Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. janúar 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1469202012007F

  Fund­ar­gerð 1469. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1470202012015F

   Fund­ar­gerð 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Mál­efni skíða­svæð­anna - út­boð á fram­kvæmd­um 202003102

    Við­auki við sam­komulag um end­ur­nýj­un og upp­bygg­ingu á mann­virkj­um skíða­svæða til af­greiðslu og stað­fest­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Inn­kauparegl­ur Mos­fells­bæj­ar 202012206

    Til­laga að nýj­um inn­kauparegl­um Mos­fells­bæj­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Sta­f­rænt ráð sveit­ar­fé­laga 202012176

    Til­laga um stofn­un mið­lægs tækniteym­is Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Stytt­ing vinnu­vik­unn­ar - dag­vinnu­fólk 202009221

    Nið­ur­stöð­ur um stytt­ingu vinnu­viku lagð­ar fram til stað­fest­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Fjölsmiðj­an - ósk um fjár­stuðn­ing 202012174

    Ósk Fjölsmiðj­unn­ar, verk­þjálf­un­ar, fram­leiðslu- og fræðslu­set­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, um fjár­stuðn­ing vegna sam­drátt­ar í rekstri m.a. vegna áhrifa COVID 19.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Við­ur­kenn­ing á bóta­skyldu vegna hag­nýt­ing­ar á grunn­vatni í Lax­nes­dýj­um 202012139

    Stefna Þór­ar­ins Jónas­son­ar á hend­ur Mos­fells­bæ þar sem þess er kraf­ist að bóta­skylda vegna hag­nýt­ing­ar á grunn­vatni í Lax­nes­dýj­um verði við­ur­kennd.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Samn­ing­ur við Vega­gerð­ina í tengsl­um við end­ur­bygg­ingu Þing­valla­veg­ar 202012002

    Drög að samn­ingi við Vega­gerð­ina í tengsl­um um end­ur­bygg­ingu Þing­valla­veg­ar lögð fram til sam­þykkt­ar. Sam­kvæmt samn­ingn­um mun Vega­gerð­in ann­ast samn­inga­gerð við land­eig­end­ur um kaup á nauð­syn­legu landi vegna að­komu að Jón­st­ótt.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.8. Samn­ing­ur um akst­urs­þjón­ustu 202012058

    Drög að samn­ingi við Blindra­fé­lag­ið um akst­urs­þjón­ustu lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.9. Breyt­ing á heil­brigðis­eft­ir­lits­svæð­um 202002130

    Bréf um­hverf­is­ráðu­neyt­is þar sem þess er óskað að Garða­bær, Kópa­vogs­bær, Hafn­ar­fjörð­ur, Mos­fells­bær og Seltjarn­ar­nes­bær hefji við­ræð­ur um að Mos­fells­bær og Seltjarn­ar­nes­bær bæt­ist við heil­brigðis­eft­ir­lits­svæði Hafn­ar­fjarð­ar og Kópa­vogs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bók­un M-lista:
    Með þessu mun enn ein stofn­un­in vænt­an­lega hverfa úr Mos­fells­bæ. Slíkt rýr­ir þjón­ustu við Mos­fell­inga. Því sit­ur full­trúi Mið­flokks­ins hjá.

    Bók­un D- og V-lista:
    Sú staða sem upp er komin i heil­brigð­is­nefnd Kjósa­svæð­is und­ir for­mennsku Mið­flokks­ins i Mos­fells­bæ kall­ar á að brýnt er að gera breyt­ing­ar á skipu­lagi eft­ir­lits­ins. Það er von okk­ar að þær breyt­ing­ar muni stuðla að öfl­ugra og skil­virk­ara eft­ir­liti og mun það lækka kostn­að Mos­fells­bæj­ar i mála­flokkn­um veru­lega.

