Mál númer 202012139
- 6. nóvember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #860
Tillaga um afbrigði Lagður fram til kynningar dómur héraðsdóms í máli Þórarins Jónassonar á hendur Mosfellsbæ er varðar viðurkenningu á bótaskyldu vegna hagnýtingar á grunnvatni í Laxnesdýjum. Mosfellsbær var sýknaður af kröfum í málinu.
Afgreiðsla 1644. fundar bæjarráðs samþykkt á 860. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 24. október 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1644
Tillaga um afbrigði Lagður fram til kynningar dómur héraðsdóms í máli Þórarins Jónassonar á hendur Mosfellsbæ er varðar viðurkenningu á bótaskyldu vegna hagnýtingar á grunnvatni í Laxnesdýjum. Mosfellsbær var sýknaður af kröfum í málinu.
Dómur héraðsdóms lagður fram og kynntur.
- 13. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #774
Stefna Þórarins Jónassonar á hendur Mosfellsbæ þar sem þess er krafist að bótaskylda vegna hagnýtingar á grunnvatni í Laxnesdýjum verði viðurkennd.
Afgreiðsla 1470. fundar bæjarráðs samþykkt á 774. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. desember 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1470
Stefna Þórarins Jónassonar á hendur Mosfellsbæ þar sem þess er krafist að bótaskylda vegna hagnýtingar á grunnvatni í Laxnesdýjum verði viðurkennd.
Stefna Þórarins Jónassonar á hendur Mosfellsbæ þar sem þess er krafist að viðurkennd verði bótaskylda vegna hagnýtingar á grunnvatni í Laxnesdýjum, sem þingfest verður 17. desember, lögð fram til kynningar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni Mosfellsbæjar að gæta hagsmuna Mosfellsbæjar í málinu.