Mál númer 202007028
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Íris Ösp Björnsdóttir sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 53, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Afgreiðsla 419. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
- 11. desember 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #419
Íris Ösp Björnsdóttir sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 53, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
- 14. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #769
Íris Ösp Björnsdóttir Þverholti 29 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 53, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 220,2 m², bílgeymsla 50,1 m², 1.353,3 m³.
Afgreiðsla 412. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar.
- 2. október 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #412
Íris Ösp Björnsdóttir Þverholti 29 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 53, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 220,2 m², bílgeymsla 50,1 m², 1.353,3 m³.
Samþykkt
- 30. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #768
Borist hefur erindi frá Írisi Ösp Björnsdóttur um byggingarleyfi og fyrirspurn, dags. 23.09.2020. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar, á 410. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, til umsagnar vegna ákvæða deiliskipulags og hæðar húss.
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #768
Íris Ösp Björnsdóttir Þverholti 29 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 53 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 220,2 m², 50,1 m², 1.189,4 m³.
Afgreiðsla 410. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar.
- 28. september 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #523
Íris Ösp Björnsdóttir Þverholti 29 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 53 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 220,2 m², 50,1 m², 1.189,4 m³.
- 28. september 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #523
Borist hefur erindi frá Írisi Ösp Björnsdóttur um byggingarleyfi og fyrirspurn, dags. 23.09.2020. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar, á 410. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, til umsagnar vegna ákvæða deiliskipulags og hæðar húss.
Fulltrúi L-Lista situr hjá.
Skipulagsnefnd getur ekki heimilað byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi í samræmi við teikningar. Í skilmálum kemur fram að veggir langhliða skulu ekki vera hærri en 3,5 metrar. Skipulagsnefnd hefur heimilað hús með flötum þökum en þá skal ákvæði um hæðir útveggja fylgt og hönnun leyst í samræmi við það. Skipulagsnefnd fylgir því fyrri fordæmum. - 23. september 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #410
Íris Ösp Björnsdóttir Þverholti 29 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 53 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 220,2 m², 50,1 m², 1.189,4 m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem hönnun húss er að hluta til ekki í samræmi við skilmála deiliskipulags.