Mál númer 202006589
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Margrét Anna Ágústsdóttir sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss lóðinni Brekkutangi nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 3,3 m².
Afgreiðsla 421. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
- 8. janúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #530
Margrét Anna Ágústsdóttir sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss lóðinni Brekkutangi nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 3,3 m².
- 22. desember 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #421
Margrét Anna Ágústsdóttir sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss lóðinni Brekkutangi nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 3,3 m².
Samþykkt
- 9. desember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #773
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Maríu Guðmundsdóttur, dags. 14.09.2020, fyrir Brekkutanga 9. fyrir Brekkutanga 9, þar sem ekki er í gildi deiliskipulag. Um er að ræða útlitsbreytingu. Fyrir liggur samþykki annarra húseiganda í sömu húsalengju.
Afgreiðsla 529. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 773. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. desember 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #529
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Maríu Guðmundsdóttur, dags. 14.09.2020, fyrir Brekkutanga 9. fyrir Brekkutanga 9, þar sem ekki er í gildi deiliskipulag. Um er að ræða útlitsbreytingu. Fyrir liggur samþykki annarra húseiganda í sömu húsalengju.
Þar sem að samþykki annarra húseiganda í sömu húsalengju liggur fyrir samþykkir skipulagsnefnd að falla frá grenndarkynningu í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Byggingarfulltrúa er heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.