    Verði af breyt­ing­un­um hef­ur eng­in ákvörð­un ver­ið tekin með áfram­hald­andi starfstöð stærra og öfl­ugra eft­ir­lits i Mos­fells­bæ.

    Gagn­bók­un M-lista:
    Full­trúi D-lista frá Mos­fells­bæ hlaut ekki kjör í for­manns­stól í Heil­brigð­is­nefnd Kjósa­svæð­is en full­trúi Mið­flokks­ins var kjör­inn formað­ur og hef­ur sam­st­arf við önn­ur sveit­ar­fé­lög geng­ið vel. Því mið­ur virð­ist erg­elsi meiri­hlut­ans í Mos­fells­bæ enda með þess­um hætti gegn hag­mun­um íbúa bæj­ar­ins.

    ***
    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

   • 2.10. Desja­mýri 14 - ósk um út­hlut­un lóð­ar 202011147

    Desja­mýri 14 - ósk um út­hlut­un lóð­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bók­un L-lista:
    Bæj­ar­full­trúi L-lista sit­ur hjá við af­greiðslu um aug­lýs­ingu lóð­ar­inn­ar að Desja­mýri 14 ef mein­ing­in er að aug­lýsa út­hlut­un án þess að út­búa út­hlut­un­ar­skil­mála í sam­ræmi við 2. gr. í út­hlut­un­ar­regl­um lóða í Mos­fells­bæ.

    ***
    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Desja­mýri 14 sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með þrem­ur at­kvæð­um bæj­ar­full­trúa C-, L-, og S-lista. Bæj­ar­full­trú­ar D-, M- og V- lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs um að aug­lýsa lóð­ina Desja­mýri 14 til út­hlut­un­ar og að út­hlut­un­ar­skil­mál­ar sem sam­þykkt­ir voru á 1445. fundi bæj­ar­ráðs og 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar vegna út­hlut­un­ar lóð­anna Desja­mýri 11, 12 og 13 verði lagð­ir til grund­vall­ar aug­lýs­ing­ar og út­hlut­un­ar sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi L-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

   • 2.11. Krafa um NPA þjón­ustu 202011017

    Stefna vegna NPA samn­ings

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1470. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1471202101002F

    Fund­ar­gerð 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Er­indi SI vegna hækk­un­ar gjald­skrár Sorpu 202012348

     Er­indi SI vegna hækk­un­ar gjald­skrár Sorpu

     Niðurstaða þessa fundar:

     Bók­un M-lista:
     Full­trúi Mið­flokks­ins tek­ur und­ir áhyggj­ur Sam­taka iðn­að­ar­ins hvað hækk­un á gjaldskrá SORPU varð­ar svo nemi hundruð pró­senta hækk­un á ein­staka lið­um henn­ar. Mið­flokk­ur­inn kall­ar eft­ir því að stjórn Sorpu taki þá ábyrgð sem henni ber og víki.

     Bók­un L-lista:
     Því er ein­dreg­ið beint til stjórn­ar og fram­kvæmda­stjóra Sorpu að eiga sam­töl og leggja fram öll þau gögn sem megi verða til þess að Sam­tök iðn­að­ar­ins, fyr­ir hönd að­ild­ar­fé­laga sinna, fái full­nægj­andi út­skýr­ing­ar á upp­bygg­ingu  nýrr­ar gjald­skrár Sorpu eins og óskað er eft­ir í bréfi sam­tak­anna frá 22. des­em­ber 2020.
      
     Bók­un D- og V- lista: 
     Sam­tal um  breyt­ing­ar á gjald­skrám Sorpu hef­ur þeg­ar far­ið fram á milli stjórn­enda Sorpu og Sam­taka iðn­að­ar­ins og for­send­ur á breyt­ing­um á gjald­skrám út­skýrð­ar. Það er mið­ur að það hafi leitt til þess að Sam­tök iðn­að­ar­ins hafi kos­ið að svara þeim sam­skipt­um í fjöl­miðl­um. Er­ind­inu er beint til eig­enda­vett­vangs Sorpu og verð­ur vænt­an­lega rætt þar í fram­hald­inu.
      
