Mál númer 202006212
- 19. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #783
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir Arnartanga 40 sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Arnartangi nr. 40, í samræmi við framlögð gögn. Grendarkynningu umsóknar um byggingarleyfi lauk 15.11.2020. Stækkun: 64,8 m²,184,1 m³
Afgreiðsla 435. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
- 14. maí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #542
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir Arnartanga 40 sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Arnartangi nr. 40, í samræmi við framlögð gögn. Grendarkynningu umsóknar um byggingarleyfi lauk 15.11.2020. Stækkun: 64,8 m²,184,1 m³
- 7. maí 2021
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #435
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir Arnartanga 40 sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Arnartangi nr. 40, í samræmi við framlögð gögn. Grendarkynningu umsóknar um byggingarleyfi lauk 15.11.2020. Stækkun: 64,8 m²,184,1 m³
Samþykkt
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Skipulagsnefnd samþykkti á 524. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi sem borið var út í Arnartanga 33-40. Athugasemdafrestur var frá 12.10.2020 til og með 15.11.2020. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 48. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 774. fundi bæjarstjórnar.
- 18. desember 2020
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #48
Skipulagsnefnd samþykkti á 524. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi sem borið var út í Arnartanga 33-40. Athugasemdafrestur var frá 12.10.2020 til og með 15.11.2020. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnt áform, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum.
- 14. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #769
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Halldóru Sigríði Sveinsdóttur, fyrir stækkun á húsi við Arnartanga 40. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 405. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. október 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #524
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Halldóru Sigríði Sveinsdóttur, fyrir stækkun á húsi við Arnartanga 40. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 405. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Skipulagsnefnd heimilar að byggingaráformin verði grenndarkynnt skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þar sem að ekki liggur fyrir deiliskipulag á svæðinu.
- 9. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir og Stefán Ívar Ívarsson Arnartanga 40 sækja um leyfi til að byggja við núverandi hús bílskúr ásamt útbyggingum úr steinsteypu og timbri á lóðinni Arnartangi nr. 40, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 64,8 m².
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
- 3. júlí 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #405
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir og Stefán Ívar Ívarsson Arnartanga 40 sækja um leyfi til að byggja við núverandi hús bílskúr ásamt útbyggingum úr steinsteypu og timbri á lóðinni Arnartangi nr. 40, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 64,8 m².
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.