Mál númer 202011303
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Konráð Þór Magnússon Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á lóðinni Brú í landi Elliðakots, landnr. 125216, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,5 m², 643,7 m³.
Afgreiðsla 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Borist hefur ósk um byggingarleyfi, frá Konráði Þór Magnússyni, fyrir frístundahúsi á lóðinni Brú í landi Elliðakots, L125216. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 419. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa vegna þess að ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. janúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #530
Konráð Þór Magnússon Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á lóðinni Brú í landi Elliðakots, landnr. 125216, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,5 m², 643,7 m³.
- 8. janúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #530
Borist hefur ósk um byggingarleyfi, frá Konráði Þór Magnússyni, fyrir frístundahúsi á lóðinni Brú í landi Elliðakots, L125216. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 419. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa vegna þess að ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
Þar sem um nýbyggingu frístundahúss er að ræða telur skipulagsnefnda að gera skuli deiliskipulagsbreytingu á nærliggjandi deiliskipulagi svo það nái utan um framkvæmdina. Í samræmi við 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 heimilar skipulagsnefnd umsækjanda leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags.
- 22. desember 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #421
Konráð Þór Magnússon Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á lóðinni Brú í landi Elliðakots, landnr. 125216, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,5 m², 643,7 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.