Mál númer 202012058
- 27. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #775
Ferðaþjónustusamningur Blindrafélagsins og Mosfellsbæjar kynntur notendaráði.
Afgreiðsla 11. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 775. fundi bæjarstjórnar.
- 20. janúar 2021
Notendaráð fatlaðs fólks #11
Ferðaþjónustusamningur Blindrafélagsins og Mosfellsbæjar kynntur notendaráði.
Lagt fram og kynnt fyrir ráðinu.
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Drög að samningi við Blindrafélagið um akstursþjónustu lögð fyrir til samþykktar.
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. desember 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1470
Drög að samningi við Blindrafélagið um akstursþjónustu lögð fyrir til samþykktar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að ganga til samninga við Blindrafélagið um akstursþjónustu fyrir lögblinda íbúa Mosfellsbæjar sem valkost við almenna akstursþjónustu fatlaðs fólks í samræmi við fyrirliggjandi drög að samningi, sem taki gildi frá og með 1. janúar 2021.