     Gagn­bók­un M-lista:
     Hér reng­ir meiri­hlut­inn í Mos­fells­bæ er­indi frá Sam­tök­um iðn­að­ar­ins. Einn­ig hafa full­trú­ar meiri­hlut­ans ráð­ist á sam­tökin að ósekju. Þetta verklag er óá­sætt­an­legt. Full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ minn­ir ann­ars á fyrri bók­an­ir sín­ar er lúta að mál­efn­um SORPU.

     Gagn­bók­un D- og V-lista:
     Það er rangt sem fram kem­ur í bók­un M-lista að í bók­un meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar sé ver­ið að rengja er­indi SI og ver­ið sé að ráð­ast a sam­tökin að ósekju.

     Þar er ein­fald­lega bent á stað­reynd­ir máls­ins sem eru að sam­tal um gjald­skrár­breyt­ing­ar  hef­ur þeg­ar far­ið fram milli SI og for­svars­manna Sorpu.

     ***
     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Ósk um nið­ur­fell­inu bygg­ing­ar­gjalda 202012350

     Dals­garð­ur ehf. ósk­ar nið­ur­fell­ing­ar bygg­ing­ar­gjalda, þ. á m. gatna­gerð­ar­gjalda.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Litlikriki 37 beiðni um fasta­núm­er fyr­ir auka­í­búð. Kæra til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála. 202009347

     Litlikriki 37 fasta­núm­er á auka­í­búð. Nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Áskor­un varð­andi fram­boð grænkera­fæð­is í skól­um 202012360

     Ber­ist til sveit­ar­stjórn­ar: Áskor­un varð­andi fram­boð grænkera­fæð­is í skól­um.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.5. Kirkju­garð­ur Lág­fells­kirkju - ósk um greiðslu kostað­ar vegna stíga­gerð­ar. 202012377

     Ósk Kirkju­garðs Lága­fells­kirkju um greiðslu út­lagðs kostn­að­ar og akst­urs vegna stíga­gerð­ar í C hluta garðs­ins.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Stefán Ómar Jóns­son, bæj­ar­full­trúi, vík­ur sæti við af­greiðslu máls­ins.

     ***
     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 3.6. Kæra til sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­is vegna ákvörð­un um álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalda 202012241

     Kæra til sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­is vegna ákvörð­un um álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalda vegna bygg­ing­ar hest­húss á lög­býl­inu Lauga­bóli, lögð fram til kynn­ing­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.7. Frum­varp til laga um sam­þætt­ingu þjón­ustu barna - beiðni um um­sögn 202012269

     Frum­varp til laga um sam­þætt­ingu þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna - beiðni um um­sögn fyr­ir 11. janú­ar

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.8. Frum­varp til laga um Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un vel­ferð­ar­mála - beiðni um um­sögn 202012271

     Frum­varp til laga um Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un vel­ferð­ar­mála - beiðni um um­sögn fyr­ir 11. janú­ar nk.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.9. Frum­varp til laga um Barna- og fjöl­skyldu­stofu - beiðni um um­sögn 202012270

     Frum­varp til laga um Barna- og fjöl­skyldu­stofu - beiðni um um­sögn fyr­ir 11. janú­ar nk.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.10. Frum­varp til laga um kosn­inga­lög - beiðni um um­sögn 202012299

