni, kylfingi innilega til hamingju með kjörið. Jafnframt er þjálfara ársins, Alexander Sigurðssyni, fimleikaþjálfara, óskað innilega til hamingju með kjörið.
***
Fundargerð 242. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.5.1. Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellbæjar 2020 202011333
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 530202012023F
Fundargerð 530. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2021 202012338
Lögð eru fram til kynningar drög að starfsáætlun skipulagsnefndar og fundardagatal fyrir árið 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Landsskipulagsstefna 2015-2026 - Viðauki 202011180
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 13.11.2020, með ósk um umsögnum tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 sem auglýst er til kynningar ásamt umhverfismati. Í tillögunni er sett fram stefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála og tekur hún eftir atvikum til allra viðfangsefna gildandi landsskipulagsstefnu.
Athugasemdafrestur er til og með 08.01.2021.
Umsögn og afgreiðslu málsins var frestað á 528. fundi nefndarinnar, svo fulltrúar skipulagsnefndar hefðu tíma til að kynna sér viðaukann.
Skipulagsstofnun hélt rafrænan kynningarfund á tillögunni 04.12.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Seljadalsnáma 201703003
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 14.12.2020, með ósk um umsögn um tillögu að matsáætlun vegna námuvinnslu Seljadalsnámu í Mosfellsbæ skv. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 106/2000 og 17. gr. reglugerðar nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum.
Matsáætlunin er unnin af Verkfræðistofunni Eflu fyrir Mosfellsbæ.
Athugasemdafrestur er auglýstur til og með 06.01.2021, framlenging var veitt til 13.01.2021.Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Hér virðist stefnt að opnun á námu sem hafði áður verið lokað og gengið frá með snyrtilegum hætti. Telur fulltrúi Miðflokksins ekki rétt að hefja þetta ferli að svo komnu máli enda ekki séð að fyrri ákvarðanir og ástæður um lokun á sínum tíma hafi verið rangar.Bókun D- og V- lista:
Bókun Miðflokksins í Mosfellsbæ í þessu máli er mjög villandi og röng.Því má vera ljóst að bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ skilur ekki um hvað málið snýst.
Það hefur engin ákvörðun verið tekin um mögulega opnun Seljadalsnámu í Mosfellsbæ. Málið er á frumstigi og í þessum fasa málsins er verið að óska eftir umsögn um matsáætlun sem er frumstig málsins. Næsta skref er svo undirbúningur á umhverfismati vegna mögulegrar opnunar á námunni.
Gagnbókun M-lista:
Í þessu verkefni er afar mikilvægt að mati fulltrúa Miðflokksins að könnuð verði betur afstaða þeirra sem búa næst Seljadalsnámu og hvort yfirleitt sé hljómgrunnur fyrir þessu í bæjarfélaginu áður en ferli af þessum toga er ýtt úr vör. Óþarfi er að svara hroka þeim sem felst í bókun meirihlutans í Mosfellsbæ.***
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.6.4. Umferðarljósastýringar á höfuðborgarsvæðinu 202012051
Borist hefur erindi frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 2.12.2020. Lögð fram til kynningar skýrsla með niðurstöðum úttektar SWECO á umferðarljósastýringum á höfuðborgarsvæðinu ásamt kynningarglærum og erindisbréfi samstarfshóps sveitarfélaganna og Vegagerðarinnar um umferðaljósastýringar.
Niðurstöður úttektar voru kynntar á 515. fundi SSH, þann 30.11.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Heytjarnarheiði L252202, L125204 - deiliskipulag frístundabyggðar 202010045
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir frístundahús að Heytjarnarheiði. Tillagan er í samræmi við aðalskipulag Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Arnarból í Elliðakotslandi, umsókn um byggingarleyfi 202011423
Borist hefur ósk um byggingarleyfi, frá Sigríði J. Hjaltested de Jesus, fyrir viðbyggingu frístundahúss að Arnarbóli, L125239.
Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 419. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa vegna þess að ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Brú Í Elliðakotslandi - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011303
Borist hefur ósk um byggingarleyfi, frá Konráði Þór Magnússyni, fyrir frístundahúsi á lóðinni Brú í landi Elliðakots, L125216.
Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 419. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa vegna þess að ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Brekkukot 123724 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011149
Borist hefur ósk um byggingarleyfi, frá Gísla Snorrasyni, fyrir einbýlishúsi á lóðinni Brekkukoti, L123724.
Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 419. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa vegna þess að ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Gerplutorg - deiliskipulag 202004232
Skipulagsnefnd samþykkti á 525. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir Gerplutorg í Helgafellshverfi.
Athugasemdafrestur var frá 19.11.2020 til 03.01.2021.
Athugasemdir bárust frá Sesari Loga Hreinssyni, dags. 23.11.2020 og Bjarna Bjarkasyni, f.h. íbúa í Gerplustræti 20, dags. 03.01.2021.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Litlikriki 37 beiðni um fastanúmer fyrir aukaíbúð. Tilkynning um kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. 202009347
Lögð er fram til kynningar niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í kæru máls nr. 85/2020. Nefndin vísaði málinu frá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 49 202101006F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 419 202012021F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 418202012003F
Fundargerð 418. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Bjarkarholt 11-29, Umsókn um byggingarleyfi. 201710129
NMM Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Bjarkarholt nr. 21 og 23, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Laxatunga 99 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202010345
Tæki og eignir ehf. Skeiðakri 5 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr.99, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 146,3 m², bílgeymsla 30,9 m², 576,8 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 419202012012F
Fundargerð 419. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Súluhöfði 53 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. 202007028
Íris Ösp Björnsdóttir sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 53, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 419. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Súluhöfði 41 / UMSÓKN um byggingarleyfi. 202002175
Magnús Freyr Ólafsson Klapparhlíð 18 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 41, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 419. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Helgadalsvegur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202007233
Einar K. Hermannsson Hólabraut 2 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús ásamt bílgeymslu á lóðinni Helgadalsvegur nr. 8, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 222,7 m², bílgeymsla 60,7 m², 759,79 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 419. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 420202012019F
Fundargerð 420. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Skólabraut 6-10 6R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202012091
Mosfellsbær sækir um leyfi til að rífa og farga færanlegum kennslustofum á lóðinni Skólabraut nr. 6-10, MHL 04, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir / niðurrif: 164,5 m², 621,0 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Völuteigur 7-11 7R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011075
Volfram ehf. sækir um leyfi til breytinga innra skipulags atvinnuhúsnæðis á lóðinni Völueigur nr.11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 420. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 421202012021F
Fundargerð 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Arnarból í Elliðakotslandi, umsókn um byggingarleyfi 202011423
Sigríður J Hjaltested de Jesus Suðurgötu 80 Siglufirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við núverandi frístundahús á lóðinni Arnarból, landnr. 125239, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 177,3 m², 425,16 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Brekkukot 123724 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011149
Gísli Snorrason Brekkukoti sækir um leyfi til að byggja úr timri einbýlishús á einnih hæð á lóðinni Brekkukot, landnr. 123724, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 136,7 m², 358,50 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Brekkutangi 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006589
Margrét Anna Ágústsdóttir sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss lóðinni Brekkutangi nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 3,3 m².
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Brú Í Elliðakotslandi - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011303
Konráð Þór Magnússon Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á lóðinni Brú í landi Elliðakots, landnr. 125216, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 129,5 m², 643,7 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Súluhöfði 49 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. 202008068
Jónas Bjarni Árnason Spóahöfða 17 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 49, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Sölkugata 1, umsókn um byggingarleyfi 202012342
Páll Þór Pálsson Sölkugötu 1 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Sölkugata nr. 1-3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
10.7. Völuteigur 1, Umsókn um byggingarleyfi 202006338
Birkiás ehf. Völuteigi 1 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags atvinnuhúsnæðis á lóðinni Völueigur nr.11, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun millilofta 182,3 m².Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 47202012009F
Fundargerð 47. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Akurholt 21 - stækkun húss 202010240
Skipulagsnefnd samþykkti á 525. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áformin voru kynnt með dreifibréfi sem borið var út í Akurholt 15, 17, 19, 20, 21 og Arnartanga 40.
Athugasemdafrestur var frá 02.11.2020 til og með 02.12.2020. Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 47. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
12. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 48202012018F
Fundargerð 48. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Arnartangi 40, Umsókn um byggingarleyfi 202006212
Skipulagsnefnd samþykkti á 524. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áformin voru kynnt með dreifibréfi sem borið var út í Arnartanga 33-40.
