Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202012004

  • 13. janúar 2021

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #774

    Þings­álykt­un um skák­k­ennslu í grunn­skól­um - beiðni um um­sögn fyr­ir 11. des­em­ber

    Bók­un M-lista:
    Það er afar brýnt að kennsla sé aukin enn frek­ar en áður í raun­grein­um og í rök­hugs­un al­mennt í grunn­skól­um lands­ins. Óskil­greind val­fög hafa ekki skilað til­ætl­uð­um ár­ang­ir til efl­ing­ar á stærð­fræði­þekk­ingu og öðr­um nátt­úru­fræði­grein­um á Ís­landi. Það hafa fjöl­marg­ar al­þjóð­leg­ar rann­sókn­ir sýnt fram á. Skák­í­þrótt­in er ein þeirra greina sem styrk­ir rök­hugs­un og bygg­ir upp sterka ein­stak­linga. Full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ tek­ur heils­hug­ar und­ir þessa þingslálykt­un enda mið­ar hún að því að auka sam­keppn­is­hæfni ungs fólks til að takst á við sí­fellt flókn­ari heim.

    ***
    Af­greiðsla 1469. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 774. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 10. desember 2020

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1469

      Þings­álykt­un um skák­k­ennslu í grunn­skól­um - beiðni um um­sögn fyr­ir 11. des­em­ber

      Lagt fram.