     Frum­varp til laga um kosn­inga­lög - beiðni um um­sögn fyr­ir 12. janú­ar nk.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Bók­un M-lista:
     Með þessu frum­varpi hef­ur vinstri mönn­um, m.a. VG, Sam­fylk­ingu, Pír­öt­um ásamt fleir­um, tek­ist að koma í frum­varp þetta áform um póst­kosn­ingu sem yrði aft­ur­för enda tíðkast slíkt án þess að vott­ar séu í við­urvist við af­greiðslu at­kvæða eða at­kvæði greidd í sendi­ráð­um og ræð­is­skrif­stof­um. Ný­leg­ar kosn­ing­ar í Banda­ríkj­un­um og úr­slit þar hafa ver­ið mik­ið til um­fjöll­un­ar en þar hef­ur m.a. ver­ið deilt um gild at­kvæði. Séu áform vinstri manna á Ís­landi að koma slíku fyr­ir­komulag á hér á landi sam­fara ágrein­ings­mál­um um kosn­ing­ar og úr­slit þeirra er vá fyr­ir dyr­um. Því ber að gæta mjög að þessu frum­varpi og óstöð­ug­um ,,nýj­ung­um“ sem í því eru fólgn­ar og ógna bein­lín­is lýð­ræð­inu sem stend­ur nú þeg­ar traust­um fót­um á Ís­landi um­fram mörg önn­ur lönd.

     ***
     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.11. Frum­varp til laga um Há­lend­is­þjóð­garð - beiðni um um­sögn 202012191

     Frum­varp til laga um Há­lend­is­þjóð­garð - beiðni um um­sögn fyr­ir 1. fe­brú­ar nk.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Bók­un M-lista:
     Þessi áform stefna um­ferð­ar­rétti al­menn­ings um há­lendi lands­ins í voða. Það er mið­ur og jafn­framt er ver­ið að stefna að því að færa vald úr dreifðu fyr­ir­komu­lagi í mið­stýrt. Það að VG leiði slík áform er í anda vinstri manna en að það sé gert ásamt Fram­sókn og Sjálf­stæð­is­flokks er eitt­hvað nýtt og í raun stórund­ar­legt.

     ***
     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.12. Þings­álykt­un um græna at­vinnu­bylt­ingu - beiðni um um­sögn 202012306

     Þings­álykt­un um græna at­vinnu­bylt­ingu - beiðni um um­sögn fyr­ir 12. janú­ar nk.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.13. Til­lög­ur Vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar um mót­vægisað­gerð­ir vegna Covid 19 202012235

     Til­lög­ur Vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar til rík­is og sveit­ar­fé­laga um mót­vægs­að­gerð­ir vegna COVID-19.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.14. Stytt­ing vinnu­vik­unn­ar - dag­vinnu­fólk 202009221

     Nið­ur­stöð­ur stofn­ana sem áttu eft­ir að klára út­færslu á stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1471. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 301202012011F

     Fund­ar­gerð 301. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Frum­varp til laga um fæð­ing­ar- og for­eldra­or­lof - beiðni um um­sögn 202011369

      Lagt fram til kynn­ing­ar frá 1468. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 301. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Út­tekt Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar á Skála­túni 2019-2020 202011350

      Út­tekt Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar á Skála­túni lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 301. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Covid-19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 202004005

      Covid-19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs til nóv­em­ber lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 301. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2021-2024 202005420

      Hækk­un grunn­fjár­hæð­ar fram­færslu frá 1.1.2021 lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 301. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Frétta­flutn­ing­ur fjöl­miðla vegna fjár­hags­að­stoð­ar 202012177

      Frétta­flutn­ing­ur man.is frá 30.11.2020 og DV frá 1.12.2020 um fjár­hags­að­stoð í Mos­fells­bæ rædd­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 301. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1435 202012014F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 301. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 242202101001F

      Bæj­ar­stjórn ósk­ar íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar, Cecilíu Rán Rún­ars­dótt­ur, knatt­spyrnu­konu, og íþrót­ta­karli Mos­fells­bæj­ar, Kristó­fer Karli Karls­syni, kylf­ingi inni­lega til ham­ingju með kjör­ið. Jafn­framt er þjálf­ara árs­ins, Al­ex­and­er Sig­urðs­syni, fim­leika­þjálf­ara, óskað inni­lega til ham­ingju með kjör­ið.