Athugasemdafrestur var frá 12.10.2020 til og með 15.11.2020. Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 48. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
13. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 49202101006F
Fundargerð 49. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Bílastæði og leikvöllur Lækjarhlíð 202001342
Skipulagsnefnd samþykkti á 525. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu að breyttu deiliskipulagi fyrir bílastæði og leikvöll í Lækjarhlíð og Klapparhlíð, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan var auglýst á vef sveitarfélagsins, í Mosfellingi og Lögbirtingablaðinu, auk þess að vera aðgengileg á upplýsingatorgi.
Athugasemdafrestur var frá 19.11.2020 til 03.01.2021.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 49. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
13.2. Bogatangi bílaplan - deiliskipulagsbreyting 202010066
Skipulagsnefnd samþykkti á 527. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu að breyttu deiliskipulagi fyrir bílaplan norðan við Bogatanga fyrir nýtt flokkunarsvæði fyrir grenndargáma, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan var auglýst á vef sveitarfélagsins, í Mosfellingi og Lögbirtingablaðinu, auk þess að vera aðgengileg á upplýsingatorgi. Kynningarbréf voru send í Bollatanga 12, 14, 16, 18, 20 og Grundartanga 17.
Athugasemdafrestur var frá 19.11.2020 til 03.01.2021.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 49. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
14. Notendaráð fatlaðs fólks - 10202011037F
Fundargerð 10. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Umsókn um starfsleyfi 202001080
Staðfesting á starfsleyfi Ásgarðs lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 10. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
14.2. Umsókn um starfsleyfi 202011207
Beiðni frá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar um umsögn notendaráðs vegna starfsleyfisumsóknar Skálatúns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 10. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
14.3. Félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19 202006457
Skýrsla framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs vegna aukins félagsstarfs fatlaðs fólks sumarið 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 10. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
14.4. Reglur um beingreiðslusamninga 202011042
Drög að reglum Mosfellsbæjar um beingreiðslusamninga lagðar fyrir til umræðu og kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 10. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
14.5. Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra 202006527
Drög að reglum Mosfellsbæjar um stuðnings- og stoðþjónustu við börn og barnafjölskyldur lagðar fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 10. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 892. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202012219
Fundargerð 892. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 892. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélag lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
16. Fundargerð 386. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna202012081
Fundargerð 386. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna
Fundargerð 386. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
17. Fundargerð 516. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202012214
Fundargerð 516. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 516. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
18. Fundargerð 517. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202012309
Fundargerð 517. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 517. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
19. Fundargerðir 189-211. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202012334
Fundargerðir stjórnar SHS 189-211 frá 6. mars til 9. október
Fundargerðir 189-211. funda Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lagðar fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
20. Fundargerð 212. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202012335
Fundargerð 212. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 212. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
21. Fundargerðir 213-220. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202012361
Fundargerðir 213-220. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerðir 213-220. funda Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lagðar fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalSHS 213 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 19.10.2020.pdfFylgiskjalSHS 214 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 23.10.2020 undirrituð.pdfFylgiskjalSHS 216 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 31.10.20 undirrituð.pdfFylgiskjalSHS 215 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 30.10.2020 undirrituð.pdfFylgiskjalSHS 217 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 13.11.20 undirrituð.pdfFylgiskjalSHS 218 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 20.11.2020 undirrituð.pdfFylgiskjalSHS 219 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 4.12.2020 undirrituð.pdfFylgiskjalSHS 220 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 11.12.2020 undirrituð.pdf
22. Fundargerð 440. fundar Sorpu bs202101115
Fundargerð 440. fundar Sorpu bs
Fundargerð 440. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
23. Fundargerð 441. fundar Sorpu bs202101116
Fundargerð 441. fundar Sorpu bs
Fundargerð 441. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
24. Fundargerð 442. fundar Sorpu bs202101117
Fundargerð 442. fundar Sorpu bs
Fundargerð 442. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
25. Fundargerð 331. fundar stjórnar strætó202012204
Fundargerð 331. fundar stjórnar strætó
Fundargerð 331. fundar stjórnar strætó lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
26. Fundargerð 332. fundar stjórnar strætó202012272
Fundargerð 332. fundar stjórnar strætó
Fundargerð 332. fundar stjórnar strætó lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.