Mál númer 202011180
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 13.11.2020, með ósk um umsögnum tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 sem auglýst er til kynningar ásamt umhverfismati. Í tillögunni er sett fram stefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála og tekur hún eftir atvikum til allra viðfangsefna gildandi landsskipulagsstefnu. Athugasemdafrestur er til og með 08.01.2021. Umsögn og afgreiðslu málsins var frestað á 528. fundi nefndarinnar, svo fulltrúar skipulagsnefndar hefðu tíma til að kynna sér viðaukann. Skipulagsstofnun hélt rafrænan kynningarfund á tillögunni 04.12.2020.
Afgreiðsla 530. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. janúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #530
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 13.11.2020, með ósk um umsögnum tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 sem auglýst er til kynningar ásamt umhverfismati. Í tillögunni er sett fram stefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála og tekur hún eftir atvikum til allra viðfangsefna gildandi landsskipulagsstefnu. Athugasemdafrestur er til og með 08.01.2021. Umsögn og afgreiðslu málsins var frestað á 528. fundi nefndarinnar, svo fulltrúar skipulagsnefndar hefðu tíma til að kynna sér viðaukann. Skipulagsstofnun hélt rafrænan kynningarfund á tillögunni 04.12.2020.
Lagt fram og kynnt.
- 25. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #772
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 13.11.2020, með ósk um umsögnum tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 sem auglýst er til kynningar ásamt umhverfismati. Í tillögunni er sett fram stefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála og tekur hún eftir atvikum til allra viðfangsefna gildandi landsskipulagsstefnu. Athugasemdafrestur er til og með 08.01.2021.
Afgreiðsla 528. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 772. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. nóvember 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #528
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 13.11.2020, með ósk um umsögnum tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 sem auglýst er til kynningar ásamt umhverfismati. Í tillögunni er sett fram stefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála og tekur hún eftir atvikum til allra viðfangsefna gildandi landsskipulagsstefnu. Athugasemdafrestur er til og með 08.01.2021.
Lagt fram og kynnt. Umsögn og afgreiðslu málsins er frestað til næsta fundar til að fulltrúar Skipulagsnefndar fái rýmri tíma til þess að kynna sér viðauka Landsskipulagsstefnunnar.