Varmárskóli vann upplestrarkeppnina 2018
Í tilefni 20 ára afmælis Stóru upplestrarkeppninnar í Mosfellsbæ var keppnin haldin í Framhaldsskólanum.
Mosfellsbær tekur við flóttamönnum í fyrsta sinn
Mánudaginn 19. mars settust tíu flóttamenn að í Mosfellsbæ, hinsegin fólk frá Úganda sem hefur undanfarið dvalið í flóttamannabúðum í Kenía. Þetta er í fyrsta sinn sem Mosfellsbær tekur formlega á móti flóttafólki.
Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ - Skilafresti að ljúka
Minnum á að skilafrestur er til hádegis þriðjudaginn 10. apríl 2018.
Sumardagurinn fyrsti 2018
Haldið verður hátíðlega upp á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 19. apríl.
Umsóknarfrestur vegna úthlutunar lóða við Fossatungu og Kvíslartungu liðinn
Þann 5. apríl rann út umsóknarfrestur vegna úthlutunar lóða við Fossatungu og Kvíslartungu í Mosfellsbæ.
Vel heppnaður fundur fjölskyldunefndar um stefnu Mosfellsbæjar í málefnum eldri íbúa
Fimmtudaginn 5. apríl var haldinn í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar opinn fundur fjölskyldunefndar um stefnu bæjarins í málefnum eldri íbúa.
Menningarvor 2018 að hefjast
Menningarvor í Mosfellsbæ hefst 10. apríl og stendur til 27. apríl.
Opinn fundur um stefnu Mosfellsbæjar í málefnum eldri íbúa
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar vinnur um þessar mundir að undirbúningi stefnumótunar í málefnum eldri íbúa bæjarfélagsins og leitar eftir þátttöku og tillögum íbúa við þá vinnu.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Uglugötu
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Uglugata 40 – 46.
Opnað fyrir umsóknir um vinnuskóla sumarið 2018
Tekið verður á móti skráningum í Vinnuskólann frá 22. mars – 14. apríl í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar.
Mosfellsbær hlýtur gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar ákvað á 1285. fundi sínum að hefja vinnu við framkvæmd jafnlaunaúttekt hjá sveitarfélaginu og var PwC falið það verkefni.
Kastali mun rísa í Ævintýragarðinum
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar ákvað á 30 ára afmæli bæjarins í fyrra að veita fjármagni í uppsetningu á leiktæki í garðinum, t.d. stórum kastala, víkingaskipi eða öðru sambærilegu.
Ráðinn nýr lögmaður Mosfellsbæjar
Opið hús hjá fræðslu- og frístundasviði Mosfellsbæjar
Á síðasta opna húsi vetrarins verður fjallað um betri svefn sem er grunnstoð heilsu. Fyrirlesturinn verður haldinn miðvikudaginn, 4. apríl. Að þessu sinni verður fyrirlesturinn haldinn í Krikaskóla og hefst kl. 20:00.
Mosfellsbær – Ársreikningur 2017
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2017 var lagður fram í bæjarráði í dag og jafnframt tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Rekstrarniðurstaða A og B hluta er talsvert betri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun ársins.
Stóra upplestrarkeppnin 2018
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í FMOS þann 20. mars.
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar boðar til opins fundar um umhverfisstefnu í Mosfellsbæ
Umhverfisnefnd hefur ákveðið að hefja vinnu að nýrri umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ, þar sem horft er til nýrra heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Stóra upplestrarkeppnin 2018 verður haldin í FMOS
Stóra upplestrarkeppnin verður haldin í 20. sinn í FMOS þriðjudaginn 20. mars kl. 17:30.
Hugmyndasamkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ í gangi til 10. apríl 2018
Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til samkeppni um hönnun á nýju aðkomutákni/einkenni til að marka þær þrjár aðkomur að bænum.
Fundur með íbúasamtökum Helgafellshverfis
Íbúasamtök Helgafellshverfis óskuðu eftir við Mosfellsbæ að fá upplýsingar um stöðu og framtíðarsýn Helgafellskóla inn á fund á samtakanna.