      ***
      Fund­ar­gerð 242. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Kjör íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fell­bæj­ar 2020 202011333

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 242. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 530202012023F

       Fund­ar­gerð 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar 2021 202012338

        Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar og fund­ar­da­gatal fyr­ir árið 2021.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Lands­skipu­lags­stefna 2015-2026 - Við­auki 202011180

        Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 13.11.2020, með ósk um um­sögn­um til­lögu að við­auka við Lands­skipu­lags­stefnu 2015-2026 sem aug­lýst er til kynn­ing­ar ásamt um­hverf­is­mati. Í til­lög­unni er sett fram stefna um lofts­lags­mál, lands­lag og lýð­heilsu í tengsl­um við fram­kvæmd skipu­lags­mála og tek­ur hún eft­ir at­vik­um til allra við­fangs­efna gild­andi lands­skipu­lags­stefnu.
        At­huga­semda­frest­ur er til og með 08.01.2021.
        Um­sögn og af­greiðslu máls­ins var frestað á 528. fundi nefnd­ar­inn­ar, svo full­trú­ar skipu­lags­nefnd­ar hefðu tíma til að kynna sér við­auk­ann.
        Skipu­lags­stofn­un hélt ra­f­ræn­an kynn­ing­ar­f­und á til­lög­unni 04.12.2020.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.3. Selja­dals­náma 201703003

        Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 14.12.2020, með ósk um um­sögn um til­lögu að matsáætlun vegna námu­vinnslu Selja­dals­námu í Mos­fells­bæ skv. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 106/2000 og 17. gr. reglu­gerð­ar nr. 660/2015 um mat á um­hverf­isáhrif­um.
        Matsáætl­un­in er unn­in af Verk­fræði­stof­unni Eflu fyr­ir Mos­fells­bæ.
        At­huga­semda­frest­ur er aug­lýst­ur til og með 06.01.2021, fram­leng­ing var veitt til 13.01.2021.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un M-lista:
        Hér virð­ist stefnt að opn­un á námu sem hafði áður ver­ið lokað og geng­ið frá með snyrti­leg­um hætti. Tel­ur full­trúi Mið­flokks­ins ekki rétt að hefja þetta ferli að svo komnu máli enda ekki séð að fyrri ákvarð­an­ir og ástæð­ur um lok­un á sín­um tíma hafi ver­ið rang­ar.

        Bók­un D- og V- lista:
        Bók­un Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ í þessu máli er mjög vill­andi og röng.

        Því má vera ljóst að bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ skil­ur ekki um hvað mál­ið snýst.

        Það hef­ur eng­in ákvörð­un ver­ið tekin um mögu­lega opn­un Selja­dals­námu í Mos­fells­bæ. Mál­ið er á frum­stigi og í þess­um fasa máls­ins er ver­ið að óska eft­ir um­sögn um matsáætlun sem er frumst­ig máls­ins. Næsta skref er svo und­ir­bún­ing­ur á um­hverf­is­mati vegna mögu­legr­ar opn­un­ar á námunni.

        Gagn­bók­un M-lista:
        Í þessu verk­efni er afar mik­il­vægt að mati full­trúa Mið­flokks­ins að könn­uð verði bet­ur af­staða þeirra sem búa næst Selja­dals­námu og hvort yf­ir­leitt sé hljóm­grunn­ur fyr­ir þessu í bæj­ar­fé­lag­inu áður en ferli af þess­um toga er ýtt úr vör. Óþarfi er að svara hroka þeim sem felst í bók­un meiri­hlut­ans í Mos­fells­bæ.

