Mál númer 202011017
- 18. maí 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #805
Dómur Hæstaréttar varðandi NPA þjónustu lagður fram til kynningar.
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. maí 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1535
Dómur Hæstaréttar varðandi NPA þjónustu lagður fram til kynningar.
Niðurstaða dóms Hæstaréttar í málinu kynnt.
- 27. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #792
Dómur Landsréttar í málinu lagður fyrir til kynningar.
Afgreiðsla 312. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 792. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #792
Dómur landsréttar í málinu lagður fram til kynningar.
Afgreiðsla 1507. fundar bæjarráðs samþykkt á 792. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. október 2021
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #312
Dómur Landsréttar í málinu lagður fyrir til kynningar.
Lagt fram.
- 14. október 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1507
Dómur landsréttar í málinu lagður fram til kynningar.
Dómur landsréttar í málinu lagður fram til kynningar.
- 5. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #782
Niðurstaða héraðsdóms kynnt fyrir fjölskyldunefnd.
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins telur þennan dóm alvarlega áminningu og spurning hvort áfrýjun bætti stöðu Mosfellsbæjar. Hér virðist Mosfellsbær fara fram með fordæmi. Hvort það sé gott eða vont fordæmi kemur í ljós á síðari stigum í meðförum dómstóla. Sá sem sækir málið gegn Mosfellsbæ mun væntanlega verða fyrir miklum kostnaði og ekki á bætandi þann kostnað sem þegar hefur fallið til. Það er ekki auðsótt að ganga þau svipugöng sem þessi einstaklingur hefur þurft að fara um í þessu máli í því augnamiði að sækja rétt sinn.Bókun V- og D-lista
Hér er um mjög stórt og fordæmisgefandi mál ræða. Það er nauðsynlegt fyrir öll sveitarfélög á landinu að fá úr því skorið hvort að fjármögnun á NPA samningum sé alfarið á vegum sveitarfélaga þó að reglur kveði á um sameiginlegan kostnað ríkis og sveitarfélaga um þá samninga. Ef niðurstaða Landsréttar verður sú sama og héraðsdóms þarf augljóslega að endurskoða frá grunni samskipti ríksis og sveitarfélaga vegna þessara samninga.
***Afgreiðsla 306. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. apríl 2021
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #306
Niðurstaða héraðsdóms kynnt fyrir fjölskyldunefnd.
Niðurstáða héraðsdóms lögð fyrir til kynningar.
- 7. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #780
Dómur héraðsdóms i máli vegna NPA samnings lagður fram til kynningar.
Bókun M-lista
Fulltrúi MIðflokksins leggur áherslu á að NPA samningar verði gerðir við þá sem rétt eiga á þjónustu sem þeim tengjast.***
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. mars 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1483
Dómur héraðsdóms i máli vegna NPA samnings lagður fram til kynningar.
Niðurstaða héraðsdóms kynnt fyrir bæjarráði. Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að áfrýja málinu til Landsréttar. Lögmanni Mosfellsbæjar er falið að fara með hagsmuni Mosfellsbæjar í málinu.
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Stefna vegna NPA samnings
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. desember 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1470
Stefna vegna NPA samnings
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni Mosfellsbæjar að gæta hagsmuna Mosfellsbæjar í málinu.
- 25. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #772
Krafa frá Magna lögmönnum ehf. um að samþykkt NPA þjónusta hefjist strax. Trúnaðarmál.
Afgreiðsla 299. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 772. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. nóvember 2020
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #299
Krafa frá Magna lögmönnum ehf. um að samþykkt NPA þjónusta hefjist strax. Trúnaðarmál.
Krafa frá Magna lögmönnum um NPA þjónustu lögð fram ásamt drögum að svari framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að svara Magna lögmönnum með þeim drögum að bréfi sem liggja fyrir í málinu.