Mál númer 202009221
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Niðurstöður um styttingu vinnuviku lagðar fram til staðfestingar.
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Niðurstöður stofnana sem áttu eftir að klára útfærslu á styttingu vinnuvikunnar lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 1471. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. janúar 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1471
Niðurstöður stofnana sem áttu eftir að klára útfærslu á styttingu vinnuvikunnar lagðar fram til kynningar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum tillögu þeirra stofnana, sem greindar eru í fyrirliggjandi minnisblaði.
- 17. desember 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1470
Niðurstöður um styttingu vinnuviku lagðar fram til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum tillögu stofnana bæjarins um styttingu vinnuvikunnar, sem fram kemur í fyrirliggjandi minnisblaði. Styttingin tekur gildi 1. janúar 2021.
- 11. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #771
Minnisblað mannauðsstjóra um verkefnið.
Afgreiðsla 1464. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. nóvember 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1464
Minnisblað mannauðsstjóra um verkefnið.
Hanna Guðlaugsdóttir, mannauðsstjóri, kynnti undirbúning að styttingu vinnuviku, sem byggist á samkomulagi sem gert var í tengslum við kjarasamninga á árinu.