        ***
        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

       • 6.4. Um­ferð­ar­ljós­a­stýr­ing­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202012051

        Borist hef­ur er­indi frá Sam­tök­um sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, dags. 2.12.2020. Lögð fram til kynn­ing­ar skýrsla með nið­ur­stöð­um út­tekt­ar SWECO á um­ferð­ar­ljós­a­stýr­ing­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ásamt kynn­ing­arg­lær­um og er­ind­is­bréfi sam­starfs­hóps sveit­ar­fé­lag­anna og Vega­gerð­ar­inn­ar um um­ferða­ljós­a­stýr­ing­ar.
        Nið­ur­stöð­ur út­tekt­ar voru kynnt­ar á 515. fundi SSH, þann 30.11.2020.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.5. Heytjarn­ar­heiði L252202, L125204 - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202010045

        Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að nýju deili­skipu­lagi fyr­ir frí­stunda­hús að Heytjarn­ar­heiði. Til­lag­an er í sam­ræmi við að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.6. Arn­ar­ból í Ell­iða­kotslandi, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202011423

        Borist hef­ur ósk um bygg­ing­ar­leyfi, frá Sig­ríði J. Hjaltested de Jes­us, fyr­ir við­bygg­ingu frí­stunda­húss að Arn­ar­bóli, L125239.
        Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 419. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa vegna þess að ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.7. Brú Í Ell­iða­kotslandi - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011303

        Borist hef­ur ósk um bygg­ing­ar­leyfi, frá Kon­ráði Þór Magnús­syni, fyr­ir frí­stunda­húsi á lóð­inni Brú í landi Ell­iða­kots, L125216.
        Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 419. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa vegna þess að ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.8. Brekku­kot 123724 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011149

        Borist hef­ur ósk um bygg­ing­ar­leyfi, frá Gísla Snorra­syni, fyr­ir ein­býl­is­húsi á lóð­inni Brekku­koti, L123724.
        Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 419. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa vegna þess að ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.9. Gerplutorg - deili­skipu­lag 202004232

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 525. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Gerplutorg í Helga­fells­hverfi.
        At­huga­semda­frest­ur var frá 19.11.2020 til 03.01.2021.
        At­huga­semd­ir bár­ust frá Ses­ari Loga Hreins­syni, dags. 23.11.2020 og Bjarna Bjarka­syni, f.h. íbúa í Gerplustræti 20, dags. 03.01.2021.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.10. Litlikriki 37 beiðni um fasta­núm­er fyr­ir auka­í­búð. Til­kynn­ing um kæru til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála. 202009347

        Lögð er fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála í kæru máls nr. 85/2020. Nefnd­in vís­aði mál­inu frá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 49 202101006F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 419 202012021F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 530. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 418202012003F

        Fund­ar­gerð 418. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Bjark­ar­holt 11-29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710129

         NMM Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 21 og 23, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 418. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Laxa­tunga 99 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010345

         Tæki og eign­ir ehf. Skeiðakri 5 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tunga nr.99, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð­ir: Íbúð 146,3 m², bíl­geymsla 30,9 m², 576,8 m³.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 418. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 419202012012F

         Fund­ar­gerð 419. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Súlu­höfði 53 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi. 202007028

          Íris Ösp Björns­dótt­ir sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Súlu­höfði nr. 53, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 419. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.2. Súlu­höfði 41 / UM­SÓKN um bygg­ing­ar­leyfi. 202002175

          Magnús Freyr Ólafs­son Klapp­ar­hlíð 18 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Súlu­höfði nr. 41, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 419. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.3. Helga­dals­veg­ur 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202007233

          Ein­ar K. Her­manns­son Hóla­braut 2 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús ásamt bíl­geymslu á lóð­inni Helga­dals­veg­ur nr. 8, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Íbúð 222,7 m², bíl­geymsla 60,7 m², 759,79 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 419. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 420202012019F

          Fund­ar­gerð 420. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Skóla­braut 6-10 6R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202012091

