Mál númer 202012002
- 27. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #775
Drög að samningi við Vegagerðina í tengslum um endurbyggingu Þingvallavegar lögð fram til samþykktar. Samkvæmt samningnum mun Vegagerðin annast samningagerð við landeigendur um kaup á nauðsynlegu landi vegna aðkomu að Jónstótt.
Afgreiðsla 1473. fundar bæjarráðs samþykkt á 775. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
- 21. janúar 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1473
Drög að samningi við Vegagerðina í tengslum um endurbyggingu Þingvallavegar lögð fram til samþykktar. Samkvæmt samningnum mun Vegagerðin annast samningagerð við landeigendur um kaup á nauðsynlegu landi vegna aðkomu að Jónstótt.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að undirrita fyrirliggjandi samkomulag við Vegagerðina er tengist samningum við eiganda að landi Hraðastaða I vegna nýs deiliskipulags kringum Jónstótt.
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Drög að samningi við Vegagerðina í tengslum um endurbyggingu Þingvallavegar lögð fram til samþykktar. Samkvæmt samningnum mun Vegagerðin annast samningagerð við landeigendur um kaup á nauðsynlegu landi vegna aðkomu að Jónstótt.
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. desember 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1470
Drög að samningi við Vegagerðina í tengslum um endurbyggingu Þingvallavegar lögð fram til samþykktar. Samkvæmt samningnum mun Vegagerðin annast samningagerð við landeigendur um kaup á nauðsynlegu landi vegna aðkomu að Jónstótt.
Málinu frestað fram að næsta fundi bæjarráðs.