           Mos­fells­bær sæk­ir um leyfi til að rífa og farga fær­an­leg­um kennslu­stof­um á lóð­inni Skóla­braut nr. 6-10, MHL 04, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Stærð­ir / nið­urrif: 164,5 m², 621,0 m³.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 420. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.2. Völu­teig­ur 7-11 7R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011075

           Volfram ehf. sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Völu­eig­ur nr.11, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Stærð­ir breyt­ast ekki.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 420. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 421202012021F

           Fund­ar­gerð 421. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 10.1. Arn­ar­ból í Ell­iða­kotslandi, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202011423

            Sig­ríð­ur J Hjaltested de Jes­us Suð­ur­götu 80 Siglufirði sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri við­bygg­ingu við nú­ver­andi frí­stunda­hús á lóð­inni Arn­ar­ból, landnr. 125239, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: 177,3 m², 425,16 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 421. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.2. Brekku­kot 123724 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011149

            Gísli Snorra­son Brekku­koti sæk­ir um leyfi til að byggja úr timri ein­býl­is­hús á einn­ih hæð á lóð­inni Brekku­kot, landnr. 123724, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 136,7 m², 358,50 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 421. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.3. Brekku­tangi 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006589

            Mar­grét Anna Ág­ústs­dótt­ir sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta rað­húss lóð­inni Brekku­tangi nr. 9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 3,3 m².

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 421. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.4. Brú Í Ell­iða­kotslandi - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011303

            Kon­ráð Þór Magnús­son Fléttu­völl­um 35 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri frí­stunda­hús á lóð­inni Brú í landi Ell­iða­kots, landnr. 125216, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: 129,5 m², 643,7 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 421. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.5. Súlu­höfði 49 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi. 202008068

            Jón­as Bjarni Árna­son Spóa­höfða 17 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Súlu­höfði nr. 49, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 421. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.6. Sölkugata 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202012342

            Páll Þór Páls­son Sölku­götu 1 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Sölkugata nr. 1-3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 421. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.7. Völu­teig­ur 1, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006338

            Birki­ás ehf. Völu­teigi 1 sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Völu­eig­ur nr.11, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Stækk­un milli­lofta 182,3 m².

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 421. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 47202012009F

            Fund­ar­gerð 47. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 11.1. Ak­ur­holt 21 - stækk­un húss 202010240

             Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 525. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform í sam­ræmi við 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
             Áformin voru kynnt með dreifi­bréfi sem bor­ið var út í Ak­ur­holt 15, 17, 19, 20, 21 og Arn­ar­tanga 40.
             At­huga­semda­frest­ur var frá 02.11.2020 til og með 02.12.2020. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 47. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 48202012018F

             Fund­ar­gerð 48. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

             • 12.1. Arn­ar­tangi 40, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006212

              Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 524. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform í sam­ræmi við 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
              Áformin voru kynnt með dreifi­bréfi sem bor­ið var út í Arn­ar­tanga 33-40.
              At­huga­semda­frest­ur var frá 12.10.2020 til og með 15.11.2020. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 48. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 13. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 49202101006F

              Fund­ar­gerð 49. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 13.1. Bíla­stæði og leik­völl­ur Lækj­ar­hlíð 202001342

               Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 525. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu að breyttu deili­skipu­lagi fyr­ir bíla­stæði og leik­völl í Lækj­ar­hlíð og Klapp­ar­hlíð, skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
               Til­lag­an var aug­lýst á vef sveit­ar­fé­lags­ins, í Mos­fell­ingi og Lög­birt­inga­blað­inu, auk þess að vera að­gengi­leg á upp­lýs­inga­torgi.
               At­huga­semda­frest­ur var frá 19.11.2020 til 03.01.2021.
               Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 49. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 13.2. Bo­ga­tangi bíla­plan - deili­skipu­lags­breyt­ing 202010066

               Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 527. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu að breyttu deili­skipu­lagi fyr­ir bíla­plan norð­an við Bo­ga­tanga fyr­ir nýtt flokk­un­ar­svæði fyr­ir grennd­argáma, skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
               Til­lag­an var aug­lýst á vef sveit­ar­fé­lags­ins, í Mos­fell­ingi og Lög­birt­inga­blað­inu, auk þess að vera að­gengi­leg á upp­lýs­inga­torgi. Kynn­ing­ar­bréf voru send í Bolla­tanga 12, 14, 16, 18, 20 og Grund­ar­tanga 17.
               At­huga­semda­frest­ur var frá 19.11.2020 til 03.01.2021.
               Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 49. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 14. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 10202011037F

               Fund­ar­gerð 10. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

               • 14.1. Um­sókn um starfs­leyfi 202001080

                Stað­fest­ing á starfs­leyfi Ás­garðs lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 10. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 14.2. Um­sókn um starfs­leyfi 202011207

                Beiðni frá Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar um um­sögn not­enda­ráðs vegna starfs­leyf­is­um­sókn­ar Skála­túns.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 10. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 14.3. Fé­lags­st­arf fyr­ir full­orð­ið fatlað fólk sum­ar­ið 2020 vegna COVID-19 202006457

                Skýrsla fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs vegna auk­ins fé­lags­starfs fatl­aðs fólks sum­ar­ið 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 10. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 14.4. Regl­ur um bein­greiðslu­samn­inga 202011042

                Drög að regl­um Mos­fells­bæj­ar um bein­greiðslu­samn­inga lagð­ar fyr­ir til um­ræðu og kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 10. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 14.5. Regl­ur um stuðn­ing við börn og fjöl­skyld­ur þeirra 202006527

                Drög að regl­um Mos­fells­bæj­ar um stuðn­ings- og stoð­þjón­ustu við börn og barna­fjöl­skyld­ur lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 10. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 15. Fund­ar­gerð 892. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202012219

                Fundargerð 892. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                Fund­ar­gerð 892. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­lag lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 16. Fund­ar­gerð 386. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202012081

                Fundargerð 386. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna

                Fund­ar­gerð 386. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 17. Fund­ar­gerð 516. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202012214

                Fundargerð 516. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                Fund­ar­gerð 516. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 18. Fund­ar­gerð 517. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202012309

                Fundargerð 517. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                Fund­ar­gerð 517. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 19. Fund­ar­gerð­ir 189-211. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202012334

                Fundargerðir stjórnar SHS 189-211 frá 6. mars til 9. október

                Fund­ar­gerð­ir 189-211. funda Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lagð­ar fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 20. Fund­ar­gerð 212. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202012335

                Fundargerð 212. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu

                Fund­ar­gerð 212. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 21. Fund­ar­gerð­ir 213-220. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202012361

                Fundargerðir 213-220. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu

                Fund­ar­gerð­ir 213-220. funda Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lagð­ar fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 22. Fund­ar­gerð 440. fund­ar Sorpu bs202101115

                Fundargerð 440. fundar Sorpu bs

                Fund­ar­gerð 440. fund­ar Sorpu bs lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 23. Fund­ar­gerð 441. fund­ar Sorpu bs202101116

                Fundargerð 441. fundar Sorpu bs

                Fund­ar­gerð 441. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 24. Fund­ar­gerð 442. fund­ar Sorpu bs202101117

                Fundargerð 442. fundar Sorpu bs

                Fund­ar­gerð 442. fund­ar Sorpu bs lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 25. Fund­ar­gerð 331. fund­ar stjórn­ar strætó202012204

                Fundargerð 331. fundar stjórnar strætó

                Fund­ar­gerð 331. fund­ar stjórn­ar strætó lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               • 26. Fund­ar­gerð 332. fund­ar stjórn­ar strætó202012272

                Fundargerð 332. fundar stjórnar strætó

                Fund­ar­gerð 332. fund­ar stjórn­ar strætó lögð fram til kynn­ing­ar á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

               Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 22:42